Útvegur - 01.09.2002, Side 47

Útvegur - 01.09.2002, Side 47
Afli og aflaverðmæti 45 1.985 tonn árið 1999. Afli af fjarlægum miðum erþví nærri 2,5% heildarþorskaflans. Þorskafli af Islandsmiðum jókst ár frá ári 1984-1987 og komst í 390 þús tonn það ár. Á árunum 1988-1995 dróst aflinn aftur á móti jafnt og þétt saman og var aflamagnið árið 1995 orðið tæpur helmingur þess sem það var árið 1987. Milli áranna 1995 og 1999 jókst þorskaflinn á nýjan leik og var aukningin hlutfallslega nokkuð mikil. Aukningin var mun meiri milli áranna 1997-1998 en milli áranna 1996-1997 (12%) og áranna 1998-1999 (7%) eða rúm 19%. Samdrátturinn sem varð í þorskafla milli áranna 1999 og 2000 (10,4%) var því nokkuð bakslag á annars jákvæðri þróun þorskafla af Islandsmiðum árin á undan. Verðmæti þorskaflans í heild (af öllum miðum) var um 30 milljarðarkrónaárið 2001, samanborið við um 25,7 milljarða kr. árið 2000. Aukningin er því 17% eða um 4,4 milljarðar kr. Verðmæti þorsks af íslandsmiðum var 29,2 milljarðar árið 2001 en 25,2 milljarðar árið 2000. Verðmætaaukning af Islandsmiðum er 4 milljarðar kr. eða um 15,7%. Þessi verðmætaaukning milli ára er umtalsverð þegar haft er í huga að aflasamdráttur upp á 276 tonn (0,1%) varð á milli ára. Meðalverð á þorski af íslandsmiðum til útgerðar var 124,56 kr. á kíló á árinu 2001 og er þá tekið tillit til allra tegunda viðskipta, þ.e. hvort heldur fiskurinn er ferskur, frosinn, seldur beint á markað o.s.frv. Þetta er rúmlega 17 kr. hærra verð á kíló en fékkst fyrir þorsk á árinu 2001. Á mynd 5.8 sést meðalverð þorsks eftir mánuðum árið 2001 skipt niður eftir beinni sölu, útfluttum í gámum eða seldum á markaði. Á yfirliti 1 sést verðþróun þorskafla síðustu þriggja ára í beinum viðskiptum, gámaviðskiptum og á innlendum mörkuðum. Þar kemur fram að hlutur beinna viðskipta með þorsk fer vaxandi, eykst um 1,5 prósentustig á milli áranna 2000 og 2001 og verðið hækkaði um 14,5%. Þetta er mun meiri hækkun en á árinu 2000 en ámóta mikil hækkun og varð á árinu 1999. Gámaviðskipti sem hafa verið að aukast síðustu ár, jukust eining á árinu 2001, og fóru þau yfir 8.200 tonn en voru tæp 7.600 tonn á árinu 2000. Hlutdeild gámaviðskipta af ráðstöfun þorskafla var 3,5% á árinu 2001 og hækkar úr 3,2% frá árinu 2000. Verðhækkun þorsks í gámaviðskiptum á árinu 2001 nam 13,7% en var einungis 2,4% á árinu 2000. Innlendir markaðir hafa undanfarin þrjú ár sýslað með fimmtung alls þorsks og á árinu 2001 nam magnið nærri 48.000 tonnum. Nokkuð hærra verð fékkst fyrir þorsk á innlendum fiskmörkuðum á árinu 2001 og er verðbreytingin frá fyrra ári 26%. Að meðaltali fengust 156 krónur fyrir þorskkíló á innlendum fiskmörkuðum á árinu 2001, 201 kr/ kg á erlendum fiskmörkuðum en 92 kr/kg fengust í beinum viðskiptum Mest veiddist af þorski í botnvörpu eða 41,9% aflans af Islandsmiðum árið 2001. Hlutur botnvörpu í þorskveiði hefur því verið að minnka, þannig var hann 44% árið 2000 og 48% árið 1999. Hlutur botnvörpu í þorskveiðum hefur alltaf verið stór, nærri 60% árið 1991, sem var svipað og árin þar á undan. Árið 1992 fór hlutur botnvörpu niður fyrir 50% og hefur ekki síðan náð því marki eins og sést á mynd 5.9, en þetta hlutfall endurspeglast mjög vel af aflabrögðum hvers árs því botnvarpa er það veiðarfæri sem afkastamesti hluti fiskiskipaflotans notar. Línuveiðar drógust saman á árinu 2001. Alls voru 20% þorskaflans veidd á línu en var 21,4% á árinu 2000. I net voru veidd 23% þorskaflans og hefur hlutfall neta farið vaxandi á síðustu tveimur árum en tæpt 21% aflans var tekinn í net á árinu 2000 en 19% á árinu 1999. Dragnót eykur sína hlutdeild í þorskveiðunum um tæpt prósentustig því 7,2% þorsks veiddust í dragnót á árinu 2001 en 6,3% á árinu 2000. Mynd 5.8 Meðalverð þorsks eftir mánuðum 2001 Figure 5.8 Average price of cod by monlhs in 2001
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236

x

Útvegur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvegur
https://timarit.is/publication/1384

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.