Gistiskýrslur - 01.04.2003, Blaðsíða 20

Gistiskýrslur - 01.04.2003, Blaðsíða 20
18 Gistiskýrslur 2002 F arfuglaheimili. Gistinætur á farfuglaheimilum voru rúmlega 80 þúsund árið 2002 sem gerir 20% aukningu milli ára því gistinæturnar töldust tæplega 67 þúsund árið á undan. Stærstur hluti gistinátta á farfuglaheimilum hefur ævinlega verið vegna útlendinga og svo var einnig árið 2002 eða rúm 89%. Mesta fjölgun gistinátta á farfuglaheimilum árið 2002 miðað við árið 2001 var á höfuðborgarsvæðinu og Suðumesjum eða rúmt 41%. Farfuglaheimili voru 24 á landinu árið 2002 en þau vom 25 árið á undan. Fjöldi rúma árið 2002 var 892 sem eru 49 fleiri en árið 2001 þrátt fyrir að gististöðum í þessum flokki hafi fækkað um einn. 12. yfirlit. Gistinætur á farfugiaheimilum eftir Iandsvæðum 2000-2002 Summary 12. Overnight stays at youth hostels by region 2000-2002 Þar af gistinætur útlendinga Thereof overnight stays offoreign visitors Gistinætur alls, þús. Overnight stays, thous. Fjöldi gistinátta, þús. Number of overnight stays, thous. Hlutfall af heild, % Percent of total 2000 2001 2002 2000 2001 2002 2000 2001 2002 Alls Total 61,7 66,7 80,3 54,9 58,5 71,7 89,0 87,7 89,3 Höfuðborgarsvæði og Suðumes Capital region and Southwest 30,6 30,6 43,2 29,5 30,1 41,7 96,5 98,1 96,4 Vesturland og Vestfirðir West and Westfjords 3,9 4,0 3,9 2,8 3,3 3,3 71,4 82,9 85,2 Norðurland vestra og Norðurland eystra Nortwest and Northeast 9,5 10,0 11,6 6,7 6,7 8,1 71,2 66,8 69,4 Austurland East 10,1 11,3 10,4 9,2 9,7 8,9 91,1 86,0 86,3 Suðurland South 7,6 10,7 11,2 6,6 8,7 9,7 87,4 81,3 86,7 Skýringar Notes: Niðurstöður eru birtar samandregnar fyrir fleiri en eitt landsvæði þegar farfuglaheimilin á einstökum landsvæðum eru of fá til þess að hægt sé að birta tölur. The table shows aggregated figures for more than one region where there are toofew youth hostels in a given region to allow figuresfor that region to be published separately. Mynd 8. Gistinætur á farfuglaheimilum eftir landsvæðum og ríkisfangi gesta 2002 Figure 8. Overnight stays in youth hostels by region and citizenship of guests 2002 50.000 -|--------------------------------------------------------------------------------- 45.000 13 Útlendingar Foreigners [j] íslendingar Icelanders 40.000 35.000 30.000 25.000 20.000 15.000 10.000 5.000 0 Höfuðborgarsvæði Vesturland og Vestfirðir Norðurland vestra og Austurland Suðurland og Suðumes Norðurland eystra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Gistiskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.