Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.10.2000, Side 26

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.10.2000, Side 26
24 Sveitarsjóðareikningar 1999 Afkoma sveitarfélaga á íbúa eftir kjördæmum Hér að framan hefur annars vegar verið fjallað um fjármál sveitar-félaga í heild og hins vegar um fjármál sveitarfélaga með svipaðan íbúafjölda. Frekari greining á fjárhag sveitarfélaga felst í því að flokka þau eftir landsvæðum og liggur beint við að skipta þeim eftir kjördæmum. í 16. yfirliti eru sýnd fjármál sveitarfélaga á íbúa eftir kjördæmum árin 1998 og 1999. Yfirlitið sýnir mjög misjafnan fjárhag sveitarfélaga víðs vegar um landið. í flestum tilvikum batnaði afkoma sveitar- félaganna á árinu i 999 samanborið við árið á undan. Tekju- halli sveitarfélaganna í heild lækkaði úr 16.478 kr. á íbúa árið 1998 í 10.585 kr. en peningaleg staða þeirra á íbúa án hlutabréfa versnaði um 1.683 kr. á árinu 1999. Tekjuafkoma sveitarfélagaeftirkjördæmumvarallsstaðar neikvæðnemaáNorðurlandi vestraáárinu 1999. Breytingin á milli ára er vissulega mismunandi eftirkjördæmum. Aðeins hjá Reykjavík batnaði peningaleg staða (án lífeyrisskuld- bindinga og hlutabréfa) á árinu 1999. Hér á eftir verður fjallað stuttlega um fjárhagsstöðu sveitarfélaga eftir kjör- dæmum. Reykjavík. Fjárhagsstaða Reykjavíkur batnaði nokkuð á árinu 1999samanboriðviðáriðáundan. Tekjuráhverníbúa hækkuðu úr 225 þús. kr. 1998 í 253 þús. kr. 1999 og gjöld úr 233 þús kr. í254 þús. kr. Tekjuhallinn lækkaði þvf úr tæplega 8 þús. kr. á íbúa árið 1998 í rúmar 1 þús. kr. árið 1999. Peningalega staða batnaði um 41 þús. kr. á íbúa á árinu 1999 eða úr því að vera neikvæð um 99 þús. kr. á íbúa í árslok 1998 í 58 þús. kr. í árslok 1999. Heildarskuldir Reykjavíkur lækkuðu um 6 þús. kr. á íbúa á árinu og námu 135 þús. kr. á íbúa í árslok. Þar við bætast lífeyrisskuldbindingar sem námu 89 þús. kr. á íbúa. Reykjanes. Fj árhagsstaða sveitarfélaga á Reykjanesi hefur verið nokkuð erfið á undanförnum árum. Tekjur þeirra á hvem íbúa hækkuðu úr 222 þús. kr. 1998 í 241 þús. kr. 1999 og gjöld úr 240 þús kr. í 258 þús. kr. Tekjuhallinn lækkaði því úr rúmlega 18 þús. kr. á íbúa árið 1998 í rúmar 17 þús. kr. árið 1999. Peningaleg staðaþessara sveitarfélaga (hlutabréf ekki meðtalin) versnaði um 24 þús. kr. á íbúa eða úr því að vera neikvæð um 157 þús. kr. á íbúa í 181 þús. kr. Heildar- skuldir sveitarfélaga í Reykjaneskjördæmi námu 248 þús. kr. á íbúa í árslok 1999, jukust um 21 þús. kr. á íbúa frá árinu á undan. Þar við bætast lífeyrisskuldbindingar sem námu 42 þús. kr. á íbúa. Vesturland. Fjárhagsstaða sveitarfélaga á Vesturlandi breyttist nokkuð á árinu 1999. Tekjur á hvem íbúa hækkuðu úr 231 þús. kr. árið 1998 í 248 þús. kr. árið 1999 og gjöld úr 244 þús kr. í 256 þús. kr. Tekjuhallinn minnkaði því úr 12 þús. kr. á íbúa í 8 þús. kr. Peningaleg staða þessara sveitarfélaga (án hlutabréfa) versnaði hins vegar um 20 þús. kr. á íbúa á árinu 1999 eða úr því að vera neikvæð um 84 þús. kr. á íbúa í árslok 1998 í 105 þús. kr. Heildarskuldir sveitarfélaga á Vesturlandi námu 184 þús. kr. á íbúa í árslok 1999, jukust um 19 þús. kr. á íbúa frá árinu á undan. Þar við bætast lífeyrisskuldbindingar sem námu 57 þús. kr. á íbúa. Vestfirðir. Fjárhagsstaða sveitarfélaga á Vestfjörðum var sem fyrr erfið á árinu 1999 en þar lækkaði þó hallinn úr tæpum 26 þús. kr. á íbúa árið 1998 í rúmar 1 þús. kr. Tekjur á hvem íbúa hækkuðu úr 250 þús. kr. í 282 þús. kr. milli