Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd - 01.12.1999, Blaðsíða 14

Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd - 01.12.1999, Blaðsíða 14
12 Utanríkisverslun 1998 - vöruflokkar og viðskiptalönd 2. yfirlit. Vöruskiptajöfnuður árin 1989-1998 í milljónum króna Útflutt fob Innflutt fob Vöruskiptajöfnuður Á gengi hvers árs Á gengi ársins 1998 1 Hlutfall af vlf., % 1989 80.072 73.129 6.943 8.488 2,25 1990 92.625 88.085 4.540 4.982 1,25 1991 91.560 94.797 -3.237 -3.553 -0.82 1992 87.833 88.224 -391 -427 -0,10 1993 94.658 82.576 12.082 12.181 2,94 1994 112.654 93.243 19.411 18.605 4,46 1995 116.607 103.539 13.068 12.537 2,89 1996 125.690 124.836 854 820 0.18 1997 131.213 131.326 -113 -111 -0,02 1998 136.592 162.062 -25.470 -25.470 -4,35 Miðað er við meðalgengi á vöruviðskiptavog; samkvæmt þeim mælikvarða er meðalverð erlends gjaldeyris 1998 1,8% lægra en árið áður. Mynd 1. Utanríkisverslun árin 1985-1998 Milljónir króna á gengi hvers árs Verð- og magnbreytingar 1997-1998 3. yfirlit sýnir samanburð á utanríkisverslunartölum á föstu gengi árin 1997 og 1998. Þetta yfirlit er með sama sniði og sú fréttatilkynning sem Hagstofan gefur út um framvindu helstu flokka innflutnings og útflutnings í samanburði við næstliðið ár. Venja hefur verið að umreikna tölur fyrra árs til meðalgengis líðandi árs til þess að eyða áhrifum gengis- breytinga á verðmætistölur svo samanburður milli ára verði marktækari en ella. í 3. yfirliti kemur fram að verðmæti útflutnings jókst um 6% frá árinu 1997 til ársins 1998 og verðmæti innflutnings fob jókst um tæp 26% þegar tekið hefur verið tillit til 1,8% lækkunar á meðalverði erlends gjaldeyris milli ára. Verðmæti sjávarafurða jókst um 8%, reiknað á sama gengi bæði árin. Verðmæti iðnaðarvara jókst um 12%, en þar af jókst útflutningur á áli um 23%. Verðmæti útflutts kísiljárns dróst saman um 12%. Mikil aukning var á öllum liðum inn- flutnings sem þama birtast að undanskildum innflutningi á eldsneyti og smurolíu sem dróst saman um 17% reiknað á sama gengi bæði árin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd
https://timarit.is/publication/1381

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.