Útvegur - 01.08.2003, Page 99
Ráðstöfun afla
97
6.3 Karfi og úthafskarfi
6.3 Redfish and Oceanic redfish
Karfaafli sem ráðstafað var til vinnslu var 66.376 tonn og
úthafskarfaafli 44.504 tonn, aukning um rúm 16 þúsund
tonn í karfa (32,5%) en 2 þúsund tonn í úthafskarfa (4,9%).
Litlar breytingar urðu á ráðstöfun úthafskarfaaflans, nær
allur úthafskarfi er sjófrystur eða 96% aflans.
Mestu af karfaaflanum var ráðstafað í sjófrystingu eða
rúmlega 26 þúsund tonn (39,6%), litlu minna eða rúmlega
25.700 tonn fóru til landfrystingar (38,8%) en 9.400 tonn
voru send utan í gámum (14,2%).
Af karfaafla er mest verkað á höfuðborgarsvæðinu eða
25,4% en hlutdeild svæðisins lækkar þó um 3,5 prósentustig
frá árinu 2001. Á Vesturlandi voru verkuð 16,3% sem er 1,5
prósentustigi meira en á árinu 2001. Erlendis voru verkuð
17,7% karfaaflans og hækkar sú hlutdeild um 2,4 prósentu-
stig á milli ára.
Áf úthafskarfa er mest verkað á höfuðborgarsvæðinu
(36,7%) en næst kemur Norðurland eystra (20,2%).
Mynd 6.6 Ráðstöfun karfaafla 1998-2002
Figure 6.6 Processing of redfish 1998-2002
Landfrysting Sjófrysting Isaður fiskur Gámar
Landfrozen Sea frozen Icedfish In containers
Annað
Other
0 1998
■ 1999
□ 2000
■ 2001
□ 2002
Mynd 6.7 Ráðstöfun úthafskarfaafla 1998-2002
Figure 6.7 Processing of oceanic redfish 1998-2002
45
40
35
30
25
20
15
10
5
II 1998
■ 1999
□ 2000
■ 2001
□ 2002
0
Landfrysting
Land frozen
Sjófrysting
Sea frozen
Gámar
In containers
Annað
Other