Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1996, Blaðsíða 21
18
Sveitarsjóðareikningar 1995
12. yfirlit. Fjármál sveitarfélaga á hvern íbúa eftir kjördæmum 1994-1995
Summary 12. Local govemment fincances per inhabitant by constituency 1994-1995
í krónum á verðlagi hvers árs Landið allt Whole country Reykjavík Reykjanes Vesturland
Árið 1994 íbúafjöldi 1. desember 266.783 103.020 69.149 14.292
Heildartekjur 143.824 146.476 137.525 135.259
Skatttekjur 98.571 96.749 97.188 102.235
Þar af útsvar 73.471 71.748 75.578 72.371
Þar af fasteignagjöld 20.513 25.002 17.302 17.328
Þar af framlag úr Jöfnunarsjóði 2.903 1.499 10.539
Þjónustutekjur 33.815 39.528 24.266 26.426
Heildargjöld 171.685 176.651 181.396 146.297
Þar af yfírstjórn 8.528 4.072 9.322 14.084
Þar af félagsþjónusta 36.461 49.902 30.159 22.162
Þar af fræðslumál 27.154 22.298 31.033 26.949
Þar af fjármagnsgjöld 7.125 5.804 10.170 6.839
Tekjur umfram gjöld -27.861 -30.175 -43.871 -11.038
Efnahagur
Peningalegar eignir 48.401 35.789 54.746 60.114
Skuldir 130.557 120.808 179.099 100.822
Peningaleg staða -82.156 -85.019 -124.353 -40.708
Eigið fé -297.043 -563.522 -65.868 -155.913
Árið 1995
Ibúafjöldi 1. desember 267.806 104.258 69.959 14.161
Heildartekjur 157.325 160.807 145.383 150.781
Skatttekjur 107.360 108.994 103.945 106.013
Þar af útsvar 78.639 77.652 81.384 78.019
Þar af fasteignagjöld 21.213 25.974 17.722 17.509
Þar af framlag úr Jöfnunarsjóði 3.464 - 1.821 8.490
Þjónustutekjur 36.954 45.117 24.901 25.440
Heildargjöld 164.493 171.791 153.917 167.034
Þar af yfirstjórn 8.366 4.265 8.183 13.966
Þar af félagsþjónusta 39.165 55.516 29.252 21.133
Þar af fræðslumál 27.106 25.820 24.665 29.345
Þar af fjármagnsgjöld 7.670 6.544 11.094 6.468
Tekjur umfram gjöld -7.168 -10.984 -8.535 -16.254
Efnahagur
Peningalegar eignir 53.606 39.091 58.017 68.900
Skuldir 143.045 133.795 194.021 118.655
Peningaleg staða -89.440 -94.704 -136.004 -49.756
Eigið fé -294.730 -543.628 -63.946 -180.242
Yfirlitið sýnir mjög misjafnan fjárhag sveitarfélaga víðs
vegar um landið. Almennt kemur fram mun hagstæðari
þróun í afkomu sveitarfélaganna á árinu 1995 en árið á
undan. Tekjuhalli sveitarfélaganna lækkaði úr 27.861 kr. á
íbúaárið 199417.168 kr. árið 1995. Peningaleg staðaþeirra
versnaði um 30.726 kr. á íbúa á árinu 1994 en urn 7.284 kr.
áárinu 1995. Arið 1994vartöluverðurtekjuhallihjásveitar-
félögunum í öllum kjördæmum, en hann minnkaði verulega
á árinu 1995 hjá öðrum sveitarfélögum en á Vesturlandi. í
þremur kjördæmum var tekjuhalla sveitarfélaga snúið 1
tekjuafgang, þ. e. á Vestfjörðum, Norðurlandi vestra og
Austurlandi.
Fjárhagsstaða sveitarfélaga á Reykjanesi var áberandi
erfið á árinu 1994 en nokkuð rættist úr henni á árinu 1995
þrátt fyrir áframhaldandi tekjuhalla bæði árin. Tekjuhallinn
lækkaði úr tæpum 44 þús. kr. á íbúa árið 1994 í tæpar 9 þús.
kr.árið 1995. Peningalegstaðaþessarasveitarfélagaversnaði
umtæpar55þús.kr. áíbúaárið 1994 ogum tæpar 12þús.kr.
