Gistiskýrslur - 01.06.1999, Síða 15

Gistiskýrslur - 01.06.1999, Síða 15
Gistiskýrslur 1998 13 heildarfjölda á hótelum og gistiheimilum árið 1995 og 54% árið 1998. Norðurland eystra og Suðurland komu næst með 12-13% hlutdeild árin 1995 og 1998. Nokkrar breytingar hafa verið á hlutfalli gistinátta útlendinga eftir landsvæðum milli áranna 1995 og 1998. Á Suðurnesjum voru 82% gistinátta tilkomnar vegan útlendinga árið 1995 en 70% árið 1998. Á Vestljörðum hækkaði hlutfall útlendinga úr 22% árið 1995 í 37% árið 1997 en lækkaði aftur í 26% árið 1998. Nýting gistirýmis lækkaði nánast undantekningalaust í öllum mánuðum frá árinu 1985 og fram til ársins 1995. Ástæða þess er sú að á sama tíma og gistinóttum hefur fjölgað mikið hefur gistirými stóraukist. Árið 1994 er eins og botninum hafi verið náð, mánuðina janúar-mars og október- desember árið 1995 er nýting gistirýmis betri en árið áður. Árið 1998 var nýting gistirýmis einnig betri mánuðina júní- desember i samanburði við sömu mánuði árið 1995. Ástæður þess að nýting gistirýmis er léleg yfir vetrar- og vormánuði má einkum rekja til þess að opnunartími gististaða sem eru ekki starfræktir allt árið hefur verið að lengjast. Margir gististaðir sem áður voru opnir aðeins yfir hásumarið eru nú einnig opnir vor og haust. Mynd 6 sýnir nýtingu herbergja árin 1997 og 1998 en þar sést vel hve nýtingin er mun betri tímabilið júlí-desember árið 1998 en árið 1997. 6. yfirlit. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum eftir landsvæðum 1995-1998 Summary 6. Overnight stays at hotels and guesthouses by region 1995—1998 Gistinætur alls, þús. Overnight stays, thous. Hlutfall útlendinga, % Foreigners, percent of total 1995 1996 1997 1998 1995 1996 1997 1998 Alls Total 844,1 896,0 991,7 1.100,7 70,9 71,0 70,7 71,9 Total Höfuðborgarsvæði 447,2 470,2 504,3 593,7 84,0 83,6 82,5 83,4 Capital region Suðumes 21,8 25,4 28,4 31,8 82,1 81,9 78,5 70,4 Southwest Vesturland 48,7 48,9 58,2 57,4 49,1 52,4 53,6 57,0 West Vestfirðir 19,8 23,0 24,2 24,2 22,2 23,0 37,2 26,4 Westfjords Norðurland vestra 26,3 25,7 28,0 29,6 48,7 49,8 50,4 53,3 Northwest Norðurland eystra 108,8 115,6 124,2 138,1 59,7 58,7 60,1 61,8 Northeast Austurland 66,7 74,0 101,2 89,8 55,5 59,3 63,2 61,2 East Suðurland 104,8 113,0 123,0 136,3 58,9 58,8 57,2 57,6 South Mynd 6. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum eftir mánuðum árin 1995 og 1998 Figure 6. Overnight stays in hotels and guesthouses by month 1995 and 1998 1995 1998
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gistiskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.