Útvegur - 01.09.2002, Page 55
Afli og aflaverðmæti
53
4. yfirlit. Viðskipti með karfa 1999-2001
Summary 4. Redfish trading 1999-2001
1999
2000
2001
Bein viðskipti Direct trade
Magn (tonn) 24.702 23.489 20.840 Quantity (tonnes)
% af heildarkarfaafla 36,7 33,1 41,6 % oftotal redfish catch
Verð (kr/kg) 40,81 39,78 41,46 Price (ISK pr. kg.)
Verðbr. frá fyrra ári % 8,4 -2,5 4,2 Price change from previous year, %
Raunverð' 45,72 42,44 41,46 Real price (ISK pr. kg.)1
Breyting milli ára % 4,8 -7,2 -2,3 Change from previous year %
Gámaviðskipti Trading in containers
Magn (tonn) 7.868 7.052 6.561 Quantity (tonnes)
% af heildarkarfaafla 11,7 9,9 13,1 % of total redfish catch
Verð (kr/kg) 123,98 120,54 151,18 Price (ISK pr. kg.)
Verðbr. frá fyrra ári % -4,2 -2,8 25,4 Price change from previous year, %
Raunverð' 138,89 128,59 151,18 Real price (ISK pr. kg.)‘
Breyting milli ára % -7,4 -7,4 17,6 Change from previous year %
Innlendir markaðir Trading on domestic markets
Magn (tonn) 4.300 4.081 3.118 Quantity (tonnes)
% af heildarkarfaafla 6,4 5,7 6,2 % of total redfish catch
Verð (kr/kg) 58,99 56,63 77,76 Price (ISK pr. kg.)
Verðbr. frá fyrra ári % -18,5 -4,0 37,3 Price change from previous year, %
Raunverð' 66,08 60,41 77,76 Real price (ISK pr. kg.)1
Breyting milli ára % -21,2 -8,6 28,7 Change from previous year %
Meðalverð (kr/kg) fært yfir á verðlag ársins 2001. Average price (ISK pr. Kg) at 2001 prices.
Heimild Source: Vigtarskýrslur Weight reports.
5.2.5 Úthafskarfi
5.2.5 Oceanic Redfish
Uthafskarfi er aðallega veiddur á Reykjaneshrygg. Úthafs-
karfaafli íslendinga hefur verið skráður frá 1989 og var
nokkur þúsund tonn fyrstu þrjú árin. Veiðin óx hröðum
skrefum fyrstu árin oj* náði hún hámarki árið 1994 þegar 47
þús. tonn veiddust. Arið 1995 dróst aflinn saman um 40%
og var rúmlega 29 þús. tonn en árið 1996 náðist allur sá
kvóti sem úthlutað var eða tæplega 47 þús. tonn. Árið 1997
varð síðan aftur samdráttur í úthafskarfaveiðunum, aflinn
dróst saman um 25% og fór niður í 35 þús. tonn. Frá árinu
árinu 1998 tii 2000 hefur veiðin verið í kringum 45 þús. tonn
en á árinu 2001 fengust 42.440 tonn sem er um 3.000 tonna
samdráttur frá fyrra ári. Aflaverðmætið var 3,8 milljarðar
kr. og er það aukning um rúm 13%. Rúmar 90 kr. fengust
fyrir hvert kíló sem er um 15 kr. betra verð en á árinu 2000.
Uthafskarfi er eingöngu er veiddur í flotvörpu en þróun í
aflamagni úthafskarfa má sjá á mynd 5.16.
5.2.6 Gráluða
5.2.6 Greenland Halibut
Grálúðuafli ársins 2001 var 16.590 tonn og er þetta þriðja
árið í röð sem aflinn eykst því afli ársins 2000 var 14.500
tonn. Aflinn eykst því um 2 þús. tonn frá árinu 2000. Afli
ársins 1999 var 11.087 tonn. Frá árinu 1989, þegar 58 þús.
hafði aflinn lækkað jafnt og þétt fram til ársins 1998 en það
árvaraflinneinungisrúm lOþús. tonn. Þróun grálúðuaflans
frá árinu 1981 ár er sett fram í mynd 5.18.
Aflaverðmæti ársins 2001 nam 3,5 milljörðum kr. sem er
um 700 milljónum kr. aukning frá árinu 2000 í krónum en
um 25% aukning hlutfallslega talið en verðmætaaukningin
á milli áranna 1999 og 2000 varð 38% og því má segja að
nokkur stígandi sé í verðmætaaukningu grálúðuaflans. Að
meðaltali fengust 214 krónur fyrir hvert kíló á árinu 2001 en
197 krónur á árinu 2000. Grálúða er nær eingöngu veidd í
botnvörpu, en um 400 tonn voru veidd á línu.
5.2.7 Rækja
5.2.7 Shrimp
Eftir nær stöðuga aukningu rækjuafla í upphafi níuunda
áratugarins og langt fram á þann tíunda hefur rækjuafli af
íslandsmiðum dregist mikið saman. Mest varð veiðin
ríflega 70 þús. tonn á árinu 1995. Á árinu 2001 var aflinn
ríflega 25 þús. tonn og eykst um 1.700 tonn frá árinu 2000.
Á mynd 5.19, sem sýnir þróun rækjuveiðanna frá árinu
1981, má glöggt sjá þennan mikla samdrátt veiðanna.