Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd - 15.01.1997, Side 19
Utanríkisverslun 1995, Vöruflokkar og viðskiptalönd
17
9. yfirlit. Útflutningur eftir hagrænni flokkun (BEC) 1994 og 1995
Fob-verð á gengi hvors árs 1994 1995 Breyting
Millj. kr. % Millj. kr. % frá fyrra ári, %
1 Matvörur og drykkjarvörur 81.367 72,2 79.487 68,2 -2,3
2 Hrávörur og rekstrarvörur, ót.a. 25.109 22,3 28.967 24,8 15,4
3 Eldsneyti og smurolíur 0 0,0 2 0,0
4 Fjárfest.vörur (þó ekki flutn.tæki) 1.216 1,1 1.786 1,5 46,9
5 Flutningatæki 3.417 3,0 4.151 3,6 21,5
6 Neysluvörur ót.a. 1.269 U 1.901 1,6 49,8
7 Vörur ót.a (t.d. endursendar vörur) 275 0,2 313 0,3 13,6
Samtals 112.654 100,0 116.607 100,0 3,5
í 10. yfirliti er innflutningur birtur eftir hagrænni flokkun.
Þar er stærsti liðurinn hrávörur og rekstrarvörur, þar sem súrál
vegur mest einstakra liða, síðan koma neysluvörur og fast á
hæla þeirra fjárfestingarvörur. Mest var aukning á innflutningi
á hrávörum og rekstrarvörum. Nánari sundurliðun á
innflutningi eftir hagrænni flokkun má sjá í töflu 6. Skiptingu
innflutnings eftir hagrænni flokkun má sjá á mynd 3.
10. yfirlit. Innflutningur eftir hagrænni flokkun (BEC) 1994 og 1995
Cif-verð á gengi hvors árs 1994 1995 Breyting
Millj. kr. % Millj. kr. % frá fyrra ári, %
1 Matvörur og drykkjarvörur 10.336 10,1 11.661 10,3 12,8
2 Hrávörur og rekstrarvörur, ót.a. 28.161 27,5 32.557 28,7 15,6
3 Eldsneyti og smurolíur 8.366 8,2 8.032 7,1 -4,0
4 Fjárfest.vörur (þó ekki flutn.tæki) 20.358 19,9 23.440 20,6 15,1
5 Flutningatæki 12.491 12,2 13.882 12,2 11,1
6 Neysluvörur ót.a. 22.413 21,9 23.783 20,9 6,1
7 Vörur ót.a (t.d. endursendar vörur) 416 0,4 259 0,2 -37,8
Samtals 102.541 100,0 113.614 100,0 10,8
Mynd 3. Innflutningur eftir hagrænni flokkun (BEC) árið 1995
Flutningatæki
12%
Fjárfestingarvörur
21%
Eldsneyti og smurolíur
7%