Sveitarstjórnarkosningar - 01.03.1999, Qupperneq 20
18
Sveitarstjórnarkosningar 1998
fy rst og fremst skipt máli þar sem birtar eru tölur fyrir einstök
sveitarfélög.
Það er miður að ekki skuli nást fullkomnar skýrslur alls
staðar að, því að líta verður á það sem óaðskiljanlegan hluta
af lýðræðislegri kosningu til sveitarstjómar að greina frá
framkvæmd hennar og niðurstöðum í opinberri skýrslu.
4. Almennt yflrlit yfir sveitarstjórnarkosningar 1930-
1998
4. General overview oflocal government elections 1930-
1998
I 1. yfirliti eru sýndar helstu niðurstöður úr skýrslum Hag-
stofunnar um sveitarstjórnarkosningar 1930-1998.
Arið 1929 var lögum um kosningar í málefnum sveita og
kaupstaðafrál92637 breyttþannigaðfrájanúarmánuði 1930
skyldi kjósa fulla tölu bæjarfúlltrúa í öllum kaupstöðum
landsins, en eldri umboð falla niður. Skyldu svo kosningar
fara fram í janúarmánuði fjórða hvert ár á öllum bæjar-
fúlltrúum og vera hlutfallskosningar. Áður hafði kosningar-
tími ekki verið sá sami í einstökum kaupstöðum og einungis
kosið um hluta fúlltrúasætanna hverju sinni. Eftir sem áður
var kosið effir gamla laginu í hreppunum, um helmingur
fulltrúa kjörinn á þriggja ára fresti til sex ára hver fúlltrúi, og
kosning fór fram í heyranda hlj óði nema hreppsnefnd ákvæði
leynilega kosningu eða '/6 hluti kjósenda krefðist hennar.
I lögum um sveitarstjómarkosningar frá 1936 var ákveðið,
að kjósa skyldi í kaupstöðum og kauptúnahreppum síðasta
sunnudag í janúarmánuði, en í öðrum hreppum síðasta
sunnudag í júnímánuði,38 og skyldu allar sveitarstjómar-
kosningar vera leynilegar.
Sveitarstjómarlög frá 196139 og lög um sveitarstjórnar-
kosningar frá 196240 tóku við af lögunum frá 1936, og giltu
til 1986.
Kosningarréttur til sveitarstjórnar hefúr verið rýmkaður
nokkrum sinnum síðan 1930. Kosningaraldur var 21 ár í
kosningunum 1930-1966,41 20 ár í kosningunum 1970-
198242 og 18árfrá 1986.43 Skilyrði lagannafrá 1929 um að
maður skyldi hafa átt lögheimili í sveitarfélaginu síðasta árið
íyrir kjördag og að maður mætti ekki standa í skuld fyrir
þeginn sveitarstyrk vegna leti, óreglu eða hirðuleysis sjálfs
sín,44 vomfelld niður 1936.4S Skilyrði um óflekkað mannorð
var fellt niður með sveitarstjórnarlögunum frá 1961. Ríkis-
borgarar annars staðar af N orðurlöndum fengu kosningarrétt
37 Lög nr. 42/1926, sbr. lög nr. 23/1929. Eftir breytingu gefm út sem lög nr.
59/1929.
38 4. gr. laga nr. 81/1936.
3’ Lögnr. 58/1961.
,0 Lögnr. 5/1962.
41 1. mgr. 1. gr. laga nr. 59/1929.
42 1. mgr. 18. gr. laga nr. 58/1961, sbr. 1. gr. laga nr. 81/1967.
43 l.mgr. 19. gr.laganr. 8/1986.
44 í lögum nr. 42/1926 var meðal skilyrða fyrir kosningarrétti að standa ekki
í skuld fyrir þeginn sveitarstyrk. Það að þessu ákvæði var breytt í lögum nr.
