Gistiskýrslur - 01.04.2003, Blaðsíða 14
12
Gistiskýrslur 2002
Mynd 3. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum eftir mánuðum 1999 og 2002
JFMAMJ J Á SONDJ FMAMJ JÁSOND
1999 2002
5. yfirlit. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum utan höfuðborgarsvæðisins eftir mánuðum 1999-2002
Summary 5. Overnight stays at hotels and guesthouses outside the Capital region by month 1999-2002
Gistinætur alls, þús. Overnight stays, thous. Hlutfallsleg breyting milli ára, % Change between years Hlutfall útlendinga, % Foreigners, percent of total
1999 2000 2001 2002 2001- 2002 1999- 2002 1999 2000 2001 2002
Alls Total 544,3 539,2 542,0 605,1 11,7 11,2 57,9 61,5 61,4 64,1
Janúar January 7,7 8,0 9,1 8,1 -11,4 4,4 15,1 21,7 35,3 21,8
Febrúar February 9,6 10,9 11,7 13,9 18,6 43,9 19,0 16,6 34,3 21,0
Mars March 17,2 19,5 21,2 22,1 4,1 28,3 15,8 16,3 26,4 24,1
Apríl April 19,6 18,9 22,4 20,8 -6,9 6,5 16,4 19,6 31,0 25,7
Maí May 34,1 28,7 33,0 32,4 -1,7 -5,1 31,0 38,4 38,2 49,4
Júní June 84,0 84,0 87,0 99,4 14,3 18,3 63,1 67,3 66,4 70,4
Júlí July 160,2 162,5 156,0 176,0 12,8 9,8 71,5 74,7 73,0 77,4
Ágúst August 134,1 135,1 131,9 146,7 11,2 9,4 73,6 74,5 75,1 76,6
September September 35,7 33,3 31,0 40,5 30,7 13,4 55,6 54,1 56,2 64,3
Október October 20,9 18,2 21,2 22,1 4,3 5,6 24,8 37,1 35,4 31,0
Nóvember November 14,0 13,7 11,5 15,9 38,1 13,5 13,9 32,0 23,9 19,8
Desember December 6,9 6,5 6,0 7,3 20,5 5,7 30,3 35,0 30,6 27,2
nema á Vestfjörðum, en þar fækkaði gistinóttum í þessum
flokki um rúm 2%. Þá hefur gistinóttum á Suðurlandi
fjölgað hvað mest, eða um 23% milli áranna 2001 og 2002.
A hótelum og gistiheimilum hefur hlutfall útlendinga farið
vaxandi á árunum 1999-2002 og teljast nú gistinætur
útlendinga vera 77% gistinátta í þessum flokki. Hæst er
hlutfallið á höfuðborgarsvæðinu, tæp 89%. A tímabilinu
1999-2002 hefur hlutfall útlendinga aukist á öllum land-
svæðum, mest á Norðurlandi vestra, úr 52% árið 1999 í
62,5% árið 2002.
Nýting gistirýmis lækkaði nánast undantekningalaust í
öllum mánuðum frá árinu 1985 og fram til ársins 2002.
Astæða þess er sú að á sama tíma og gistinóttum hefur
fjölgað mikið hefur gistirými stóraukist, auk þess sem
opnunartími gististaða sem eru ekki starfræktir allt árið
hefur verið að lengjast. Margir gististaðir sem áður fyrr
voru aðeins opnir yfir hásumarið eru nú einnig opnir vor
og haust. Mynd 7 sýnir nýtingu herbergja árin 1999 og
2002 en þar sést að hún er mjög svipuð þessi tvö ár.
Hótel og gistiheimili töldust 273 árið 2002 en voru 248
árið áður, aukningin er því 25 gististaðir. Á Suðurlandi
bættust við níu gististaðir í þessum flokki og á Vesturlandi