Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1996, Blaðsíða 17
Sveitarsjóðareikningar 1995
15
9. yflrlit. Gjöld sveitarfélaga 1994-1995
Summary 9. Local government expenditure 1994-1995
Milljónir króna á verðlagi hvers árs Million ISK at current prices Hlutfallstölur, % Percentage
1994 1995 1994 | 1995
Heildargjöld 45.756 43.993 100,0 100,0 Total expenditure
Verg rekstrargjöld 32.218 32.259 70,4 73,3 Operational outlays
Fjármagnskostnaður 1.899 2.051 4,2 4,7 Interest
Verg fjárfesting 11.639 9.683 25,4 22,0 Gross investment
Útgjöld eftir málaflokkum 45.756 43.993 100,0 100,0 Expenditure byfunction
Yfirstjóm 2.273 2.238 5,0 5,1 Administration
Verg rekstrargjöld 2.115 2.134 4,6 4,9 Operational outlays
Verg fjárfesting 158 104 0,3 0,2 Gross investment
Almannatryggingar og félagshjálp 9.717 10.475 21,2 23,8 Social security and welfare
Verg rekstrargjöld 8.478 9.371 18,5 21,3 Operational outlays
Verg fjárfesting 1.239 1.104 2,7 2,5 Gross investment
Heilbrigðismál 310 259 0,7 0,6 Health
Verg rekstrargjöld 129 129 0,3 0,3 Operational outlays
Verg fjárfesting 181 130 0,4 0,3 Gross investment
Fræðslumál 7.237 7.249 15,8 16,5 Education
Verg rekstrargjöld 5.165 5.298 11,3 12,0 Operational outlays
Verg fjárfesting 2.072 1.951 4,5 4,4 Gross investment
Menningarmál, íþróttir og útivist 6.119 5.637 13,4 12,8 Culture, sports and recreation
Verg rekstrargjöld 4.367 4.553 9,5 10,3 Operational outlays
Verg fjárfesting 1.752 1.084 3,8 2,5 Gross investment
Hreinlætismál 1.391 1.462 3,0 3,3 Sanitary affairs
Verg rekstrargjöld 1.334 1.417 2,9 3,2 Operational outlays
Verg fjárfesting 57 45 0,1 0,1 Gross investment
Gatnagerð og umferðarmál 5.565 4.913 12,2 11,2 Road construction and traffic
Verg rekstrargjöld 2.361 2.428 5,2 5,5 Operational outlays
Verg fjárfesting 3.204 2.485 7,0 5,6 Gross investment
Transfers to own utilities and
Framlög til atvinnufyrirtækja 1.560 1.113 3,4 2,5 enterprises
Verg rekstrargjöld 1.265 811 2,8 1,8 Operational outlays
Verg fjárfesting 295 302 0,6 0,7 Gross investment
Fjármagnskostnaður 1.899 2.051 4,2 4,7 Interest
Önnur útgjöld 9.686 8.597 21,2 19,5 Other expenditure
Verg rekstrargjöld 7.005 6.119 15,3 13,9 Operational outlays
Verg fjárfesting 2.681 2.478 5,9 5,6 Gross investment
Fjárfrekustu málaflokkar sveitarfélaga á árinu 1995 voru
sem áður almannatryggingar og félagshjálp, gatnagerð,
fræðslumál, íþróttir og útvist. Alls runnu rösklega 60% af
heildarútgjöldum sveitarfélaganna til þessara viðfangsefna á
árunum 1994 og 1995.Framtilársloka 1986voruheilbrigðis-
mál meðal stærstu útgjaldaflokka sveitarfélaga, en með
fjárlögum ársins 1987 var fjármögnun fjölmargra sjúkra-
stofnana breytt þannig að sveitarfélögin sáu ekki lengur um
rekstur þeirra. Með breyttri verkaskiptingu í ársbyrjun 1990
vardregiðennfrekarúrútgjöldumsveitarfélagatilheilbrigðis-
mála þegar ríkið tók á sig kostnað vegna sjúkrasamlaga,
tannlæknaþjónustu, rekstrar heilsugæslustöðva og heima-
hjúkrunar.
Sveitarfélögin fá drjúgar tekjur eftir öðrum leiðum til að
mæta helstu útgjaldaliðum sínum. Þessar tekjur voru sýndar
í 6. yfirliti hér að framan, en þær námu röskum fjórðungi af
útgjöldum sveitarfélaganna bæði árin. Þar vega þyngst
þjónustutekjurogfjárfestingarframlögfráríkissjóðitilþeirra
málaflokka sem eru fjárfrekastir fyrir sveitarfélögin.
Yfirlit lOog 11 sýna skiptinguáútgjöldum sveitarfélaga
á hvern íbúa til hinna ýmsu málaflokka eftir stærð sveitar-
félaga árin 1994 og 1995.