ára og gjöld úr 275 þús kr. í 284 þús. kr. Peningaleg staða þessara sveitarfélaga (hlutabréf ekki meðtalin) versnaði hins vegar unt 49 þús. kr. á íbúa, var neikvæð um 144 þús. kr. á íbúa í árslok 1998 en 193 þús. kr. í árslok 1999. Heildarskuldir sveitarfélaga á Vestfjörðum námu þá 320 þús. kr. á íbúa, jukust um 26 þús. kr. á íbúa frá árinu á undan. Þar við bætast lífeyrisskuldbindingar sem námu 46 þús. kr. á íbúa. Norðurland vestra. Fjárhagsstaða sveitarfélaga á Norður- landi vestra hefur verið nokkuð erfið á síðustu árum. Á árinu 1999 batnaði tekjuafkoma þessara sveitarfélaga vemlega en á sama tíma versnaði peningaleg staða þeirra. Tekjurá hvem íbúa hækkuðu úr 255 þús. kr. árið 1998 1319 þús. kr. árið 1999 og gjöld úr 304 þús kr. 1313 þús. kr. í þessu fellst að tekjurnar jukust um 21% að raungildi en gjöldin lækkuðu lítið eitt. Reiknað á hvem íbúa var 6 þús. kr. tekjuafgangur á árinu 1999 samanborið við 49 þús. kr. tekjuhalla árið áður. Peningaleg staða þessara sveitarfélaga (án hlutabréfa) versnaði um 10 þús. kr. á íbúa á árinu 1999 eða úr því að vera neikvæð um 99 þús. kr. á íbúa í árslok 1998 1 109 þús. kr. 1 árslok 1999. HeildarskuldirsveitarfélagaáNorðurlandi vestra námu 233 þús. kr. á íbúa 1 árslok 1999. jukust um 8 þús. kr. frá árinu á undan. Þar við bætast lífeyrisskuldbindingar sem námu 50 þús. kr. á íbúa. Norðurlandeystra. Fjárhagsstaða sveitarfélaga á Norður- landi eystra versnaði á árinu 1999.Tekjur á hvern íbúa hækkuðu úr253þús. kr. árið 19981275 þús.kr. árið 1999 og gjöld úr 279 þús kr. 1305 þús. kr. Tekjuhallinn jókst því úr 26 þús. kr. á íbúa árið 1998 1 29 þús. kr. á árinu 1999. Peningaleg staða þessara sveitarfélaga (án hlutabréfa) versnaði um 43 þús. kr. á íbúa, úr því að vera neikvæð um 26 þús. kr. á íbúa 1 árslok 1998 1 69 þús. kr. 1 árslok 1999. Heildarskuldir sveitarfélaga á Norðurlandi eystra jukust um 62 þús. kr. á íbúa á árinu 1999 og námu 185 þús. kr. á íbúa íárslok. Þarviðbætastlífeyrisskuldbindingarsemnámu 119 þús. kr. á íbúa. Austurland. Á Austurlandi jukust tekjur sveitarsjóða á hvern íbúa úr 264 þús. kr. árið 1998 1288 þús. kr. árið 1999 og gjöld úr 298 þús kr. 1 308 þús. kr. Tekjuhallinn lækkaði því úr 34 þús. kr. á íbúa 1998 120 þús. kr. 1999. Peningaleg staða þessara sveitarfélaga (án hlutabréfa) versnaði hins vegar um 64 þús. kr., eða úr því að vera neikvæð um 29 þús. kr. á íbúa 1 árslok 1998192 þús. kr. 1 árslok 1999. Heildarskuldir sveitarfélaga á Austurlandi jukust um 30 þús. kr. á íbúa á árinuognámu 190þús.kr. áíbúaíárslok 1999.Þarviðbætast lífeyrisskuldbindingar sem námu 39 þús. kr. á íbúa. Suðurland. Fjárhagsstaða sveitarfélaga á Suðurlandi versnaði á árinu 1999. Tekjur á hvern íbúa hækkuðu úr 230 þús.kr. árið 19981251 þús. kr. árið 1999oggjöldúr246þús. kr. 1269 þús. kr. Tekjuhallinn jókst því úr 16 þús. kr. á íbúa árið 1998118 þús. kr. á árinu 1999. Peningaleg staða þessara sveitarfélaga (án hlutabréfa) versnaði um 12 þús. kr. á íbúa á árinu 1999 og var 1 árslok neikvæð um 79 þús. kr. á íbúa. Heildarskuldir sveitarfélaga á Suðurlandi jukust um 18 þús. kr. á íbúa á árinu og námu 164 þús. kr. á íbúa 1 árslok 1999. Þar við bætast lífeyrisskuldbindingar sem námu 62 þús. kr. á fbúa. Hér verður ekki fjallað frekar um fjárhag sveitarfélaga eftir kjördæmum en 1 yfirliti 16. koma fram ýmsar athyglis- verðar svæðisbundnar upplýsingar um einstaka liði tekna, gjalda og efnahags hjá sveitarfélögum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.