Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.10.2000, Side 16

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.10.2000, Side 16
14 Sveitarsjóðareikningar 1999 Efnahagur sveitarfélaga I ársreikningum sveitarfélaga er ekki lögð áhersla á að draga fram hagnað eða tap, heldur er sýnd ráðstöfun á tekjum sveitarsjóða til hinna ýmsu verkefna og þá gjarnan með samanburði við fjárhagsáætlun. Efnahagsreikningur sveitar- félaga miðar að því að draga fram peningalega stöðu sveitar- félaga fr emur en eiginfj árstöðu þeirra eins og tíðkast í almennum reikningsskilum fyrirtækja í atvinnurekstri. Peningaleg staða kemur fram sem peningalegar eignir að frádregnum heildar- skuldum. Peningalegar eignir sveitarfélags samanstanda af veltufjármunum og langtímakröfum þess. Hugtakið nær því til þeirra eigna sem annað hvort eru reiðufé eða fjármunir sem unnt er að breyta í handbært fé með tiltölulega skömmum fyrirvara, án þess að raska starfsemi sveitarfélagsins. Grundvallarbreyting var gerð á bókhaldi sveitarfélaga í ársbyrjun 1990 við færslu eigna sveitarfélaga í fyrirtækjum. Gerður var greinarmunur á því hvort viðkomandi fyrirtæki væri einvörðungu í eigu sveitarsjóðs eða hvort um væri að ræða eign í hlutafélagi eða sameignarfyrirtæki. Fyrirtæki sveitarsjóðs er þannig ekki talið meðal eigna hans í efnahags- reikningi þótt það sé að öllu leyti eign hans. Hins vegar koma eignarhlutir í fyrirtækjum og hlutabréf til eignfærslu. Eignarhlutir og hlutabréf teljast annað hvort meðal peninga- legra eigna eða fastafjármuna. Sé ákveðið að selja þessar eignir teljast viðkomandi eignarhlutir og hlutabréf meðal peningalegra eigna, að öðrum kosti teljast þær meðal fasta- fjármuna. Snemma árs 1999 samþykkti bókhaldsnefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga að leggja til tvær mikilvægar breytingar í reikningsskilum sveitarsjóða. Annars vegar taldi nefndin nauðsynlegt að tryggja samræmda bókhaldslega meðferð á hlutabréfum og lagði hún til að hlutabréf, sem eru á markaði, skyldu færð meðal peningalegra eigna sveitarsjóðs samkvæmt almennum reikningsskilavenjum. Hins vegar lagði nefndin 8. yfírlit. Efnahagur sveitarfélaga 1998-1999 Summary 8. Local govemment assets and liabilities 1998-1999 Stöðutölur í árslok Milljónir króna á verðlagi í árslok Million ISK at year-end prices Hlutfall af Vlf' Percent ofGDP' Balance figures at year end 1998 1999 1998 J 1999 I. Peningalegar eignir 19.369 25.169 3,3 3,9 Monetary assets 1. Veltufjármunir 13.725 19.549 2,4 3,1 Current assets Sjóðir, bankareikningar o.fl. 2.468 2.731 0,4 0,4 Cash hold., bank dep. etc. Skammtímakröfur 11.117 16.718 1,9 2,6 Short-term claims Aðrar eignir 140 100 0,0 0,0 Other current assets 2. Langtímakröfur og áhættufjármunir 5.645 5.621 1,0 0,9 Long-term claims Langtímakröfur 5.645 3.410 1,0 0,5 Loans granted Hlutabréf2 2.210 0,3 Capital stock2 II. Skuldir 47.599 51.938 8,2 8,1 Liabilities Skammtímaskuldir 11.069 14.449 1,9 2,3 Short-term debt Langtímaskuldir 36.530 37.489 6,3 5,9 Long-term debt Peningaleg staða án lífeyris- skuldbindinga og hlutabréfa -28.230 -28.979 -4,9 ■4,5 Monetary status excl. pension commitments and capital stock III. Peningaleg staða án lífeyrisskuldbindinga (I. - II.) -28.230 -26.769 -4,9 ■4,2 Monetary status excluding pension commitments (l.-II.) IV. Lífeyrisskuldbindingar2 19.578 • 3,1 Pension commitments2 V. Peningaleg staða, lífeyris- skuldbindingar meðtaldar (III. - IV.) -46.347 -7,3 Monetary status incl. pension commitments (III. - IV.) VI. Aðrir liðir 28.230 46.347 4,9 7,3 Other assets Fastafjármunir 120.329 154.150 20,8 24,1 Fixed assets Eigið fé -92.100 -107.803 -15,9 -16,9 Equity VII. Utan efnahags Eignir 40.768 55.397 7,0 8,7 Non-balance sheet items Assets Skuldbindingar 53.250 37.725 9,2 5,9 Commitments 1 Stöðutölur í árslok færðar til meðalverðlags hvers árs með vísitölu neysluverðs. Adjusted to annual average prices according to change in the CPl. 1 Lífeyrisskuldbindingar og hlutabréf voru almennt færð utan efnahags til ársloka 1998. Up to 1999, pension commitments and capital stock were not entered on the balance sheet of local govemment.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.