Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.10.2000, Síða 10

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.10.2000, Síða 10
8 Sveitarsjóðareikningar 1999 en 400 íbúa skiluðu gögnum; 67 af 70 fyrir árið 1998 og 64 af 71 vegna ársins 1999. Eftirtalin sveitarfélög stóðu ekki skil á ársreikningum til Hagstofu Islands þessi tvö ár: Árið 1998 ' íbúafjö Akrahreppur 222 Saurbæjarhreppur 99 Vindhælishreppur 38 Samtals 3 hreppar 359 Árið 1999 Akrahreppur 223 Grímseyjarhreppur 98 Kirkjubólshreppur 47 Reykdælahreppur 259 S aurbæj arhreppur 95 Stöðvarhreppur 277 Vindhælishreppur 41 Samtals 7 hreppar 1.040 Umfang fjármála sveitarfélaga, eins og það kemur fram í þessari skýrslu, er annað en það sem mælt er í þjóðhags- reikningum. Munurinn skýrist einkum af því að hér eru fjármál sveitarfélaga sett fram sérstaklegaen íþjóðhagsreikn- ingum eru þau talin hluti af starfsemi hins opinbera í heild. Þetta snertir fyrst og fremst innbyrðis samskipti ríkissjóðs og sveitarfélaga og þar með hvar útgjöld af sameiginlegri starfsemi þessara aðila eru talin. I þjóðhagsreikningum eru tilfærslur frá ríkissjóði til sveitarfélaga færðar sem útgjöld hjá ríkissjóði og koma til frádráttar vergum (brúttó) útgjöldum sveitarfélaga. í reikningum sveitarfélaga - og þar með í þessari skýrslu - eru þessar tilfærslur taldar til tekna hjá þeim og koma þannig á móti vergum útgjöldum þeirra. Þá koma tekjur af seldri þjónustu sveitarfélaga til lækkunar á útgjöldu m þeirra í uppgjöri þjóðhagsreikninga og teljast í flestum tilvikum til einkaneyslu. Hjá sveitarfélögumeru þessar tekjur færðar í tekjuhlið rekstrarreiknings og eru hluti af ráðstöfunar- fé þeirra. í þjóðhagsreikningum eru öll fjármál Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga talin hjá sveitarfélögum. I þessari skýrslu kemur 2. yfirlit. Fjármál sveitarfélaga 1998-1999 Summary 2. Local govemment fmances 1998-1999 Milljónir króna á verðlagi hvers árs 1998 1999 Million ISK at current prices 1. Rekstrar- og skatttekjur 58.287 65.298 Current revenue Skatttekjur 43.655 49.154 Tax revenue Þjónustutekjur 14.006 15.252 Service revenue Vaxtatekjur 626 891 Interest 2. Gjöld af rekstri 52.589 57.787 Current expenditure Rekstrargjöld 50.085 55.680 Operational outlays Fjármagnskostnaður 2.504 2.107 Interest 3. Rekstrarjöfnuður (1-2) 5.699 7.511 Balance on current account 4. Tekjur til fjárfestingar 5.256 5.777 Revenue for investment Innkomin framlög til fjárfestingar 5.256 5.777 Capital transfers received 5. Gjöld til fjárfestingar 15.485 16.227 Investment outlays Gjaldfærð fjárfesting 7.413 8.022 Charged to expense Eignfærð fjárfesting 8.071 8.205 Capitalized fixed assets 6. Fjárfestingarjöfnuður (4-5) -10.229 -10.450 Investment balance 7. Tekjujöfnuður (3+6) -4.530 -2.939 Revenue balance 8. Veitt lán -1.062 -925 Loans granted 9. Innheimtar afborganir 1.019 1.360 Amortization received 10. Hreinar skammtímakröfur 104 -5.601 Short-term claims, net 11. Hreinar skammtímaskuldir -318 3.380 Short-term debt, net 12. Aðrir efnahagsliðir -451 1.680 Other items 13. Hrein lánsfjárþörf (7.+...+12.) -5.238 -3.046 Net borrowing requirement 14. Greiddar afborganir -4.500 -3.865 Amortization 15. Verg lánsfjárþörf (13.+14.) -9.738 -6.911 Gross borrowing requirement 16. Tekin lán 10.074 7.174 Gross borrowing 17. Breyting á sjóði og bankareikningum1 336 263 Change in cash holdings and bank dep. Sjóðsaukning (+) / -minnkun (-). Increase (+)/decrease (-)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.