Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.05.1990, Page 5
Formáli
Þessi skýrsla um fjármál sveitarfélaga árin 1979-
1981 er framhald af fyrri ritum Hagstofunnar um sama
efni,enþærnáalltafturtilársins 1952. Arið 1979 urðu
nokkur þáttaskil í skýrslugerðinni en þá var nýtt
ársreikningsform fyrir sveitarfélög tekið upp. Var það
sniðið eftir nýjum bókhaldslykli sem saminn var af
sérstakri bókhaldsnefnd á vegum Sambands íslenskra
sveitarfélaga í þeim tilgangi að koma á samræmi í
bókhaldi og reikningsskilagerð sveitarsjóða.
Arsreikningsformið, sem tekið var upp 1979, er talsvert
frábrugðið því sem Hagstofan beitti í gagnaöflun sinni
fyrir þann tíma, eins og vikið er að í inngangi þessa rits.
Utgáfa sveitarsjóðareikninga hefur tafist ntjög af
ýmsum ástæðum. Innheimta reikninga frá
sveitarfélögum hefur jafnan verið nokkrum erfiðleikum
háð. Þá hefur það og valdið töfum að allmörg
sveitarfélög hafa ekki skilað ársreikningum sínum á
hinu samræmda og lögskipaða reikningsformi. Raunar
gekk mjög seint að fá mörg sveitarfélög til að beita
hinum nýja bókhaldslykli eftir að hann var tekinn upp.
Þetta útheimti mikla vinnu á Hagstofunni við að
samræma og leiðrétta frumgögnin. Urvinnsla dróst því
og efni hlóðst upp.
Árin 1988og 1989 vargertsérstakt átaktilþess að
ná inn þeim reikningum fyrri ára, sem enn voru í
vanskilum, og var þá beitt þeim úrræðum að stöðva
This publication is a continuation of previous
reports on local govemment finances by the Statistical
Bureau of Iceland. In 1979 new reporting forms for the
municipalities were adopted. These were based on a
new and coordinated system for annual financial state-
ments of local authorities and a comprehensive ac-
counting nomenclature prepared by the Union of Local
Authorities in Iceland.
This publication has been severely delayed for a
number of reasons. The collection of the reporting
forms from the municipalities has always been some-
what difficult. After 1979 this situation was aggravated
by the fact that many municipal ities were late in adopt-
ing the new accounting system. This entailed a greatly
increased work-load within the Bureau in coordinating
and correcting the material.
In 1988 and 1989 a special effort was made in
collecting financial statements from those local au-
thorities that had neglected to return the prescribed
greiðslur úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til viðkomandi
sveitarfélaga eins og lög gera ráð fyrir. Þetta bar þann
árangur að unnt var að ljúka úrvinnslu
sveitarsjóðareikninga áranna 1979-1984 og birtast
niðurstöður í tveimurritum Hagskýrslnalslands. Þriðja
ritið tekur til áranna 1985 og 1986 en eftir það verða
niðurstöður hvers árs birtar í sérstökum skýrslum.
Efni þessarar skýrslu skiptist í þrennt. Ifyrsta lagi
er gerð grein fyrir afkomu sveitarfélaga árin 1979-
1981, bæði í heild sinni og eftir íbúafjölda. Þá er í
annan stað fjal lað um helstu skilgreiningar og skýringar
við megintöflur skýrslunnar. I þriðja lagi eru
megintöflurnar sem samanstanda af þremur töfluyfir-
litum um fjármál sveitarsjóða árin 1979-1981. Loks er
sérstakur viðauki með þýðingum á ensku á helstu
yfirlitum um afkomu sveitarfélaganna.
Á Hagstofunni hafa Gunnar H. Hall og Kristinn
Karlsson haft umsjón með úrvinnslu sveitar-
sjóðareikninganna og annast gerð þessarar skýrslu.
Hagstofa íslands í maí 1990
Hallgrímur Snorrason
hagstofustjóri
questionnaires to the Statistical Bureau. This made it
possible to finalize the statistics on local govemment
in two reports. The third report covering the years
1985-1986 will be finalized shortly but after that the
statistics on local govemment finances will be pub-
lished for each calender year.
This reports falls into four parts. The first part
contains an outline of the development of local govern-
ment finances in 1979-1981. In the second section an
account is given of main definitions and explanations
to the main tables. These form the third part of this
report. Finally, part four contains an English transla-
tion of the tables in part 1 on the development in 1979-
1981.
The Statistical Bureau of Iceland in May 1990
Hallgrímur Snorrason
Director