Útvegur - 01.09.2002, Síða 55

Útvegur - 01.09.2002, Síða 55
Afli og aflaverðmæti 53 4. yfirlit. Viðskipti með karfa 1999-2001 Summary 4. Redfish trading 1999-2001 1999 2000 2001 Bein viðskipti Direct trade Magn (tonn) 24.702 23.489 20.840 Quantity (tonnes) % af heildarkarfaafla 36,7 33,1 41,6 % oftotal redfish catch Verð (kr/kg) 40,81 39,78 41,46 Price (ISK pr. kg.) Verðbr. frá fyrra ári % 8,4 -2,5 4,2 Price change from previous year, % Raunverð' 45,72 42,44 41,46 Real price (ISK pr. kg.)1 Breyting milli ára % 4,8 -7,2 -2,3 Change from previous year % Gámaviðskipti Trading in containers Magn (tonn) 7.868 7.052 6.561 Quantity (tonnes) % af heildarkarfaafla 11,7 9,9 13,1 % of total redfish catch Verð (kr/kg) 123,98 120,54 151,18 Price (ISK pr. kg.) Verðbr. frá fyrra ári % -4,2 -2,8 25,4 Price change from previous year, % Raunverð' 138,89 128,59 151,18 Real price (ISK pr. kg.)‘ Breyting milli ára % -7,4 -7,4 17,6 Change from previous year % Innlendir markaðir Trading on domestic markets Magn (tonn) 4.300 4.081 3.118 Quantity (tonnes) % af heildarkarfaafla 6,4 5,7 6,2 % of total redfish catch Verð (kr/kg) 58,99 56,63 77,76 Price (ISK pr. kg.) Verðbr. frá fyrra ári % -18,5 -4,0 37,3 Price change from previous year, % Raunverð' 66,08 60,41 77,76 Real price (ISK pr. kg.)1 Breyting milli ára % -21,2 -8,6 28,7 Change from previous year % Meðalverð (kr/kg) fært yfir á verðlag ársins 2001. Average price (ISK pr. Kg) at 2001 prices. Heimild Source: Vigtarskýrslur Weight reports. 5.2.5 Úthafskarfi 5.2.5 Oceanic Redfish Uthafskarfi er aðallega veiddur á Reykjaneshrygg. Úthafs- karfaafli íslendinga hefur verið skráður frá 1989 og var nokkur þúsund tonn fyrstu þrjú árin. Veiðin óx hröðum skrefum fyrstu árin oj* náði hún hámarki árið 1994 þegar 47 þús. tonn veiddust. Arið 1995 dróst aflinn saman um 40% og var rúmlega 29 þús. tonn en árið 1996 náðist allur sá kvóti sem úthlutað var eða tæplega 47 þús. tonn. Árið 1997 varð síðan aftur samdráttur í úthafskarfaveiðunum, aflinn dróst saman um 25% og fór niður í 35 þús. tonn. Frá árinu árinu 1998 tii 2000 hefur veiðin verið í kringum 45 þús. tonn en á árinu 2001 fengust 42.440 tonn sem er um 3.000 tonna samdráttur frá fyrra ári. Aflaverðmætið var 3,8 milljarðar kr. og er það aukning um rúm 13%. Rúmar 90 kr. fengust fyrir hvert kíló sem er um 15 kr. betra verð en á árinu 2000. Uthafskarfi er eingöngu er veiddur í flotvörpu en þróun í aflamagni úthafskarfa má sjá á mynd 5.16. 5.2.6 Gráluða 5.2.6 Greenland Halibut Grálúðuafli ársins 2001 var 16.590 tonn og er þetta þriðja árið í röð sem aflinn eykst því afli ársins 2000 var 14.500 tonn. Aflinn eykst því um 2 þús. tonn frá árinu 2000. Afli ársins 1999 var 11.087 tonn. Frá árinu 1989, þegar 58 þús. hafði aflinn lækkað jafnt og þétt fram til ársins 1998 en það árvaraflinneinungisrúm lOþús. tonn. Þróun grálúðuaflans frá árinu 1981 ár er sett fram í mynd 5.18. Aflaverðmæti ársins 2001 nam 3,5 milljörðum kr. sem er um 700 milljónum kr. aukning frá árinu 2000 í krónum en um 25% aukning hlutfallslega talið en verðmætaaukningin á milli áranna 1999 og 2000 varð 38% og því má segja að nokkur stígandi sé í verðmætaaukningu grálúðuaflans. Að meðaltali fengust 214 krónur fyrir hvert kíló á árinu 2001 en 197 krónur á árinu 2000. Grálúða er nær eingöngu veidd í botnvörpu, en um 400 tonn voru veidd á línu. 5.2.7 Rækja 5.2.7 Shrimp Eftir nær stöðuga aukningu rækjuafla í upphafi níuunda áratugarins og langt fram á þann tíunda hefur rækjuafli af íslandsmiðum dregist mikið saman. Mest varð veiðin ríflega 70 þús. tonn á árinu 1995. Á árinu 2001 var aflinn ríflega 25 þús. tonn og eykst um 1.700 tonn frá árinu 2000. Á mynd 5.19, sem sýnir þróun rækjuveiðanna frá árinu 1981, má glöggt sjá þennan mikla samdrátt veiðanna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236

x

Útvegur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvegur
https://timarit.is/publication/1384

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.