Útvegur - 01.08.2003, Page 48
46
Afli og aflaverðraæti
í beinum viðskiptum voru seld 12.800 tonn af ýsu sem er
rúmum 5.400 tonnum meira magn en á árinu 2001. Hlutdeild
beinna viðskipta af heildarviðskiptum lækkaði um 6,7
prósentustig og var 25,7%. Mun minnamagn af ýsu var sent
utan í gámum á árinu 2002 en á árinu 2001. Dróst magnið
saman um tæp 3.300 tonn og var 3.400 tonn en hlutdeild
gámaviðskipta í heildarráðstöfun ýsuaflans lækkar úr 17,2%.
í 6,9%. Meira magn af ýsu var selt á innlendum fisk-
mörkuðum á árinu 2002 samanborið við árið 2001, 19.100
tonn á móti 16.800 tonnum. Þetta er aukning um 2.300 tonn
en hlutdeild fiskmarkaða í heildarviðskiptum með ýsu var
38,3% og lækkar um 4,7 prósentustig.
I beinum viðskiptum voru greiddar að meðaltali tæpar 98
krónur fyrir hvert kíló sem er 7,1% hækkun frá fyrra ári.
Rúmar 149 krónur fengust fyrir kílóið á innlendum
mörkuðum sem er 5,8% verðlækkun og 164 krónur fengust
fyrir hvert kíló í gámaútflutningi sem er 8,4 % lækkun á
milli ára.
Stærstur hluti af ýsuaflanum fékkst í botnvörpu eða
60,2% en 28,3% ýsuaflans fékkst á línu og 7,3% í dragnót.
Mynd 5.11 Meðalverð á ýsu eftir mánuðum 2002
Figure 5.11 Average price of haddock by months 2002
Mynd 5.12 Skipting ýsuafla eftir veiðarfærum 1992-2002
Figure 5.12 Breakdown of the haddock catch by type of fishing gear 1992-2002
100
80
60
I | ■
nnr
%
40
20
Hl
llllllllll
1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002
Handfæri
Handline
Önnur veiðarfæri
Otherfishing gear
Dragnót
Danish seine
□
Lína
Line
Net
Net
Botnvarpa
Bottom trawl