Útvegur - 01.08.2003, Page 142
140
Útflutningur sjávarafurða
Mynd 7.8 Verð á síld 1992-2002 í ísl. kr. Vísitala=100 árið 1992
Figure 7.8 Price ofherring 1992-2002 in ISK. Index -100 1992
Heimild Source: Hagstofa íslands (Þjóðhagsreikningar). Statistics Iceland (National accounts).
Saltsíld
Salted
herring
Fryst síld
Frozen
herring
7.3 Skipting útflutnings eftir markaðssvæðum og
ríkjum
7.3 Export by market areas and countries
Til evrópska efnahagssvæðisins (EES) voru fluttar út sjávar-
afurðir að verðmæti 93,1 milljarðar króna (72,4%) og hefur
evrópska efnahagssvæðið verið um langa hríð mikilvægasta
markaðssvæði Islendinga fyrir sjávarafurðir. Til Norður-
Ameríku var flutt út fyrir 17,5 milljarða króna (13,6%) og
fyrir 9,7 milljarða króna (7,5%) til Asíu.
Árið 2002 var Bretland, eins og fyrri ár, helsta viðskipta-
landið en þangað voru seldar sjávarafurðir fyrir 31,4
milljarða króna og stóð útflutningur þangað fyrir um 24,4%
alls útflutningsverðmætis. Til Bandaríkjanna voru seldar
fiskafurðir fyrir 16,3 milljarða króna eða sem svarar 12,7%
af heildarútflutningsverðmætinu. Næstu lönd þar á eftir eru
Spánn, Portúgal og Þýskaland.
Mynd 7.9 Verðmæti útfluttra sjávarafurða eftir markaðssvæðum 1993-20021. Hlutfallsleg skipting
Figure 7.9 Value of exported marine products by market area 1993-20021. Percent distribution
B Önnur svæði Other
market areas
□ N-Ameríka N-America
H AsíaTí/a
■ Önnur Evrópulönd Other
European countries
H EES EEA
Breytt flokkun írá árinu 2000. Changed classification form year 2000.