Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1996, Blaðsíða 9
Inngangur
Introduction
1. Fjármál sveitarfélaga 1995
The development oflocal government finances in 1995
Sveitarfélög 1995
í árslok 1995 voru sveitarfélög á íslandi 170 að tölu og hafði
þeim fækkað um eitt frá árinu á undan. Árið 1994 fækkaði
sveitarfélögum um 25 eftir kosningar um sameiningu víðs
vegar um land síðla árs 1993 og frekari vinnu að samruna í
kjölfar þess. Frá árinu 1983 hefur sveitarfélögum fækkað úr
224 eða um 54.
Fækkun sveitarfélaga um eitt á árinu 1995 skýrist af
tvíþættum breytingum í flokki fámennustu sveitarfélaganna.
Annars vegar voru Ögurhreppur og Reykjafjarðarhreppur
sameinaðirSúðavíkurhreppi 1. janúar 1995. Ibúaríhinunýja
sveitarfélagi voru 283 1. desember sama ár. Hins vegar var
fallið frá samruna Helgafellssveitar og Stykkishólms eftir
endurtekna atkvæðagreiðslu um sameiningu þessara sveitar-
1. yflrlit. Skil ársreikninga s veitarfélaga 1994-1995
Summary I. Local governments 1994-1995. Antwal accounts returned
Höfuð- Önnur sveitarfélög eftir íbúafjölda
borgar- Other municipalities by number of inhabitants
Allt landið svæðið 11
Whole Capital 1.000- 400-
country region 11 > 3.000 3.000 900 <400
Árið 1994 1994
Heildarfjöldi sveitarfélaga 171 9 6 20 24 112 Municipalities, total
Hlutfallsleg skipting 100,0 5,3 3,5 11,7 14,0 65,5 Percent distribution
Heildarfjöldi íbúa 266.783 156.513 42.971 32.968 15.854 18.477 Inhabitants, total
Hlutfallsleg skipting 100,0 58,7 16,1 12,4 5,9 6,9 Percent distribution
Skil ársreikninga Annual accounts returned
Fjöldi sveitarfélaga 168 9 6 20 24 109 Municipalities
Hlutfall af heildarfjölda 98,2 100,0 100,0 100,0 100,0 97,3 Percentage oftotal
Fjöldi íbúa 266.509 156.513 42.971 32.968 15.854 18.203 Inhabitants
Hlutfall af heildarfjölda 99,90 100,0 100,0 100,0 100,0 98,5 Percentage oftotal
Árið 1995 1995
Heildarfjöldi sveitarfélaga 170 9 6 20 24 111 Municipalities, total
Hlutfallsleg skipting 100,0 5,3 3,5 11,8 14,1 65,3 Percent distribution
Heildarfjöldi fbúa 267.806 158.444 42.732 32.708 16.053 17.869 Inhabitants, total
Hlutfallsleg skipting 100,0 59,2 16,0 12,2 6,0 6,7 Percent distribution
Skil ársreikninga Annual accounts returned
Fjöldi sveitarfélaga 166 9 6 20 24 107 Municipalities
Hlutfall af heildarfjölda 97,6 100,0 100,0 100,0 100.0 96,4 Percentage oftotal
Fjöldi íbúa 267.448 158.444 42.732 32.708 16.053 17.511 Inhabitants
Hlutfall af heildarfjölda 99,87 100,0 100,0 100,0 100,0 98,0 Percentage oftotal
0 Höfuðborgarsvæðið nær yfir þéttbýlissveitarfélögin og nærliggjandi sveitarfélög frá Hafnarfirði að Hvalfjarðarbotni. Capital region includes Reykjavíkand
the surrounding urban municipalities, Hafnarfjörður, Bessastaðahreppur , Garðabœr, Kópavogur, Seltjarnarnes and Mosfellsbœr, as well as two
municipalities to the north ofthe capital area, Kjalarneshreppur and Kjósarhreppur.
félaga8. apríl 1995. Hinn l.desember 1995 voru 1.295íbúar
í Stykkishólmi og 68 íbúar í Helgafellssveit.
Skil sveitarfélaga á ársreikningum til Hagstofunnar voru
allgóð árin 1994 og 1995. Öll sveitarfélög með 400 íbúa eða
fleiri skiluðu ársreikningum bæði árin. Langflest sveitarfélaga
með færri en 400 íbúa skiluðu gögnum; 109 af 112 árið 1994
og 107 af 111 árið 1995.
Skýrslur Hagstofu umfjármál sveitarfélagabyggjast á árs-
reikningum þeirra. Skil sveitarfélaga á ársreikningum hafa
batnað með ári hverju og er þetta annað árið í röð sem tekst
að gefa út sveitarsjóðareikninga innan árs frálokum reiknings-
árs. II. yfirliti er sýnd tala sveitarfélaga og íbúafjöldi þeirra
eftir stærðarflokkum ásamt skilum þeirra á ársreikningum til
Hagstofunnar.