Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.10.1992, Blaðsíða 18
16
Sveitarsjóðareikningar 1987-1988
10. yfirlit. Hlutfallslegur samanburður á gjöldum sveitarfélaga á hvern íbúa 1987 og 1988
Tahle 10. A comparison oflocal govemment expenditure pr. inhabitant by size of municipalities 1987 and 1988
I krónum á verðlagi hvers árs Landið Whole country Höfuð- borgar- Önnur sveitarfélög eftir íbúafjölda Other municipalities with number ofinhab. ISK at current prices
Capital region >3.000 1.000- 3.000 400- 999 <400
Árið 1987 Heildargjöld 100,0 100,1 105,7 118,6 103,6 63,5 1987 Total expenditure
Verg rekstrargjöld 100,0 102,1 110,2 105,2 94,6 67,1 Operational outlays
Fjármagnskostnaður 100,0 49,4 137,4 233,6 214,5 87,1 Interest
Verg fjárfesting 100,0 106,9 85,8 127,4 101,4 48,2 Gross investment
Málaflokkar 100,0 100,1 105,7 118,6 103,6 63,5 Total expenditure byfunction
Yfirstjóm 100,0 68,5 99,6 168,8 191,2 138,2 Administration
Almannatryggingar og félagshjálp 100,0 121,7 91,1 76,0 74,1 35,6 Social security
Heilbrigðismál 100,0 101,5 80,3 124,2 130,2 74,7 Health
Fræðslumál 100,0 89,5 132,3 100,0 93,4 109,9 Education
Menningarmál, íþróttir og útivist 100.0 103,6 119,2 135,6 73,1 17,9 Culture and recreation
Hreinlætismál 100,0 113,5 108,9 97,7 76,2 23,7 Sanitary ajfairs
Gatnagerð og umferðarmál 100,0 118,1 75,6 98,5 87,2 45,8 Road construction and affairs
Fj ármagnskostnaður 100,0 49,4 137,4 233,6 214,5 87,1 Interest
Önnur útgjöld 100,0 92,0 111,3 141,6 110,5 67,4 Other expenditure
Árið 1988 Heildargjöld 100,0 102,3 103,2 111,8 100,8 64,4 1988 Total expenditure
Verg rekstrargjöld 100,0 102,1 106,3 107,3 98,1 67,7 Operational outlays
Fjármagnskostnaður 100,0 51,4 147,8 229,7 194,9 80,7 Interest
Verg fjárfesting 100,0 115,6 84,4 93,1 83,6 52,1 Gross investment
Málaflokkar 100,0 102,3 103,2 111,8 100,8 64,4 Total expenditure by function
Yfirstjóm 100,0 85,6 77,8 141,0 183,3 119,3 Administration
Almannatryggingar og félagshjálp 100,0 118,3 106,7 70,8 70,7 32,9 Social security
Heilbrigðismál 100,0 97,6 96,5 131,4 106,8 75,5 Health
Fræðslumál 100,0 92,1 115,6 105,4 99,4 114,0 Education
Menningarmál, íþróttir og útivist 100,0 110,8 104,7 121,1 69,9 17,9 Culture and recreation
Hreinlætismál 100,0 108,4 112,3 108,2 77,1 30,7 Sanitary affairs
Gatnagerð og umferðarmál 100,0 124,2 72,0 76,9 80,1 44,4 Road construction and affairs
Fjármagnskostnaður 100,0 51,4 147,8 229,7 194,9 80,7 Interest
Önnur útgjöld 100,0 95,1 100,1 132,5 110,6 80,4 Other expenditure
Útgjöld sveitarfélaga á íbúa til hinna ýmsu málaflokka eru
mjög misjöfn eftir stærð þeirra. Arin 1987 og 1988reyndust
útgjöld á fbúa vera hæst hjá sveitarfélögum með 1.000-3.000
íbúa. Fyrra árið voru þau 18,6%yfirmeðaltalifyrirlandiðog
11,8% hærri seinna árið. Þessi flokkur sveitarfélaga hefur
haft hæstu meðalútgjöldin árin á undan og þau verið á bilinu
8-16% umfram landsmeðaltalið. Minnstu sveitarfélögin
skera sig verulega úr í samanburði af þessu tagi og reyndust
útgjöld þeirra á íbúa aðeins vera 63,5% af landsmeðaltalinu
fyrra árið og 64,4% hið seinna. Þessar niðurstöður eru ekki
mjög frábrugðnar sambærilegum útkomum sem birtar hafa
verið í sveitarsjóðaskýrslum fyrir tímabilið 1979-1986.
Efnahagur sveitarfélaga 1987 og 1988. Efnahagur
sveitarfélaga í heild var allgóður á árunum 1987 og 1988.
Eignastaðan nam tæpum 40% af vergri landsframleiðslu
bæði árin og skuldir þeirra voru hverfandi litlar. í 11. yfirliti
er sýnd eignastaða sveitarfélaganna á þessu tímabili.