Útvegur - 01.08.2003, Page 54

Útvegur - 01.08.2003, Page 54
52 Afli og aflaverðmæti 5.2.8 Síld 5.2.8 Herring Sfldarafli íslenskra fiskiskipa er hér flokkaður í sfld og norsk-íslenska síld. Af síld (líka nefnd sumargotssíld) veiddust á árinu 2002 tæplega 97 þúsund tonn og dróst sfldaraflinn því saman um 4.500 tonn á milli ára eða 4,5%. Verðmæti síldaraflans var nærri 1,8 milljarðar en var tæpir 2,3 milljarðar á árinu 2001 og er samdrátturinn því 22,6% eða um 516 milljónir króna. Meðalverð fyrir hvert kfló sfldar var 18,29 krónur en á árinu 2001 fengust að meðaltali 22,27 krónur fyrir hvert kfló. Síld er ýmist veidd í nót eða flotvörpu og á árinu 2002 veiddust 63,9% sfldarinnar í flottroll en 36,1% veiddust í nót. A árinu 2001 var skipting sfldaraflans á milli þessara veiðarfæra nærri jöfn. Mynd 5.20 Síldarafli 1981-2002 Figure 5.20 Herring catch 1981-2002 350.000 300.000 a e2 250.000 200.000 150.000 100.000 50.000 0 ■ gj 111 ■ 11 lElilII í nr!T lllllllllllllll 1981 1983 1985 1987 1989 1991 1993 1995 1997 1999 2001 [5j Norsk-islensk síld Atlantic-Scandian herring | Síld Herring 5.2.9 Norsk-íslensk síld 5.2.9 Atlantic-Scandian herring Hér er fjallað um norska vorgots-sfldarstofninn sem flakkar á milli íslands og Noregs í Norður-Atlantshafi og hefur gengið undir ýmsum nöfnum t.d Islandssfld. I þessu riti er hún nefnd norsk-íslensk sfld. Árið 1994 veiddist í fyrsta skipti í langan tíma sfld úr þessum stofni hér við land og var aflinn 21 þúsund tonn. Á árinu 2002 var aflinn 127 þúsund tonn og jókst um rúm 49 þúsund tonn frá árinu 2001 (63,5%). Aflaverðmæti ársins 2002 var um 2,6 milljarðar króna sem er tæplega 1,1 milljarði króna hærra en aflaverðmæti ársins 2001 sem samsvarar 73,2% hækkun. Meðalverð fyrir hvert kfló var 20,06 kr. en á árinu 2001 fengust að meðaltali 18,93 krónur fyrir hvert kíló. 5.2.10 Loðna 5.2.10 Capelin Loðnuvertíð við fsland stendur frá því í júní og lýkur venjulega í mars/aprfl árið eftir þegar loðnan hefur lokið hrygningu. Tölumar miðast hins vegar við almanaksárið og spanna því síðari hluta einnar vertíðar og fyrri hluta þeirrar næstu. Loðnuveiði á árinu 2002 var betri en á árinu 2001. Alls veiddust 1.079 þúsund tonn á móti 918 þúsund tonnum á árinu 2001 og er þetta aukning um 17,5% eða 160 þúsund tonn. Heldur minna náðist þó af loðnuhrognum á árinu 2002 eða4.300 tonn á móti 6.000 tonnum árið 2001. Aflaverðmæti ársins 2002 var tæpir 8,6 milljarðar króna, samanborið við 5 milljarða króna árið 2001 og nemur aukningin 71,4%. Meðalverð fyrir hvert kfló af loðnu reyndist vera 7,96 krónur á árinu 2002 og hækkar nokkuð frá fyrra ári en þá fengust 5,46 krónur fyrir kflóið. í nót veiddust 78% loðnu- aflans en 22% í flottroll.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Útvegur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvegur
https://timarit.is/publication/1384

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.