Útvegur - 01.08.2003, Page 24

Útvegur - 01.08.2003, Page 24
22 Vinnuafl í sjávarútvegi 3. Vinnuafl í sjávarútvegi 3. Labour force in thefishing sector í þessum kafla er stuðst við upplýsingar úr vinnumarkaðs- rannsóknum Hagstofu Islands sem framkvæmdar voru á árinu 2002. Hagstofan hóf gerð reglubundinna rannsókna á stöðu vinnumarkaðarins árið 1991 og eru þær fram- kvæmdar tvisvar á ári. Þátttakendur í hverri rannsókn eru spurðir um atvinnuþátttöku í tiltekinni viku, svokallaðri viðmiðunarviku1. I úrtökuramma hverrar vinnumarkaðs- rannsóknar eru allir íslenskir og erlendir ríkisborgarar 16- 74 ára sem skráðir eru í þjóðskrá og eiga lögheimili á Is- landi. Stærð úrtaksins hverju sinni erum 4.400 einstaklingar. Svarhlutfall í vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar hefur verið nokkuð hátt, eða um 90%. Niðurstöðumar em síðan heimfærðar á heildarfjölda vinnuafls. Starfandi telst hver sá svarandi sem vann a.m.k. eina klukkustund í viðmiðunar- vikunni eða var fjarverandi frá vinnu sem hann er að öllu jöfnu ráðinn til. Atvinnugreinar eru flokkaðar í samræmi við Islenska atvinnugreinaflokkun, ISAT 95. Vegna sérstöðu fiskvinnslu á íslenskum vinnumarkaði er sú atvinnugrein talin sérstaklega en ekki felld undir annan iðnað. Fjallað verður annars vegar um fiskveiðar og hins vegar um fiskvinnslu en orðið sjávarútvegur er notað í þessum kafla sem samheiti fyrir báðar atvinnugreinamar. 3.1 Fjöldi starfandi fólks við sjávarútveg 3.1 Number of employees in the fishing sector Rétt er að geta þess að tölur um fjölda starfandi fólks við fiskveiðar eru miðaðar við áætlaðan heildarfjölda í atvinnu- greininni fiskveiðar, þ.e.a.s. flokkurinn starfandi fólk við fiskveiðar inniheldur bæði sjómenn og þá sem starfa í landi við útgerð. Sú tala sem birtist í þessum kafla er því nokkuð hærri en tölur um starfandi sjómenn sem birtar voru í Útvegi fram til ársins 1998. Eins ber að hafa í huga að þeir hópar fólks sem starfa við sjávarútveg eru hlutfallslega fámennir og því er áreiðanleiki mælinga ekki eins mikill og í mörgum öðrum starfsgreinum, þetta getur t.d. leitt til óvenju mikilla sveiflna milli ára. Þetta á sérstaklega við þegar búið er að brjóta greinina upp í veiðar og vinnslu. Vinnumarkaðs- rannóknimar gefar þó ágætis heildarmynd af vinnuafli í greininni, séu þær skoðaðar í samhengi nokkurra ára. Mynd 3.1 Vinnuafl í sjávarútvegi 1993-2002 Figure 3.1 Labour force in fishing sector 1993-2002 Sjávarútvegur alls Fishing sector, total Fiskveiðar Fisheries Fiskvinnsla Fish processing Viðmiðunarvikumar eru tvær á hverju ári. Viðmiðunarvika byrjar á laugardegi og er síðasta heila vikan áður en viðtal fer ffam. Þar sem hver rannsókn stendur yftr t 10-11 daga er viðmiðunarvikan færð fram á áttunda degi fyrir þá þátttakendur sem þá em eftir. Venjulega er miðað við að fyrri viðmiðunarvika sé fyrsta eða önnur vika mánaðar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Útvegur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvegur
https://timarit.is/publication/1384

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.