Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.10.2000, Page 17

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.10.2000, Page 17
Sveitarsjóðareikningar 1999 15 til að lífeyrisskuldbindingar væru færðar inn í efnahags- reikning sveitarsjóða næst á eftir peningalegum eignum og skuldum. Þannig komi fram peningaleg staða á efnahags- reikningi bæði með og án lífeyrisskuldbindinga. Þessar tillögur komu almennt til framkvæmda í ársreikningum s vei tarsj óða fyrir árið 1999. í 8. y firliti ersýndur samandreginn efnahagsreikningur sveitarfélaganna í árslok 1998 og 1999. Peningalegar eignir sveitarfélaga jukust um 5,8 milljarða króna á árinu 1999. Þar af voru 2,2 milljarðar króna hlutabréf sem nú flokkast meðal peningalegra eigna í efnahagsreikningi. Heildarskuldir sveitarfélaga jukust um 4,3 milljarða króna á árinu. Breyttar skilgreiningar í efnahagsreikningi sveitar- félaga á árinu 1999 valda erfiðleikum við samanburð við fyrri ár. An lífeyrisskuldbindinga varpeningaleg staðasveitar- félaga neikvæð um 26,8 milljarða króna í árslok 1999 eða um 4,2% af landsframleiðslu. Að meðtöldum lífeyrisskuld- bindingum var staðan neikvæð um 46,3 milljarða króna eða sem jafngildir 7,3% af landsframleiðslu. Samkvæmt árs- reikningum sveitarfélaga hækkaði eigið fé þeirra sem hlutfall af landsframleiðslu úr 15,9% í árslok 1998 í 16,9% árið 1999. Langtímakröfur hafa ekki vegið þungt í efnahag sveitar- félaganna en skuldabyrði þeirra hefur hins vegar aukist jafnt og þétt á allra síðustu árum. I árslok 1999 námu langtímakröfur sveitarfélaga 3,4 milljörðum króna og heildarskuldir 51,9 milljörðum króna. I árslok 1991 námu langtímakröfur sveitarfélaga 3,2 milljörðum króna og heildarskuldir 19,8 milljörðum króna. 19. yfirliti er sýnd skipting langtímakrafna og langtímaskulda sveitarfélaga á árinu 1999 eftir skuldu- nautum og lánardrottnum. 9. yfírlit. Langtímakröfur og langtímaskuldir sveitarfélaga 1999 Summary 9. Local government long-term claims and debt in 1999 Milljónir króna Staða í Staða í Million ISK ársbyrjun Afborganir Endurmat árslok Beginning Ný lán Amortiz- Revalu- End ofyear New loans ation ation ofyear Langtímakröfur Long-term claims Ríkissjóður 301 i 69 -6 228 Treasury Fyrirtæki sveitarfélaga 576 6 69 73 586 Own enterprises Aðrir innlendir aðilar 5.375 918 1.222 -1.580 3.490 Other domestic claims Langtímakröfur, alls 6.253 925 1.360 -1.513 4.304 Long-term claims, total Næsta árs afborganir fluttar Nextyear’s amortization á skammtímakröfur -608 * -893 transferred to short-term accounts Langtímakröfur samkvæmt Long-term claims according to efnahagsreikningi 5.646 3.410 local government accounts Langtímaskuldir Long-term debt Ríkissjóður 340 80 129 57 348 Treasury Byggingarsjóðir 1.055 74 78 -5 1.047 Housing funds Byggðastofnun 334 - 53 3 283 Regional Development Institute Lánasjóður sveitarfélaga 5.637 1.265 775 244 6.371 Municipal Loan Fund Aðrir fjárfestingarlánasjóðir 2.020 480 220 1.912 4.191 Other investment credit funds Lífeyrissjóðir 416 61 137 22 362 Pension funds Bankar og sparisjóðir 5.441 1.426 1.068 -248 5.551 Commercial banks Aðrir innlendir aðilar 14.776 1.235 1.284 -2.586 12.141 Other domestic debt Erlendar skuldir 9.998 2.555 121 -586 11.847 Foreign debt Langtímaskuldir, alls 40.017 7.174 3.865 -1.187 42.140 Long-term debt, total Næsta árs afborganir fluttar Next year's amortization á skammtímaskuldir -3.488 * -4.650 transferred to short-term accounts Langtímaskuldir samkvæmt Long-term debt according to efnahagsreikningi 36.530 * • 37.489 local government accounts
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.