Útvegur - 01.08.2003, Qupperneq 52
50
Afli og aflaverðmæti
um l,3prósentustigenallsvoru4,9%karfaaflansseldáinn- krónur á kíló á móti 41,46 krónum og er þetta um
lendum fiskmörkuðum. Nokkur verðhækkun varð á hverju þriðjungshækkun á kílóverði á milli ára.
karfakílói í beinum viðskiptum, þannig fengust nærri 55
4. yfirlit. Viðskipti með karfa 2000-2002
Summary 4. Redfish trading 2000-2002
2000
2001
2002
Bein viðskipti Direct trade
Magn (tonn) 23.489 20.840 24.544 Quantity (tonnes)
% af heildarkarfaafla 33,1 41,6 37,0 % of total redfish catch
Verð (kr/kg) 39,78 41,46 54,96 Price (ISK pr. kg.)
Verðbr. frá fyrra ári % -2,5 4,2 32,6 Price change from previous year, %
Raunverð' 44,48 43,45 54,96 Real price (ISK pr. kg.)'
Breyting milli ára % -7,2 -2,3 26,5 Change from previous year %
Gámaviðskipti Trading in containers
Magn (tonn) 7.052 6.561 9.031 Quantity (tonnes)
% af heildarkarfaafla 9,9 13,1 13,6 % oftotal redfish catch
Verð (kr/kg) 120,54 151,18 153,39 Price (ISK pr. kg.)
Verðbr. frá fyrra ári % -2,8 25,4 1,5 Price change from previous year, %
Raunverð' 134,77 158,44 153,39 Real price (ISK pr. kg.)‘
Breyting milli ára % -7,4 17,6 -3,2 Change from previous year %
Innlendir markaðir Trading on domestic markets
Magn (tonn) 4.081 3.118 3.274 Quantity (tonnes)
% af heildarkarfaafla 5,7 6,2 4,9 % of total redfish catch
Verð (kr/kg) 56,63 77,76 77,82 Price (ISK pr. kg.)
Verðbr. frá fyrra ári % -4,0 37,3 0,1 Price change from previous year, %
Raunverð1 63,31 81,49 77,82 Real price (ISK pr. kg.)‘
Breyting milli ára % -8,6 28,7 -4,5 Change from previous year %
1 Meðalverð (kr/kg) fært yfir á verðlag ársins 2002. Average price (ISK pr. Kg) at 2002 prices.
Heimild Source: Vigtarskýrslur Weight reports.
5.2.5 Úthafskarfi
5.2.5 Oceanic Redfish
Úthafskarfaafli, sem aðallega kemur af miðum við Reykja-
neshygg, hefur verið skráður sérstaklega frá árinu 1989.
Hann var lítill í fyrstu en hefur vaxið hröðum skrefum. A
árinu 2002 nam aflinn 44.500 tonnum sem er áþekkur afli
og verið hefur undanfarin 3 ár. Verðmæti þessa afla nam
nærri 3,6 milljörðum króna en verðmæti úthafskarfaaflans
á árinu 2001 var 3,8 milljarðar króna. Fyrir hvert kíló
fengust um 80 krónur en rúmar 90 krónur á árinu 2001.
5.2.6 Grálúða
5.2.6 Greenland Halibut
Grálúðuafli ársins 2002 var 19.200 tonn, jókst um 2.600
tonnfráárinu2001 eðauml5,5% ogerþettafjórðaáriðíröð
sem grálúðuafli vex.
Verðmæti grálúðuaflans var tæpir 3,9 milljarðar og er
það um 300 milljónum króna meira verðmæti en á árinu
2001 sem er 8,3% aukning á milli ára. Fyrir hvert grálúðukíló
fengust að meðaltali rúmar 200 krónur sem er nokkru minna
en á árinu 2001 þegar samsvarandi upphæð var 214 krónur.