Útvegur - 01.08.2003, Side 102
100
Ráðstöfun afla
Mynd 6.12 Vinnsla síldarafla1 1998-2002. Hlutfallsleg skipting eftir landshlutum
Figure 6.12 Processing ofherring1 1998-2002. Percent distribution by region
I I
"f 1
'1 1
m ■ il I
bJbT _i : ... 1 ; m mJ 1
Höfuðborgar- Suðumes Vesturland Norðurand eystra Austurland Suðurland Erlendis
svæði Southwest West Northeast East South Abroad
Capital region
1 Norsk-íslensk síld undanskilin. Excluding Atlantic-Scandian herring
B 1998
■ 1999
□ 2000
■ 2001
□ 2002
6.6. Síld
6.6 Herring
Af síld (sumargotssíld) voru tekin 96.646 tonn til vinnslu á
árinu 2002 og er það rúmlega 4.500 tonnum minna magn en
á árinu 2001 (4,5%). Til bræðslu var ráðstafað 31.500
tonnum (32,6%), rúmlega 30 þúsund tonn (31,3%) voru
fryst í landi og rúmlega 22 þúsund tonn (22,9%) voru
sjófryst. Til söltunar fóru 12.500 tonn (12,9%). Á milli ára
jókst hlutur sjófrystingar um 7,7 prósentustig og söltunar
um 8,7 prósentustig, hlutur bræðslu hækkaði um 8,1
prósentustig frá fyrra ári en hlutur landfrystingar lækkaði
um 24,8 prósentustig.
Af norsk-íslenskri síld bárust 127.197 tonn af sfld til
vinnslu sem er rúmlega 49 þúsund tonnum meira en á árinu
2001 (63,6%). Til bræðslu fóru 70 þúsund tonn (55,1%) en
sjófryst voru 37 þúsund tonn (29,1%). Erlendis var landað
tæplega 19.600 tonnum (15,4%).
Stærstur hluti sfldarinnar (norsk-íslensk síld undanskilin)
var unninn á Austurlandi (40,4%) en næst koma Suðurland
(26,5%) og Norðurland eystra (12,0%).
6.7 Loðna
6.7 Capelin
Af loðnu bárust 1.078.818 tonn til vinnslu og er það 160
þúsund tonnum meira magn en á árinu 2001 (17,5%). Mest
af þessum afla var bræddur en rúmlega 26 þúsund tonn voru
fyrst í landi og tæplega eitt þúsund tonn voru sjófryst.
Austfirðir er sá landshluti þar sem mest af loðnunni er
unninn (39,6%) en næstir koma Norðurland eystra (14,3%)
og Suðurland (13,4%).