Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd - 01.12.1999, Blaðsíða 19
Utanríkisverslun 1998 - vöruflokkar og viðskiptalönd
17
9. yfirlit. Útflutningur eftir hagrænni flokkun (BEC) árin 1997 og 1998
Fob-verð á gengi hvors árs 1997 1998 Breyting
Millj. kr. % Millj. kr. % frá fyrra ári, %
Samtals 131.213 100,0 136.592 100,0 4,1
1 Matvörur og drykkjarvörur 81.699 62,3 86.325 63,2 5,7
2 Hrávörur og rekstrarvörur, ót.a. 39.966 30,5 42.708 31,3 6,9
3 Eldsneyti og smurolíur 2 0,0 71,2 0,1
4 Fjárfest.vörur (þó ekki flutn.tæki) 2.101 1,6 2.398 1,8 14,1
5 Flutningatæki 5.341 4,1 2.395 1,8 -55,1
6 Neysluvörur ót.a. 1.577 1,2 1.938 1,4 22,9
7 Vörur ót.a. (t.d. endursendar vörur) 527 0,4 756 0,6 43,3
í 10. yfirliti er innflutningur birtur eftir hagrænni flokkun.
Þar er stærsti liðurinn hrávörur og rekstrarvörur með 26 %
hlutdeild, þar sem súrál vegur þyngst einstakra liða, síðan
koma fjárfestingarvörur með 25% hlutdeild og neysluvörur
með 18% hlutdeild. Umtalsverð aukning var í innflutningi á
fjárfestingarvörum, á hrá- og rekstrarvörum og á flutninga-
tækjum. Nánari sundurliðun eftir hagrænni flokkun má sjá í
töflu 6. Skiptingu innflutnings eftir hagrænni flokkun má
sjá á mynd 3.
10. yflrlit. Innflutningur eftir hagrænni flokkun (BEC) árin 1997 og 1998
Cif-verð á gengi hvors árs 1997 1998 Breyting
Millj. kr. % Millj. kr. % frá fyrra ári, %
Samtals 143.227 100,0 176.072 100,0 22,9
1 Matvörur og drykkjarvörur 12.849 9,0 15.990 9,1 24,4
2 Hrávörur og rekstrarvörur, ót.a. 37.593 26,2 46.083 26,2 22,6
3 Eldsneyti og smurolíur 10.712 7,5 8.898 5,1 -16,9
4 Fjárfest.vörur (þó ekki flutn.tæki) 34.778 24,3 44.739 25,4 28,6
5 Flutningatæki 19.435 13,6 27.624 15,7 42,1
6 Neysluvörur ót.a. 27.623 19,3 32.406 18,4 17,3
7 Vörur ót.a. (t.d. endursendar vörur) 237 0,2 332 0,2 40,2
Mynd 3. Innflutningur eftir hagrænni flokkun (BEC) árið 1998