Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd - 15.01.1997, Page 30
28
Utanríkisverslun 1995, Vöruflokkar og viðskiptalönd
Tafla 20. Innflutningur eftir vörudeildum (SITC) og
einstökum löndum 1993-1995.1 þessarri töflu eru birt þau
lönd í stafrófsröð sem flutt er inn frá fyrir meira en eina
milljón króna á árinu 1995.
Upplýsingar um utanríkisverslun frá Hagstofu Islands
Upplýsingar um utanríkisverslun eru dregnar úr gagnabanka
Hagstofunnar og birtar í eftirtöldum ritum og töfluskrám:
- Hagtíðindi, mánaðarrit Hagstofunnar, birtir töflur um
utanrikisverslun
- Landshagir, hagtöluárbók Hagstofunnar, birtir töflur um
utanríkisverslun
- Utanríkisverslun 1995 eftir tollskrárnúmerum, árbók
- Utanríkisverslun 1995, Vöruflokkar og viðskiptalönd,
árbók
- Icelandic Extemal Trade 1995, Commodities and Coun-
tries, árbók
- Fréttatilkynningar, gefnar út í lok vinnslu hvers mánaðar.
- Beinlínutenging við gagnabanka Hagstofunnar er í
gegnum Skýrr. Hægt er að tengjast honum og fá
upplýsingar um útflutning og innflutning eftir einstökum
tollskrárnúmer-um, tollköflum, SITC-númerum,
mánuðum og löndum. Veittar eru upplýsingar um magn,
fob-verð og cif-verð innflutnings og magn og fob-verð
útflutnings.
- Utprentanir úr gagnabanka Hagstofunnar í gegnum Skýrr.
- Upplýsingar urn utanríkisverslun em veittar á tölvutæku
formi samkvæmt sérbeiðnum.