Útvegur - 01.09.2002, Qupperneq 18

Útvegur - 01.09.2002, Qupperneq 18
16 Aðferðir og hugtök skiptast í togara annars vegar og vélskip hins vegar. Togarar eru þilfarsskip sem eru útbúin til að veiða með botnvörpu og draga vörpuna inn að aftan (öðru nafni skuttogarar) en vélskip eru þilfarsskip önnur en togarar. Afl aðalvéla er mælt í kflówöttum og rúmmál skips í brúttótonnum, mælt sem heildarrúmtak allra lokaðra rúma skipsins í rúmmetrum, margfaldað með ákveðnum stuðli. Meðalaldur og miðtala aldurs reiknast útfrá smíðaári til viðmiðunarárs. Ekki er miðað við dagsetningu sjósetningar heldur telst skip eins árs í árslok næsta ár eftir smíðaár. Við stærðarmælingu íslenska fiskiskipastólsins var notast við mælieininguna brúttórúmlestir fram til ársins 1998 en frá og með árinu 1999 hefur verið notast við brúttótonn. Þetta leiðir til þess að ekki er hægt að bera saman stærð skipa nema fjögur ár aftur í tímann. Mælieiningamar eru það frábrugðnar hvor annari að sum skip stækka á meðan önnur minnka. I töflum þar sem fram kemur fjöldi skipa er miðað við skráningamúmer en ekki nafn skips. Því telst hvert skip aðeins einu sinni þrátt fyrir að það komi fram undir tveimur eða fleiri nöfnum. Vert er þó að hafa í huga þegar tafla 5.13 er skoðuð að alls lögðu 1.550 skip upp afla á árinu 2001. Að teknu tilliti til þess að skip flytjast milli landshluta við flutning milli heimahafna á árinu og færast á milli kvótaflokka í byrjun nýs fiskveiðiárs þá verður heildarfjöldinn 2.031 í stað 1.550. 15. kafla er gerð grein fyrir afla og aflaverðmæti íslenskra fiskiskipa og í 6. kafla er fjallað um ráðstöfun aflans. Eins og fyrr segir er allur afli í ritinu umreiknaður í óslægðan afla (fisk upp úr sjó). Aukaafurðir eru ekki teknar með í heildartölum, heldur er birt ein tafla í 6. kafla um aukaafurðir eftir vinnslu þeirra (tafla 6.11). Aflanum er skipt í botn- fiskafla,flatfiskafla, uppsjávarafla, skel- og krabbadýraafla og annan afla. Samkvæmt eðli máls flokkast botnfisk- tegundir undir botnfiskafla, flatfiskar til flatfiskafla, upp- sjávarfiskar til uppsjávarafla og skel- og krabbadýr til skel- og krabbadýraafla. Til annars afla telst afli sem ekki getur flokkast í fyrrgreinda flokka. Aflanum er ennfremur skipt upp eftir veiðisvæðum, tegund löndunar, ástandi við löndun, tegund vinnslu, tegund viðskipta, ráðstöfun, kvótaflokkum skipa. heimahöfnum skipa, löndunarsvæðum og stað- setningu kaupenda Við landshlutaskiptingu aflans er notuð hefðbundin landshlutaskipting Hagstofunnar: Höfuðborgarsvæði: Reykjavík, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, Seltjamames. Suðurnes: Keflavík, Njarðvík, Grindavík, Sandgerði, Garður, Vogar, Hafnir. Vesturland: Akranes, Hellissandur, Rif, Olafsvík, Grundarfjörður, Stykkishólmur, Hellnar, Borgames, Amar- stapi, Búðardalur, Flatey á Breiðafirði. Vestfirðir: Reykhólar, Barðaströnd, Brjánslækur, Patreksfjörður, Tálknafjörður, Bfldudalur, Þingeyri, Flat- eyri, Suðureyri, Bolungarvík, Hnífsdalur, ísafjörður, Súða- vík, Strandir, Drangsnes, Hólmavík. Norðurland vestra: Hvammstangi, Blönduós, Skaga- strönd, Sauðárkrókur, Hofsós, Haganesvík, Siglufjörður. Norðurland evstra: Olafsfjörður, Grímsey, Hrísey, Dalvík, Árskógssandur, Árskógsströnd, Hauganes, Hjalteyri, Akureyri, Grenivík, Húsavík, Kópasker, Raufarhöfn, Þórs- höfn. Austurland: Bakkafjörður, Vopnafjörður, Egilsstaðir, Borgarfjörður