Sveitarstjórnarkosningar - 01.03.1999, Qupperneq 21

Sveitarstjórnarkosningar - 01.03.1999, Qupperneq 21
Sveitarstjómarkosningar 1998 19 5. Kjósendatala 5. Voters on the electoral roll Kjósendur á kjörskrá fyrir sveitarstjórnarkosningamar 1998 vom 193.632, eða 70,8% landsmannamiðað við að mannijöldi 1. júní hafi verið 273.300. Karlar á kjörskrá voru 96.396 (49,8%) og konur 97.236 (50,2%), 840 fleiri. Kjósendum fjölgaði um 7.178 ífá síðustu sveitarstjómar- kosningum, eða um 3,8%. Þá var tala þeirra 186.454, sem nam70,l%afíbúatölunni. Kjósenduráaldrinum 18-21 árs, sem höfðu nú í fyrsta sinn aldur til að kjósa í sveitarstjómar- kosningum, voru um 16.800 eða 8,7% kjósenda. Tala kj ósenda á kj örskrá í hverju sveitarfélagi og á hverjum kjörstað er sýnd í töflu 1.12. yfirliti er sýnd tala kjósenda á hvem sveitarstjómarmann og tjölgun kjósenda frá kosning- unum 1994. Þar er miðað við sömu sveitarfélög í hverjum fiokki bæði árin og ræður flokkun þeirra 1998 hvar þau teljast. Norðurlandabúar, sem voru á kjörskrá, voru taldir sérstak- lega í tvö íyrstu skiptin sem þeir höfðu kosningarrétt, 1982 og 1986. Ætlastvartilþessaðtalaþeirrayrðieinnigtilgreind á kosningarskýrslu hvers sveitarfélags við kosningamar 1990-1998, en svo mikill misbrestur varð á því að það væri gert, að samtalning þeirra er marklaus. A kjörskrárstofnum 1998 voru 850 Norðurlandabúar, 547 danskir ríkisborgarar (þar með taldir Færeyingar og Grænlendingar), 37 fínnskir, 164 norskir og 102 sænskir ríkisborgarar. 6. Kosningaþátttaka 6. Participation í sveitarstjómarkosningunum 1998greidduatkvæði 159.187 kjósendur í 122 sveitarfélögum, eða 82,3% af þeim 193.492 sem vom þar á kjörskrá. I tveimur sveitarfélögum, þar sem 140 kjósendur vom á kjörskrá, var einn listi í framboði og hann sjálkjörinn án atkvæðagreiðslu. Greidd atkvæði voru 1.965 færri en í sveitarstjómarkosningunum 1994 og hefur greiddum atkvæðum ekki áður fækkað frá fyrri kosningum eftir að samfelldar tölur urðu tiltækar. Þátttakan 1994 var reyndar óvenjumikil, 86,6%, og hafði hún aðeins einu sinni verið meiri í sveitarstjómarkosningum, 87,8% árið 1974 og jafnmikil, 86,6%, árið 1970. í kosningunum 1986 og 1990 var hún 81,9% og 82,0%. Atkvæði greiddu 78.544 karlar og 80.643 konur, og þær því 2.099 fleiri. Voru karlar 49,3% þeirra sem greiddu atkvæði en konur 50,7%. Var þátttaka karla 81,5% (86,1 % 1994) og kvenna 83,0% (87,1% 1994). Áður var kosninga- þátttaka kvenna ævinlega minni en karla en í sveitarstjórnar- kosningum 1994 og 1998, í alþingiskosningum 1995 og við forsetakjör 1980, 1988 og 1996 hefúr þátttaka kvenna orðið meiri en karla. í töflu 1 er sýnd tala karla og kvenna, sem greiddu atkvæði, og kosningaþátttaka í hverju sveitarfélagi og á hverjum kjörstað. I 2. yfirliti er sýnd kosningaþátttaka karla og kvenna eftir flokkum sveitarfélaga og í sveitarfélögum með 1.000 íbúa og fleiri. Kosningaþátttaka er jafnan minni í óbundnumkosningumenlistakosningum. Þarsemhlutbundin kosning var varð þátttakan 82,6%, en 74,1 % þar sem hún var óbundin. í 3. yfirliti er sýnd tala sveitarfélaga eftir því hve þátttaka var mikil og fjöldi kjósenda á kjörskrá í hverjum flokki. Mest var kosningaþátttaka í sveitarfélögum með 1.000 íbúa og fleiri í Stykkishólmi, 93,7%, á Siglufirði, 92,9%, í Gerðahreppi, 90,9%, Sandgerði, 90,8% og Vesturbyggð, 90,4%, en minnst á Akureyri og í Kópavogi, 77,4%, og í Hafnarfirði og Mosfellsbæ, 79,4%. I sveitarfélögum með 300-999 íbúa þar sem kosning var hlutbundin var þátttaka mest í Tálknafjarðarhreppi, 93,9%, og Raufarhafnarhreppi, 93,7%, en minnst í Eyjafjarðarsveit, 81,8%, og Dalabyggð, 81,9%. I sveitarfélögum með 300-999 ibúa þar sem kosning var óbundin var þátttaka mest í Gnúpverjahreppi, 83,9%, en minnst í Svalbarðsstrandarhreppi, 60,5%, og Grýtubakka- hreppi, 60,6%. I sveitarfélögum með færri en 300 íbúa þar sem kosning var hlutbundin var þátttaka mest í Vestur-Landeyjahreppi, 94,5%, og Austur-Eyjafjallahreppi, 94,1 %, en minnst í Súða- víkurhreppi, 85,6%. í sveitarfélögum með færri en 300 íbúa þar sem kosning var óbundin varþátttakamest í Bólstaðarhlíðarhreppi, 91,1 %, Sveinsstaðahreppi, 87,9%, Kolbeinsstaðahreppi, 87,8%, og í Skeiðahreppi, 87,1%, en minnst í Helgafellssveit, 61,2%, Glæsibæjarhreppi, 61,6%, og í Kirkjubólshreppi, 63,4%. I þeim 122 sveitarfélögum þar sem atkvæðagreiðsla fór fram var þátttaka kvenna meiri en karla í 73 sveitarfélögum, þátttaka karla meiri en kvenna í 48 sveitarfélögum og þátttaka karla og kvenna jöfn í einu sveitarfélagi. Þátttaka karla var mest í Raufarhafnarhreppi, 96,5%, Vestur-Landeyjahreppi, 94,5%, Stykkishólmi, 94,8%, á Siglufuði, 94,4% og í Skútustaðahreppi, 94,2%, og kvenna í Tálknaíjarðarhreppi, 97,5%, Hríseyjarhreppi, 96,2%, Þórshafnarhreppi, 95,8%, og Austur-Eyjafjallahreppi, 95,0%. Minnst var þátttaka karla í Svalbarðsstrandarhreppi, 56,9%, Kirkjubólshreppi, 57,7%, og Grýtubakkahreppi, 58,5%. Þátttaka kvenna var minnst í Helgafellssveit og Vindhælis- hreppi, 57,1%, og í Hvítársíðuhreppi, 60,9%. 7. Atkvæði greidd utan kjörfundar 7. Absentee votes í sveitarstjómarkosningunum 1998 voru 15.877 atkvæði greidd utan kjörfundar, eða 10,5% atkvæða (1994: 9,6%). Karlar nýta sér þessa heimild meira en konur, og við þessar kosningar var tala karla 8.759 eða 11,2% af þeim sem greiddu atkvæði en tala kvenna 7.118 eða 8,8%. Itöflu 1 ersýndtalabréflegraatkvæðaíhverjusveitarfélagi. í 2. yfirliti kemur framhlutfall atkvæða sem greidd hafa verið utan kjörfundar. 8. Frambjóðendur 8. Candidates Fyrir sveitarstjómarkosningar 1998 komu fram 187 fram- boðslistar í 66 sveitarfélögum, en 1994 komu fram 239 framboðslistarí 77 sveitarfélögum. 1 tveimursveitarfélögum, Skorradalshreppi og Kaldrananeshreppi, kom aðeins fram einn listi og varð hann sjálfkjörinn án kosningar, en flestir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Sveitarstjórnarkosningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarkosningar
https://timarit.is/publication/1386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.