Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd - 15.01.1997, Side 20
Utanríkisverslun 1995, Vöruflokkar og viðskiptalönd
11. yfirlit sýnir útflutning eftir atvinnugreinum, ÍSAT 95.
Eins og ætla má er matvæla- og drykkjarvöruiðnaður
mikilvægasta útflutningsgreinin en næst kemur framleiðsla
málma, þar sem álframleiðsla ber stærstan hlut. Af einstökum
atvinnugreinum jókst útflutningsverðmæti mest í framleiðslu
málma, aðallega vegna álframleiðslu, en einnig jókst útflutn-
ingsverðmæti í framleiðslu annarra farartækja, í efnaiðnaði
og í vélsmíði og vélaviðgerðum. A móti drógust fiskveiðar
saman. Nánari sundurliðun útflutnings eftir atvinnugreinum
er birt í töflu 7.
11. yfirlit. Útflutningur eftir atvinnugreinum (ÍSAT 95) 1994 og 1995
Fob-verð á gengi hvors árs 1994 1995 Breyting frá fyrra ári, %
Millj. kr. % Millj. kr. %
01 Landbúnaður og dýraveiðar
02 Skógrækt, skógarhögg og tengd þjónusta
05 Fiskveiðar
14 Nám og vinnsla annarra hráefna úr jörðu
15 Matvæla- og drykkjarvöruiðnaður
17 Textíliðnaður
18 Fataiðnaður; sútun og litun loðskinna
19 Leðuriðnaður
20 Trjáiðnaður
21 Pappírsiðnaður
22 Utgáfustarfsemi og prentiðnaður
23 Framleiðsla á koxi, olíuvörum og kjamorkueldsneyti
24 Efnaiðnaður
25 Gúmmí- og plastvöruframleiðsla
26 Gler-, leir- og steinefnaiðnaður
27 Framleiðsla málma
28 Málmsmíði og viðgerðir
29 Vélsmíði og vélaviðgerðir
30 Framleiðsla á skrifstofuvélum og tölvum
31 Framl. og viðgerðir annarra ótalinna rafmagnsvéla og -tækja
32 Framleiðsla og viðgerðir fjarskiptabúnaðar og -tækja
33 Framl.a og viðh. á lækninga-, mæli- og rannsóknart., úrum o.fl.
34 Framleiðsla vélknúinna ökutækja annarra en vélhjóla
35 Framleiðsla annarra farartækja
36 Húsgagnaiðn., skartgripasmíði og annar ótalinn iðnaður
92 Tómstunda-, menningar- og íþróttastarfsemi
98 Otilgreind starfsemi
Samtals
627 0,6 552 0,5 -11,9
2 0.0 1 0,0 -9,0
6.654 5,9 5.241 4,5 -21,2
1.058 0,9 1.298 1,1 22,7
82.208 73,0 82.763 71,0 0,7
745 0,7 996 0,9 33,7
950 0,8 1.068 0,9 12,3
5 0,0 23 0.0 325,9
26 0,0 32 0,0 22,9
117 0,1 169 0,1 43,9
82 0,1 72 0,1 -13,1
84 0,1 56 0,0 -33,7
122 0,1 764 0,7 528,9
254 0,2 291 0,2 14,6
121 0,1 144 0.1 18,8
13.722 12,2 15.832 13,6 15,4
563 0,5 572 0,5 1,8
1.138 1,0 1.754 1,5 54,1
11 0,0 18 0,0 59,8
60 0,1 66 0,1 10,0
4 0,0 0 0,0 -94,1
306 0,3 304 0,3 -0,7
36 0,0 11 0,0 -68,7
3.379 3,0 4.133 3,5 22,3
8 0,0 17 0,0 107,2
96 0,1 116 0,1 21,0
275 0,2 312 0,3 13,5
112.654 100,0 116.607 100,0 3,5
í 12. yfirliti sést innflutningur eftir atvinnugreinum. Mesta
hlutdeild í heildarinnflutningi átti innflutningur úr atvinnu-
greininni vélsmíði og vélaviðgerðir (stórir liðir framleiðsla
og viðhald véla til almennra nota og annarra sérhæfðra véla).
Vélsmíði og vélaviðgerðir jukust einnig mest milli ára í
krónum talið, en einnig jókst inntlutningur úr framleiðslu
málma og framleiðslu vélknúinna ökutækja. Næstmesta
hlutdeild átti innflutningur úr matvæla- og drykkjarvöru-
iðnaði. Nánari sundurliðun útflutnings eftir atvinnugreinum
má sjá í töflu 8.