Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.10.2000, Page 13

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.10.2000, Page 13
Sveitarsjóðareikningar 1999 11 þannig að skatttekjur námu 69%, þjónustutekjur 22%, vaxtatekjur 1% og tekjur til fjárfestingar 8%. Skiptingin var einnig svipuð á árinu 1997 en það ár breyttist hún nokkuð frá árinu á undan. Þar gætti helst áhrifa breyttrar verkaskiptingar ríkis og sveitarfélaga í tengslum við flutning grunnskólanna til sveitarfélaga frá 1. ágúst 1996 eins og fram hefur komið. Árið 1997 var fyrsta heila árið sem útgjöld og tekjur vegna grunnskólans komu fram í fjármálum sveitarfélaganna. í 5. yfirliti eru sýndar þjónustutekjur sveitarfélaga og framlög frá öðrum til fjárfestingar þeirra með hliðsjón af því hvernig þessar tekjur hafa komið inn og gengið upp í útgjöld sveitarfélaga til hinna ýmsu málaflokka. Fram hefur komið að þjónustutekjur eru skilgreindar hér sem eigin tekjur sveitarfélaga af veittri þjónustu að viðbættum framlögum frá öðrum. Er þar annars vegar um að ræða framlög frá ríkissjóði, Jöfnunarsjóði sveitarfélaga og á milli sveitarfélaga til að standa straum af kostnaði vegna sameiginlegs rekstrar. Hins vegar taka tekjur til fjárfestingar einkum til fjárframlaga frá öðrum vegna sameiginlegra framkvæmda og til sölu sveitarfélaga á eignum og eignar- hlutum. Þjónustutekjur sveitarfélaga að viðbættum tekjum til fjárfestingar námu rúmlega 30% af heildartekjum þeirra á tímabilinu 1982-1986. Þegar hætt var að reikna sjúkra- stofnunum daggjöld og þær settar á föst fjárlög ríkisins lækkuðu tekjur til heilbrigðismála hjá sveitarfélögum árin 1987 og 1988. Hlutfallið lækkaði í rúman fjórðung heildar- tekna sveitarfélaganna þessi tvö ár og reyndist nánast hið sama á árinu 1989. Eftir gildistöku laga um breytta 5. yfirlit. Tekjur sveitarfélaga til rekstrar og fjárfestingar 1998-1999 Summary 5. Local government service revenue and capital transfers received 1998-1999 Milljónir króna á verðlagi hvers árs Million ISK at current prices Tekjur sem hlutfall af rekstrar- og fjárfestingarútgjöldum viðkomandi málaflokks, % As percentage of operational and investment outlays 1998 1999 1998 1999 Þónustutekjur og tekjur til fjárfestingar 19.262 21.029 Þjónustutekjur vegna rekstrar 14.006 15.252 Innkomin framlög til fjárfestingar 5.256 5.777 Skipting eftir málaflokkum 19.262 21.029 Yfirstjórn 141 136 Þjónustutekjur vegna rekstrar 141 136 Innkomin framlög til fjárfestingar 0 0 Félagsþjónusta 3.809 4.554 Þjónustutekjur vegna rekstrar 3.755 4.364 Innkomin framlög til fjárfestingar 54 190 Heilbrigðismál 265 278 Þjónustutekjur vegna rekstrar 247 274 Innkomin framlög til fjárfestingar 18 5 Frœðslumál 2.288 2.372 Þjónustutekjur vegna rekstrar 1.731 1.880 Innkomin framlög til fjárfestingar 557 492 Menningarmál, íþróttir og útivist 1.742 1.783 Þjónustutekjur vegna rekstrar 1.438 1.607 Innkomin framlög til fjárfestingar 304 176 Hreinlœtismál 598 861 Þjónustutekjur vegna rekstrar 588 861 Innkomin framlög til fjárfestingar 11 0 Gatnagerð og umferðarmál 4.446 4.407 Þjónustutekjur vegna rekstrar 1.236 1.149 Innkomin framlög til fjárfestingar 3.209 3.258 Atvinnumál 240 421 Þjónustutekjur vegna rekstrar 206 176 Innkomin framlög til fjárfestingar 34 245 Annað 5.732 6.217 Þjónustutekjur vegna rekstrar 4.664 4.805 Innkomin framlög til fjárfestingar 1.068 1.412 Service revenue and capital 29,4 29,2 transfers received 28,0 27,4 Service revenue 33,9 35,6 Capital transfers received 29,4 29,2 Break-down by function 4,9 4,4 Administration 5,3 4,7 Service revenue 0,1 0,2 Capital transfers received 27,9 30,4 Social services 30.8 32,0 Service revenue 3,7 14,0 Capital transfers received 53,7 61,7 Health 75,7 74,6 Service revenue 10,8 5,6 Capital transfers received 11,1 10,5 Education 10,6 10,4 Service revenue 13,0 11,2 Capital transfers received 21,5 19,8 Culture, sports and recreation 24,8 25,1 Service revenue 13,2 6,8 Capital transfers received 31,2 44,5 Sanitary affairs 32,0 45,6 Service revenue 12,9 0,4 Capital transfers received 65,9 62,0 Road construction and traffic 46,7 42,2 Service revenue 78,3 74,3 Capital transfers received 26,3 52,8 Industries 28,7 28,5 Service revenue 17,3 136,9 Capital transfers received 55,4 51,8 Other revenue 60,7 53,3 Service revenue 40,3 47,5 Capital transfers received
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.