Útvegur - 01.08.2003, Page 5
Formáli
Hagstofa íslands gefur nú út ársritið Útveg í fimmta sinn.
Ritið er með sama sniði og það var í fyrra og skiptist í níu
kafla. Lesmál er í upphafi hvers kafla ásamt myndum til að
auðvelda lesendum að átta sig á þróun sjávarútvegs á síðustu
árum. I hverjum kafla eru síðan töflur með sundurliðuðum
upplýsingum er varða efni hans. Einnig er hægt að nálgast
efni Útvegs á geisladiski sem hefur að geyma ýmsar ítarlegri
upplýsingar en ritið sjálft, meðal annars um skiptingu
fisktegunda niður á verkunarstaði svo dæmi sé tekið. Sem
fyrr er lögð höfuðáhersla á að sýna sjávarútveginn á sem
heildstæðastan og aðgengilegastan hátt.
Lesendur Útvegs eru eindregið hvattir til þess að kynna sér
vel efnisyfirlit og skýringar í fyrsta kafla svo að efni ritsins
komi þeim að sem bestum notum.
A Hagstofunni hefur Kristján Freyr Helgason séð um
þessa útgáfu, en Sigurborg Steingrímsdóttir annaðist umbrot.
Hagstofu Islands í ágúst 2003
Hallgrímur Snorrason
Preface
This is the fifth time Statistics Iceland has published its
annual collection of fxsheries statistics, Útvegur. The work
is similar to that of the previous year, being divided into nine
chapters, each beginning with an explanatory text together
with illustrations to facilitate the readers’ understanding of
developments in fisheries in recent years. Each chapter
contains tables giving a breakdown of the data dealt with.
The material published in Útvegur is also available on a CD-
ROM, which contains various data in more detail than in the
paper version, giving, for instance, a breakdown of species
by processing location, to mention just one example. As
before, the emphasis is placed on presenting fisheries in as
comprehensive and accesible a manner as possible.
Readers are urged to acquaint themselves well with the
Table of Contents and explanations of Chapter 1 in order to
be able to take full advantage of the work.
On behalf of Statistics Iceland, Kristján Freyr Helgason
was responsible for the edition while Sigurborg Steingríms-
dóttir did the layout.
Statistics Iceland, August 2003
Hallgrímur Snorrason