23/1929áþannvegað kosningarréttur yrði háður því að „standa ekki í skuld
fyrir þeginn sveitarstyrk vegna leti, óreglu eða hirðuleysis sjálfs sín“ þýddi
að kosningarréttur var rýmkaður vegna þess að ef skuldin var orðin til af
öðrum ástæðum olli það ekki lengur missi kosningarréttar í sveitarstjómar-
kosningunum 1930.
45 6. gr. laga nr. 81/1936.
til sveitarstjórnar árið 1982 ef þeir höfðu átt lögheimili hér á
landi í þrjú ár samfellt miðað við 1. desember næstan fyrir
kjördag.46 Skilyrði um að maður væri ekki sviptur lögræði til
þess að eiga kosningarrétt féll niður 1986.47
í 1. yfirliti sést að kjósendum á kjörskrá á öllu landinu
hefúr fjölgað um 184% ffá 1938, er skýrslumar ná fyrst til
landsins alls. Þar sést líkahvehlutfallkjósenda afíbúatölunni
hefur breyst á tímabilinu. Því veldur að nokkm leyti rýmkun
kosningarréttar, einkum lækkun kosningaraldurs 1986, en
breytt aldursskipting þjóðarinnar skiptir miklu máli.
Lækkandi hlutfall eftir miðja öldina endurspeglar tiltölulega
fámenna árganga sem ná kosningaraldri, vegna þess að
fæðingum fækkaði á ljórða áratugnum, ogmikinnbamafjölda
á sjötta áratugnum þegar fæðingum hafði fjölgað stórlega.
Eftir 1970 hefúr svo til allur vöxtur mannfjöldans orðið við
fjölgun fólks ákosningaraldri en fjöldi bama hefúr haldist að
heita má óbreyttur.
Kosningaþátttaka hefúr alltaf verið minni í kosningum til
sveitarstjómar en til Alþingis, sérstaklega þar sem kosið er
óbundinni kosningu til sveitarstjómar. Mest hefúr þátttakan á
öllu landinu verið 1974, en þá og 1978 var kosið til hrepps-
nefnda í öðrum hreppum en kauptúnahreppum samtímis
alþingiskosningum svo að fleiri gerðu sér erindi á kjörfúnd en
endranær. Ikaupstöðumhefúrþátttakanyfirleittveriðtiltölulega
mikil og mest varð hún 1958, 90,0%. I sveitarfélögum með
1.000 íbúa og fleiri var þátttakan 82,1% 1998.
Á því tímabili sem tölur eru til fyrir, 1974-1998, urðu
frambjóðendur þar sem var bundin hlutfallskosning flestir
árið 1986, 3.853 eða2,6%kjósendaákjörskráíviðkomandi
sveitarfélögum. Tala þeirra 1998, 2.740, svarar á sama hátt
til l,4%afkjósendatölunni. Hlutfallkvennaáframboðslistum
hefur verið eftirfarandi:
1974 22,0% 1990 38,0%
1978 30,8% 1994 36,9%
1982 36,5% 1998 38,0%
1986 36,5%
Tölur um karla og konur í sveitarstjómum ná aftur til 1950.
Þá vom 1.136 karlar kosnir og 7 konur. Hlutfall kvenna í
sveitarstjómum hefúr síðan verið sem hér segir:
1950 0,6% 1978 6,1%
1954 0,4% 1982 12,5%
1958 1,0% 1986 19,2%
1962 1,0% 1990 21,8%
1966 1,6% 1994 24,8%
1970 2,4% 1998 28,2%
1974 3,6%
í sveitarstjórnarkosningum hefur framboðum stjórnmála-
flokkanna verið hagað með síbreytilegum hætti og mikið um
framboð annarra aðila og stjómmálaflokka í samstarfi við þá.
1 5. yfirliti eru sýnd kosningarúrslit þar sem hlutbundin
kosning fór ffam árin 1974-1998.
46 3. mgr. 18. gr. laga nr. 58/1961, sbr. 3. mgr. 2. gr. laga nr. 9/1982.
47 Lögnr. 8/1986.