Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.10.1992, Blaðsíða 15
Sveitarsjóðareikningar 1987-1988
13
7. yfirlit. Hlutfallslegur samanburður á tekjum sveitarfélaga á hvern íbúa 1987 og 1988
Table 7. A comparison oflocal government revenue pr. inhabitant by size ofmunicipalities 1987 and 1988
Landið Whole country Höfuð- borgar- svæðið Capital region Önnur sveitarfélög eftir íbúafjölda Other municipalities with number ofinhab.
>3.000 1.000- 3.000 400- 999 <400
Árið 1987 1987
Heildartekjur 100,0 104,5 99,8 104,7 99,8 68,2 Total revenue
Skatttekjur 100,0 104,2 100,8 99,6 96,4 76,9 Tax revenue
Beinir skattar 100,0 102,0 105,0 102,6 101,5 75,4 Direct taxes
Obeinir skattar 100,0 107,4 94,7 95,4 89,0 79,1 Indirect taxes
Þjónustutekjur 100,0 95,3 132,9 118,3 101,6 46,2 Service revenue
Framiög til fjárfestingar 100,0 115,7 61,4 111,6 113,5 50,9 Capital transfers received
Árið 1988 1988
Heildartekjur 100,0 105,9 96,9 104,8 96,2 65,4 Total revenue
Skatttekjur 100,0 106,6 98,0 97,0 91,4 72,6 Tax revenue
Beinir skattar 100,0 104,1 105,0 98,5 92,4 72,7 Direct taxes
Obeinir skattar 100,0 110,4 87,3 94,6 89.9 72,5 Indirect taxes
Þjónustutekjur 100,0 98,5 109,7 133,2 101,6 47,5 Service revenue
Framlög til fjárfestingar 100,0 111,9 80,4 110,3 107,9 42,9 Capital transfers received
7. yfirlit sýnir að tekjuöflun hinna ýmsu flokka s veitarfélaga
breytist með svipuðum hætti árin tvö og er áþekk þeim
innbyrðis- breytingum sem áttu sér stað hjá þeim á fyrri árum.
Arið 1987 reyndust heildartekjur á íbúa hjá sveitarfélögum á
höfuðborgarsvæðinu 4,5% hærri en að meðaltali fyrir allt
landið, en seinna árið hækkaði þetta hlutfall í 5,9%. Næstu
fimm ár á undan voru þessar tekjur 6,9-9,5% hærri á
höfuðborgarsvæðinu en landsmeðaltalið sýndi. Meðaltekjur
á íbúa hjá minnstu sveitarfélögunum reyndust talsvert lægri
eða aðeins um 68% af meðaltalinu fyrir landið fyrra árið og
65% það seinna. Á undanförnum árum hefur þetta hlutafall
numið um 64%.
Gjöld sveitarfélaga 1987 og 1988. Upplýsingar um
útgjöld sveitarfélaga miðast einkum við skiptingu þeirra á
málaflokka. Fram hefur komið að í sumum tilvikum eru
útgjöldin að hluta til endurgreidd af ríkissjóði vegna þátttöku
hans í stofnkostnaði eða hlutdeildar í rekstrarkostnaði
tiltekinnaverkefna. Vergútgjöldsveitarfélaga 1987og 1988
til hinna ýmsu málaflokka eru sýnd í 8. yfirliti.