Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd - 01.12.1999, Blaðsíða 15
Utanríkisverslun 1998 - vöruflokkar og viðskiptalönd
13
3. yfirlit. Verðmæti útflutnings og innflutnings árin 1997 og 1998
Fob-verð í millj. kr. Á gengi hvors árs Breyting frá fyrra ári
1997 1998 miðað við fast gengi %
Útflutningur alls fob 131.213 136.592 6,0
Sjávarafurðir 93.648 99.233 7,9
Saltaður og /eða þurrkaður fiskur 15.853 18.296 17,5
Frystur heill fiskur 12.630 10.847 -12,5
Fryst fiskflök 22.283 28.454 30,0
Fryst rækja 15.399 13.182 -12,8
Fiskimjöl, þorsk og loðnu 9.419 9.894 7,0
Aðrar sjávarafurðir 18.064 18.560 4,6
Iðnaðarvörur 28.757 31.496 11,5
Þ.a. ál 15.197 18.417 23,4
Þ.a. kísiljám 3.709 3.212 -11,8
Aðrar vörur 8.808 5.863 -32,2
Þ.a. skip og flugvélar 5.251 2.335 -54,7
Innflutningur alls fob 131.326 162.062 25,7
Matvörur og drykkjarvörur 11.346 14.221 27,6
Til heimilisnota 8.235 9.156 13,2
Til iðnaðar 3.111 5.066 65,8
Hrávörur og rekstrarvörur 33.555 41.238 25,1
Eldsneyti og smurolía 9.896 8.049 -17,2
Fjárfestingarvörur (þó ekki flutningatæki) 32.794 42.342 31,5
Flutningatæki 18.065 26.018 46,7
Þ.a. fólksbílar 8.361 10.923 33,0
Þ.a. skip 2.992 4.329 47,3
Þ.a. flugvélar 158 3.509
Neysluvörur ót.a. 25.452 29.895 19,6
Vörur ót.a. (t.d. endursendar vörur) 219 298 38,4
Vöruskiptajöfnuður -113 -25.470
1 Miðað er við meðalgengi á vöruviðskiptavog; á þann mælikvarða er meðalverð erlends gjaldeyris 1998 1,8% lægra en árið áður.
Samkvæmt útreikningum Þjóðhagsstofnunar á einingar-
verðsvísitölum útflutnings og innflutnings, sem sjást í 4.
yfirliti, hækkaði útflutningsverð í krónum um 7,2% frá árinu
1997 til ársins 1998. Samkvæmt sömu heimild lækkaði
innflutningsverð í krónum um 1,0% árið 1998 miðað við
árið á undan.
í krónum talið varð verðmæti vöruútflutnings 4,1% meira
árið 1998 en árið áður og útflutningsverð hækkaði á sama
tíma um 7,2%. Að raungildi dróst því vöruútflutningur saman
um 2,9% 1997 til 1998. Verðmæti innflutnings fob 1998
jókst um 22,9% í krónum frá fyrra ári, innflutningsverð
lækkaði um 1,0% og því jókst vöruinnflutningurinn að raun-
gildi um 24,1%.
Eftir þeim tölum um breytingar fob-verðs útfluttrar og
innfluttrar vöru sem hér hafa verið raktar hafa viðskipta-
kjörin við útlönd batnað um 8,3% frá árinu 1997 til ársins
1998.