Sveitarsjóðareikningar 1995
19
Vestfirðir Norðurland vestra Norðurland eystra Austurland Suðurland ISK at current pricees
9.453 10.293 26.785 12.911 20.880 1994 Population 1 December
163.604 139.134 149.132 147.561 141.594 Total revenue
106.124 101.127 100.955 104.946 97.998 Tax revenue
81.118 71.901 75.222 76.495 68.930 Municipal income tax
16.489 19.235 16.945 15.866 21.048 Real estate tax
5.936 7.829 4.370 9.982 6.689 Transfersfrom Municipal Equalization Fund
43.935 30.419 38.130 33.347 34.068 Service revenue
175.460 146.867 166.106 160.227 156.836 Total expenditure
19.431 13.737 9.613 14.042 11.848 Administration
21.655 19.207 36.121 19.510 26.726 Social sercvices, total
28.091 32.957 27.606 25.822 35.380 Education
12.439 6.448 4.997 5.483 5.421 Capital transfers received
-11.855 -7.733 -16.973 -12.667 -15.241 Revenue balance
82.650 68.216 49.749 57.167 49.344 Assets and liabilities Monetary assets, total
202.089 112.183 85.390 94.745 94.648 Liabilities, total
-119.439 -43.968 -35.641 -37.578 -45.303 Monetary status
-134.896 -166.385 -169.581 -204.920 -200.908 Equity
9.015 10.214 26.665 12.779 20.755 1995 Population 1 December
212.385 156.298 159.643 163.390 154.385 Total revenue
120.573 103.771 108.762 110.157 104.038 Tax revenue
87.784 73.783 79.397 79.724 71.484 Municipal income tax
17.568 18.985 17.427 16.545 21.962 Real estate tax
12.225 8.301 6.146 11.142 8.701 Transfers from Municipal Equalization Fund
55.400 31.754 39.641 39.609 33.771 Service revenue
201.256 154.711 160.319 162.204 157.258 Total expenditure
21.188 13.613 10.199 14.354 11.665 Administration
24.892 20.352 38.962 23.064 28.061 Social sercvices, total
28.601 30.950 31.244 27.625 32.149 Education
13.166 6.820 4.971 5.262 5.577 Capital transfers received
11.129 1.586 -676 1.186 -2.873 Revenue balance
102.152 84.484 53.580 70.939 54.745 Assets and Uabilities Monetary assets, total
223.900 128.725 90.720 95.873 102.229 Liabilities, total
-121.748 -44.241 -37.140 -24.934 -47.484 Monetary status
-141.584 -176.735 -182.988 -234.912 -203.429 Equity
árið 1995 eða úr því að vera neikvæð um rúmlega 124 þús.
kr. á íbúa í 136 þús. kr. Heildarskuldir sveitarfélaga á
Reykjanesi námu 194 þús. kr. á íbúa í árslok 1995, en tekjur
þeirra á hvern íbúa voru 145 þús. kr. á sama ári.
Fjárhagsstaða sveitarfélaga á Vestfjörðum hefur einnig
verið erfið en tekjuafkoman batnaði þó töluvert á milli ára
eða úr 12 þús. kr. halla á íbúa árið 1994 í 11 þús. kr. afgang
árið 1995. Peningalega staðan versnaði um 22 þús. kr. á íbúa
á árinu 1994 og um 2 þús. kr. á árinu 1995 eða úr því að vera
neikvæðum 119þús.kr.áíbúaí 121 þús.kr. Heildarskuldir
sveitarfélaga á Vestfjörðum voru 224 þús. kr. á íbúa í árslok
1995, en tekj ur þeirra á hvern íbúa námu alls rúmum 212 þús.
kr. á sama ári.
Hér verður ekki fjallað frekar um það sem fram kemur í
yfirlitinu, en þar koma fram ýmsar athyglisverðar svæðis-
bundnar upplýsingar um einstaka liði tekna, gjalda og
efnahags hjá sveitarfélögum.