Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd - 15.01.1997, Síða 29
Utanríkisverslun 1995, Vöruflokkar og viðskiptalönd
27
22. yfirlit. Kaupgengi og sölugengi helstu gjaldmiðla árið 1995
Meðaltal kaupgengis Árshækkun Meðaltal sölugengis Árshækkun
Bandaríkjadollar, USD 64,69 -7,4 64.87 -7,4
Sterlingspund, GBP 102,08 -4,6 102,35 -4,6
Kanadadollar, CAD 47,12 -7,9 47,3 -7,8
Dönsk króna, DKK 11,543 4,9 11,581 4,9
Norsk króna, NOK 10,208 2,9 10,242 2,9
Sænsk króna, SEK 9,81 8,3 9,112 0,3
Finnskt mark, FIM 14,82 10,4 14,87 10,4
Franskur franki, FRF 12,962 2,8 13,006 2,9
Belgískur franki, BEF 2,1939 4,8 2,2013 4,9
Svissneskur franki, CHF 54,74 6,9 54,92 7,0
Hollenskt gyllini, NLG 40,29 4,8 40,43 4,8
Þýskt mark, DEM 45,15 4,7 45,27 4,7
ítölsk líra, ITL 0,0399 -5,2 0,0399 -8,2
Austurrískur shillingur, ATS 6,439 3,6 6,439 4,7
Portúgalskur escudo, PTE 0,4328 1,5 0,4328 2,4
Spánskur peseti, ESP 0,5208 0,2 0,5208 -0,6
Japanskt yen, JPY 0,6918 0,8 0,6918 0,9
írskt pund, IEP 104,0600 -1,3 104,06 -0,7
Grísk drakma, GRD 0,2791 -1,4 0.2801 -3,1
Sérstök dráttarréttindi Alþjóða gjaldeyrissjóðsins, SDR 98 -2,0 98,38 -1.9
Evrópumynt, ECU 83,61 1,0 83,89 1,1
Miðað við meðalgengi á vöruviðskiptavog var meðalverð erlends gjaldeyris á árinu 1995 0,1% lægra en á sama tíma árið áður.
ríkin og bandaríkjadollar. Árið 1995 fór 12,3% vöruút-
flutningsins til Bandaríkjanna en 24,4% útflutningsins voru
verðlögð í dollurum (22,7% 1994). Af innflutningi komu
8,4% frá Bandaríkjunum árið 1995 en 26,1% innflutningsins
voru reiknuð í dollurum (25,0% árið 1994).
22. yfirlit sýnir kaupgengi og sölugengi helstu gjaldmiðla
árið 1995.
Tofluefni
Útflutningur
Utflutningur eftir flokkunarkerfum
Tafla 1. Útflutningur eftir eins, tveggja og þriggja stafa
SITC-flokkun 1994 og 1995
Tafla 2. Útflutningur eftir vöruflokkum (Hagstofuflokkun)
1994 og 1995
Tafla 4. Útflutningur eftir vinnslugreinum 1994 og 1995
Tafla 5. Útflutningur eftir hagrænni flokkun (BEC) 1994
og 1995
Tafla7. Útflutningureftiratvinnugreinum (ÍSAT95) 1994
og 1995
Útflutningur eftir flokkunarkerfum og/eða markaðssvæðum
Tafla 9. Útflutningur eftir markaðssvæðum 1991-1995
Tafla 11. Útflutningur eftir helstu viðskiptalöndum 1993-
1995
Tafla 13. Útflutningur eftir löndum 1993-1995 þar sem
listuð eru upp öll lönd sem flutt var út til þessi ár.
Tafla 15. Útflutningur eftir vöruflokkum (Hagstofu-
flokkun) op markaðssvæðum árið 1995
Tafla 17. Útflutningur eftir hagrænni flokkun (BEC) og
markaðssvæðum árið 1995
Tafla 19. Útflutningur eftir vöruflokkum (Hagstofu-
flokkun) og einstökum löndum 1993-1995. íþessarri töflu
eru þau lönd í stafrófsröð sem flutt er út til fyrir meira en
eina milljón króna á árinu 1995. Hér birtur fjöldi hrossa í
stað þyngdar þeirra í lið 600, Lifandi hross, en þyngd
hrossa er meðtalin í samtölu fyrir landbúnaðarvörur fyrir
viðkomandi land.
Tafla 21. Útflutningur eftir völdum vöruflokkum (Hag-
stofuflokkun), markaðssvæðum og löndum árið 1995. í
þessarri töflu eru birtir valdir vöruflokkar úr Hagstofu-
flokkun og í sumum tilvikum eru markaðssvæði sýnd fyrir
samtölu ákveðinna vöruflokka. Fyrir lifandi hross er birtur
fjöldi hrossa í stað þyngdar þeirra.
Innflutningur
Innflutningur eftir flokkunarkerfum
Tafla 3. Innflutningur eftir eins, tveggja og þriggja stafa
SITC-flokkun 1994 og 1995
Tafla 6. Innflutningur eftir hagrænni flokkun (BEC) 1994
og 1995
Tafla8. Innflutningureftiratvinnugreinum (ÍSAT95) 1994
og 1995
Innflutningur eftir flokkunarkerfum og/eða markaðssvæðum
Tafla 10. Innflutningur eftir markaðssvæðum 1991/01995
Tafla 12. Innflutningureftirhelstu viðskiptalöndum 1993-
1995
Tafla 14. Innflutningur eftir löndum 1993-1995 þar sem
listuð eru upp öll lönd sem flutt var inn frá þessi ár.
Tafla 16. Innflutningur eftir vörudeildum (SITC) og
markaðssvæðum árið 1995
Tafla 18. Innflutningur eftir hagrænni flokkun (BEC) og
markaðssvæðum árið 1995