eystri, Seyðisfjörður, Mjóifjörður, Nes- kaupstaður, Eskifjörður, Reyðarfjörður, Fáskrúðsfjörður, Stöðvarfjörður, Breiðdalsvík, Djúpivogur, Homafjörður. Suðurland: Vík, Stokkseyri, Eyrarbakki, Selfoss, Vestmannaeyjar, Þorlákshöfn. Landshlutaskipting miðast ýmist við heimahafnir skipa, löndunarhöfn aflans, staðsetningu kaupanda hans eða verkunarstað. Skv. 5. gr. laga nr. 115/1985 skal skrá í skipa- skrá Siglingastofnunar heimahöfn skips þar sem eigandi eða leigutaki ætlar því heimilisfang. f töflum þ.s. upplýsingar em greindar eftir heimahöfnum skipa em gerðar keyrslur fyrir hvem mánuð ársins og því tekið tillit til breytinga á heimahöfnum einstakra skipa. Löndunarhöfn aflans er sú höfn þar sem aflanum er landað og hann veginn. Verkunar- svœði og verkunarstaður em landsvæði eða staður þar sem afli er verkaður. Afli sem unninn er í útlöndum er fluttur út óunninn. Staðsetning kaupanda miðast við staðsetningu þeirrar vinnslustöðvar sem fær aflann en ekki skrifstofur eða „höfuðstöðvar" ef þær eru annarsstaðar. Með kaupanda er átt við þann sem kaupir afla af íslensku skipi, hvort sem aflinn er keyptur á fiskmarkaði eða af eigin skipum (bein viðskipti). Þegar afli er seldur áfram á milli vinnslustöðva er hins vegar ekki hægt að fylgjast með löndunarhöfn hans og því er ómögulegt að fylgja aflanum frá löndunarstað til vinnslustaðar. Upplýsingar um vinnslustaði er að finna í 6. kafla. I ritinu er afla íslenskra fiskiskipa skipt niður á íslandsmið, norska lögsögu, rússneska lögsögu, Flæmingjagrunn og önnur mið. Með Islandsmiðum er átt við fiskveiðilögsöguna eins og hún er afmörkuð f reglugerð nr. 299 frá 15. júlf 1975. Með samningi um samstarf á sviði sjávarútvegs milli íslands, Noregs og Rússlands frá árinu 1999 er íslenskum skipum óheimilar veiðar í Barentshafi á því hafsvæði sem nefnt hefur verið „Smugan“ en hinsvegar heimilar innan norskrar lögsögu og rússneskrar lögsögu. Tekið er tillit til þessa í ritunu í fyrsta sinn. Flœmingjagrunn er hafsvæði austur af Nýfundnalandi en íslensk rækjuskip hafa veitt þar á svokölluðum „Flæmska hatti“. Önnur mið skýra sig sjálf. í töflum yfir afla erlendra ríkja við Island og heimsafla (9. kafli) liggja til grundvallar veiðisvæðaflokkun Alþjóða hafr£mnsóknarráðsins (ICES) og Norðvestur-Atlantshafs- fiskveiðiráðsins (NAFO). Veiðisvæði Va umlykur ísland, en fylgir hins vegar ekki 200 sjómflna fiskveiðilandhelgi Islands (sjá mynd 1.1). Að auki er í 9. kafla notast við hafsvæði sem skilgreind hafa verið af Matvæla- og landbún- aðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) t.d. Norðaustur- Atlantshaf og Norðvestur-Atlantshaf. I textahluta 5. kafla er viðskiptum með nokkrar fisk- tegundir gerð skil. Bein viðskipti eiga sér stað þegar útgerð selur afla beint til vinnslustöðvar. Gámaviðskipti eiga sér stað þegar afli er seldur til útlanda og er landað ferskum í gám sem sendur er til kaupandans. Innlendir markaðir teljast viðskipti með afla þ.s. aflinn er seldur í gegnum uppboðsmarkað innanlands og er unninn innanlands. Greint er á milli tegunda löndunar eftir því hvar og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227
Qupperneq 228
Qupperneq 229
Qupperneq 230
Qupperneq 231
Qupperneq 232
Qupperneq 233
Qupperneq 234
Qupperneq 235
Qupperneq 236

x

Útvegur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvegur
https://timarit.is/publication/1384

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.