Gistiskýrslur - 01.04.2003, Blaðsíða 13
Gistiskýrslur 2002
11
Mynd 2. Hlutfallsleg skipting herbergja og gistinátta á hótelum eftir landsvæðum 2002
Figure 2. Percent distribution of available rooms and overnight stays at hotels by region 2002
Herbergi Rooms
Suðurland 15% Höfuðborgarsvæði 54%
Austurland 5%
Norðurland
vestra og
Norðurland
eystra 15%
Suðumes, Vesturland
og Vestfirðir 11 %
Gistinætur Overnight stays
Suðurland 10%
Austurland 4%
Norðurland
vestra og
Norðurland
eystra 10%
Suðumes, Vesturland
og Vestfirðir 8%
Höfuðborgarsvæði 68%
4. yfirlit. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum á höfuðborgarsvæðinu eftir mánuðum 1999-2002
Summary 4. Overnight stays at hotels and guesthouses in the Capital region by month 1999-2002
Gistinætur alls, þús. Overnight stays, thous. Hlutfallsleg breyting milli ára, % Change between years Hlutfall útlendinga, % Foreigners, percent of total
1999 2000 2001 2002 2001- 2002 1999- 2002 1999 2000 2001 2002
Alls Total 639,3 647,2 638,6 655,4 2,6 2,5 85,7 87,1 89,9 87,9
Janúar January 24,9 26,3 25,6 27,7 8,3 11,0 70,0 71,9 79,6 81,2
Febrúar February 37,6 36,3 37,5 39,7 5,9 5,6 69,8 76,3 83,4 81,9
Mars March 45,7 50,5 54,7 50,9 -7,0 11,4 70,9 80,0 85,2 83,4
Apríl April 49,2 53,8 53,4 47,5 -11,1 -3,5 80,2 81,3 89,6 84,2
Maí May 56,9 55,3 52,8 55,9 5,8 -1,8 89,2 88,8 91,6 89,4
Júní June 71,4 75,6 70,4 80,4 14,2 12,6 95,0 94,0 94,4 92,7
Julí July 88,6 90,8 82,6 91,6 10,9 3,4 95,9 95,5 96,0 93,6
Agúst August 87,2 84,9 86,2 92,6 7,5 6,3 94,8 93,8 96,5 93,4
September September 59,5 54,5 54,6 54,9 0,5 -7,8 90,0 90,7 92,4 87,7
Október October 48,7 48,3 50,2 49,4 -1,7 1,4 80,2 84,1 86,4 84,8
Nóvember November 40,5 43,2 40,2 38,9 -3,2 -4,1 75,9 78,4 79,2 78,8
Desember Decembei 29,1 27,6 30,5 26,0 -14,8 -10,6 77,2 80,8 83,4 80,8
Dreifing gistinátta eftir mánuðum er mun jafnari á höfuð-
borgarsvæðinu en á landsbyggðinni. Árin 1999 og 2002
voru 70% af heildarfjölda gistinátta á hótelum og gisti-
heimilum á landsbyggðinni tilkomnar á tímabilinu júní-
ágúst. Á höfuðborgarsvæðinu árið 1999 voru 39% gistinátta
a hótelum og gistiheimilum tilkomnar yfir sumartímann og
ögn hærra hlutfall eða 40% árið 2002 (yfirlit 4, 5 og 6 og
myndir 3, 4 og 5).
Gistinætur útlendinga sem hlutfall af heildarfjölda gisti-
nátta á hótelum og gistiheimilum tímabilið 1999-2002 voru
á bilinu 58-64% á landsbyggðinni en 86-90% á höfuð-
borgarsvæðinu. Árið 2002 var þetta hlutfall á lands-
byggðinni lægst yfir vetrarmánuðina, en hæst í júlímánuði.
Munur á milli mánaða hefur minnkað undanfarin ár og
umferð útlendinga jafnast yfir vetrarmánuðina.
Litlar breytingar hafa orðið milli áranna 1999 og 2002 á
skiptingu gistinátta eftir landsvæðum (yfirlit 6). Af heildar-
fjölda gistinátta á hótelum og gistiheimilum voru flestar
gistinætur á höfuðborgarsvæðinu, eða 54% árið 1999 og
52% árið 2002. Suðurland og Norðurland eystra komu næst
með 12-13% hlutdeild árin 1999 og 2002. Á milli áranna
2001 og 2002 fjölgaði gistinóttum á öllum landsvæðum