Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.05.1990, Qupperneq 10
Sveitarsjóðareikningar 1979-1981
Umsvif sveitarfélaga, mæld sem hlutfall gjalda og
tekna af vergri landsframleiðslu, hafa verið tiltölulega
stöðug á ámnum 1979-1981 eða um 9%. Það jaírigildir
ríflega fjórðungi af umfangi hins opinbera á þessum
árum. A þessu tímabili vom fjármál sveitarfélaganna
sem næst í jöfnuði. Utgjöld sveitarfélaganna renna að
stærstum hluta til rekstrar og fjármagnskostnaðar eða
um 70% en um 30% ganga til tjárfestingar. Tekjur
þeirra eru af þrennum toga, þ.e. skatttekjur, eigin
rekstrartekjur og framlög frá öðmm, einkum ríkinu,
hvom tveggja til að standa straum af ífamkvæmda- og
rekstrarkostnaði. I þeim yfirlitum, sem hér em sýnd, er
hugtakið þjónustutekjur notað sem samheiti fyrir eigin
rekstrartekjur sveitarfélaga fyrir veitta þjónustu auk
framlaga lfá öðmm til rekstrar, svo sem vegna hlutdeild-
ar annarra í sameiginlegum rekstri með sveitarfélögum.
Afkoma sveitarfélaga er afar mismunandi. Þar
sem þau em afar breytileg að stærð, legu og íbúaijölda
er oft erfitt að bera fjármál þeirra saman með góðu
móti. Til að fá vísbendingu um mismunandi afkomu
þeirra em hér dregnar saman ýmsar upplýsingar um
tekjur og gjöld sveitarfélaga á hvem íbúa þeirra. Þetta
kemur ffam í 2. yfirliti, en það sýnir flokkun sveitarfélaga
eftir íbúafjölda og afkomu þeirra á hvem íbúa árin
1979-1981.
2. yfírlit. Afkoma sveitarfélaga á hvern íbúa 1979-1981
í krónum á verðlagi hvers árs
Höfuð- Önnur sveitarfélög Sveitarfélög Sveitarfélög Sveitarfélög
borgar- með fleiri með 1000- með 400- með færri
Landið svæðið en 3000 íbúa 3000 íbúa 999 íbúa en 400 íbúa
Fjöldi sveitarfélaga 224 9 7 18 28 162
Árið 1979
Fjöldi íbúa 1. desember 226.724 120.574 37.968 25.200 16.227 26.755
% af íbúafjölda landsins 100,0 53,2 16,7 11,1 7,2 11,8
Heildartekjur 3.802 4.154 3.815 3.887 3.254 2.446
Heildargjöld 3.664 3.849 3.734 4.253 3.489 2.282
Tekjujöfnuður 138 305 81 -366 -235 164
Árið 1980
Fjöldi íbúa 1. desember 229.187 121.698 38.738 25.645 16.520 26.586
% af íbúafjölda landsins 100,0 53,1 16,9 11,2 7,2 11,6
Heildartekjur 6.008 6.583 5.910 6.295 5.215 3.735
Heildargjöld 6.313 6.926 6.128 6.891 5.605 3.659
Tekjujöfnuður -305 -343 -218 -596 -390 76
Árið 1981
Fjöldi íbúa 1. desember 231.958 123.578 39.262 26.007 16.667 26.444
% af íbúaíjölda landsins 100,0 53,3 16,9 11,2 7,2 11,4
Heildartekjur 9.437 10.260 9.249 10.190 8.356 5.826
Heildargjöld 9.617 10.169 9.737 11.026 9.217 5.731
Tekjujöfnuður -180 91 -488 -836 -861 95
Breyting 1979-1980, %
Heildartekjur 58,0 58,5 54,9 62,0 60,3 52,7
Heildargjöld 72,3 79,9 64,1 62,0 60,6 60,3
Breyting 1980-1981, %
Heildartekjur 57,1 55,9 56,5 61,9 60,2 56,0
Heildargjöld 52,3 46,8 58,9 60,0 64,4 56,6