Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd - 15.01.1997, Page 15
Utanríkisverslun 1995. Vöruflokkar og viðskiptalönd
13
3,6% frá árinu 1994 til ársins 1995 og verðmæti innflutnings
jókst um 11,2% þegar tekið hefur verið tillit til 0,1%
lækkunar á meðalverði erlends gjaldeyris milli ára. Verðmæti
útfluttra sjávarafurða dróst saman um 1 %, reiknað á sama
gengi bæði árin, en verðmæti áls jókst um 13,7% og
verðmæti kísiljárns jókst um tæpan fimmtung. Verðmæti
innflutnings sérstakra fjárfestingarvara dróst saman um
15.1% og rnunaði þar mestu um minni innflutning skipa en
flugvélainnflutningur og innflutningur Landsvirkjunar jókst
miðað við fyrra ár. Verðmæti innflutnings til stóriðju jókst
vegna aukins innflutnings Islenska álfélagsins en verðmæti
innflutnings á olíu minnkaði. Að frátöldum innflutningi
sérstakrar fjárfestingarvöru, innflutningi til stóriðju og olíu-
innflutningi jókst verðmæti vöruinnflutnings (almennur
innflutningur) um 13% á föstu gengi árið 1995.
3. yfirlit. Verðmæti útflutnings og innflutnings 1994 og 1995
Fob-verð í millj. kr. Á gengi hvors árs Breyting frá fyrra ári á föstu gengi 0
1994 1995
Uttlutningur alls föb 112.654 116.607 3,6
Sjávarafurðir 84.837 83.873 -1,0
Á1 10.833 12.303 13,7
Kísiljám 2.689 3.212 19,5
Skip og flugvélar 3.370 4.108 22,0
Annað 10.924 13.111 20,1
Innflutningur alls fob 93.243 103.539 11,2
Sérstakar fjárfestingarvörur 4.204 3.567 -15,1
Skip 21 3.984 2.714
Flugvélar 3) 171 794
Landsvirkjun 49 60
Til stóriðju 5.262 6.681 27,1
Isienska álfélagið 4.480 5.944 32,8
Islenska jámblendifélagið 783 737 -5,7
Almennur innflutningur 83.777 93.291 11,5
Olía 7.257 7.049 -2,8
Almennur innflutningur án olíu 76.520 86.243 12,8
Matvörur og drykkjarvörur 9.062 10.302 13,8
Fólksbílar 3.319 4.573 37,9
Aðrar neysluvörur 20.550 21.869 6,5
Annað 43.590 49.499 13,7
Vöruskiptajöfnuður 19.411 13.067
Án viðskipta Islenska álfélagsins 13.058 6.708
Án viðskipta Islenska álfélagsins,
Islenska járnblendifélagsins og
sérstakrar fjárfestingarvöru 11.984 3.693
11 Miðað er við meðalgengi á vöruviðskiptavog; á þann mælikvarða er meðalverð erlends gjaldeyris 1995 0,1% lægra en árið áður.
21 Skip undir 10 rúmlestum eru ekki meðtalin.
3) Án varahluta, sviffluga, fallhlífa o.fl.
Samkvæmt útreikningum Þjóðhagsstofnunar á einingar-
verðvísitölum útflutnings og innflutnings, sem sjást í 4.
yfirliti, hækkaði útflutningsverð í krónum urn 5,9% frá árinu
1994 til ársins 1995. Að frátöldum breytingum á verði áls
og kísiljáms hækkaði útflutningsverð um 4,9%. Innflutnings-
verð í krónum hækkaði um 4,3% árið 1995 miðað við árið á
undan samkvæmt sömu heimild.
í krónum talið varð verðmæti vöruútflutnings 3,5% meira
árið 1995 en árið áður og útflutningsverð hækkaði á sama
tíma um 5,9%. Að raungildi dróst því vöruútflutningur saman
um 2,3% 1994 til 1995. Verðmæti innflutnings fob 1995
jókst um 11,0% í krónum frá fyrra ári, innflutningsverð
hækkaði um 4,3% og því jókst vöruinnflutningurinn að raun-
gildi um 6,4%.