Smári - 01.02.1929, Blaðsíða 4

Smári - 01.02.1929, Blaðsíða 4
4 S M A R I Smágreinar um tafllistina. (Samtíningur víðsvegar að.) IV. Hjer skal birt tafl, seni teflt var í II. flokki á Eskifirði 1927. Óregluleg byrjuri. T. J. Hartmann. D. S. T- j . Hartmann. D. S. Hvítt. Svart. Hvítt. Svart. 1. e2—e4 e7—e5 14. Bc3—a4 Db6-a7 2. Rgl—f3 Rb8—có 15. Ra4Xc5 Da7Xc5 3. c2—c3 d7—d5 16. b2-b4 Dc5—d6 4. e4Xd5 Dd8Xd5 17. Cd2- e3 g7—g5 5. d2—d3 Bf8-d6 18. Bc3—c5 Dd6—d7 6. h2—h3 h7—h6 19. b4-b2 a6Xb5 7. c3—c4 Dd5—a5 20. c4Xb5 Be6Xh3 8. Bcl—d2 Da5—b6 21. b5Xc6 Dd7—g4 9. Ddl—c2 Bc8—e6 22. c6Xb7 f- Kc8—b8 10. Rbl—c3 Rg8—f6 23. Rf3—el Dg4—d7 11. a2—a3 a7—a6 24. Hal—b1 Bh3—e6 12. Bfl—e2 Bd6—c5 25. Dc2—c3 Be6—d5 13. 0-0 0-0-0 26. Bc5—a71 Gefið. Skátareglan. Naumast mun nokkur fjelagsskap- ur ungra manna, sá er til siðbóta horfir, hafa náð jafn mikilli útbreiðslu j víðsvegar um lönd á jafn skömmum tíma eins og skátareglan. Er hún og að ýmsu Ieyti einsdæmi í sögunni.— Hún er stofnuð árið 1907 af enska hershöfðingjanum Sir Robert Baden- Poweil. Hún er því aðeins röskra 20 ára, en þó eru samt skátaflokkar starfandi í öllum menningarlöndum heimsins og bókmentir um skátastarf- semina til á öllum helstu tungumál- unum. Allir skátaflokkar, hvar sem er í heiminum, starfa á sama grundvelli og í aðalatriðunum eftir sömu regl- um. Er ekki gott, að svona æfintýri skuli gerast með þjóðunum, þrátt fyrir alt? Markmið skátareglunnar er: „Að vekja og glæða ættjarðarást ungra manna, svo að þeir, eftir aldri og þro.ska, haf: jafnan fyrir augum gagn og sóma ættjarðarinnar í allri fram- komu sinni, framfaraviðleitni og elju við öll störf. Að styrkja skyldurækni þeirra á heimilunuin. Að auka sóma- tilfinningu ungra manna, svo að þeir herði æ meir og meir á kröfum til sín og fjelaga sinna um ráðvendni, orðheldni, drengskap og fjelagslyndi. Að venja unga menn á, að ieggja kapp á dugnað, stundvísi og vand- virkni. Að venja unga menn á að I beygja sig með glöðu geði undir aga og að hlýða fyrirskipunum rjettrayf- j irboðara sinna. Að hvetja unga menn j til að iifa hollu og fjörugu útilífi og vekja ást þeirra á náttúrunni. Að gera unga menn hagsýna, með því að I venjaþá á ýmiskonar tómstundastörf,

x

Smári

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Smári
https://timarit.is/publication/1371

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.