Sveitarstjórnarkosningar - 01.03.1999, Page 30

Sveitarstjórnarkosningar - 01.03.1999, Page 30
28 Sveitarstjórnarkosningar 1998 urðu listamir sex í Hafnarfirði og fímm í Húnaþingi vestra. I 22 sveitarfélögum komu fram tveir iistar, í 29 þrír og í 11 sveitarfélögum voru þeir fjórir. í töflu 3 á bls. 72 er sýnd tala framboðslista eftir flokkum sveitarfélaga og fyrir þau stjómmálasamtök sem buðu fram á fleiri en einum stað (auk R-lista í Reykjavík sem er sýndur sérstaklega sökum fjölda atkvæða og fulltrúa). Við þessa samantekt er listabókstafur látinn ráða hvaða listar teljast til hverra samtaka ef um viðbót við flokksheiti er að ræða. Þar sem slíkri viðbót við flokksheitið fylgir jafnframt breyttur listabókstafur er listinn talinn til annarra lista. Telst því t.d. D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra í Stykkishólmi til Sjálfstæðisflokksins en ekki H-listi Sjálfstæðismanna og annarra frjálslyndra kjósenda í Garði. G-listi Alþýðuhanda- lags, Alþýðuflokks og Kvennalista í Mosfellsbæ telst eins og hann hefði haft annan listabókstaf með öðrum listum en flokkanna sem eru tilteknir. Fyrir sveitarstjórnarkosningamar 1998 buðu Alþýðu- bandalag og Alþýðuflokkur fram sameiginlega, einir saman eða í samstarfi við fleiri aðila, á flestum stöðum þar sem flokkamir höfðu áður boðið ffam lista. Listar þessar em oft kenndir við byggðarlagið en framboð með þess háttar heiti komu einnig fram án nokkurratengsla við flokkana. Listamir em því taldir með öllum öðrum listum í töflu 3. Hin margvíslegu sameiginlegu framboð leiddu til þess að í einungis tveimur af 66 sveitarfélögum þar sem kosið var bundinni hlutfallskosningu vom allir framboðslistar kenndir við stjómmálaflokka. Það var í Eyrarsveit og í Vopnafjarðar- hreppi þar sem boðnir vom ffam listar í nafni Framsóknar- flokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Þriðja sveitarfélagið þar sem borinn var ffam listi í nafni Alþýðu- bandalags var Raufarhafnarhreppur. Alþýðuflokkur bauð hvergi ffam eiginn lista nema í Hafnarfírði. Á Höfuðborgarsvæði komu fram 6 listar í Hafnarfirði eins og komið er fram, í tveimur sveitarfélögum 4 listar, í þremur 3 listar og í einu 2 listar. I Reykjavík komu aðeins ffam tveir fullskipaðir listar en tveir aðrir að auki. I sveitarfélögum utan Höfuðborgarsvæðis þar sem íbúar vom 1.000 eða fleiri komu flestir listar fram í Húnaþingi vestra, 5, eins og áður sagði. Á sjö stöðum voru framboðslistar 4, á fj órtán stöðum 3 og á þremur stöðum 2 listar, í Bolungarvík, á Olafsfirði og í Vestmannaeyjum. I sveitarfélögum utan Höfúðborgarsvæðis þar sem íbúar vom 300-999 komu 4 listar ffam á tveimur stöðum, í Tálknafjarðarhreppi og Biskupstungnahreppi. I ellefú sveitar- félögum komu ffam 3 listar og í fjórtán sveitarfélögum 2 listar. í sveitarfélögum utan Höfuðborgarsvæðis þar sem íbúar voru færri en 300 kom aðeins einn listi sem varð sjálfkjörinn, í Skorradalshreppi og Kaldrananeshreppi. í hinum fimm sveitarfélögunum með færri en 300 íbúa komu fram 2 listar í hverju. Á framboðslistum voru 2.740 menn, talsvert færri en 1994 þegar3.313 vom í framboði. Karlamir voru miklu fleiri en konumar, 1.698 eða 62,0%, en þær vom 1.042 eða 38,0%. Fyrir kosningamar 1994 voru karlar 63,1% frambj óðenda og konur 36,9%. I töflu 3 er sýnd tala ffambjóðenda, karla og kvenna, samantekin fyrir flokka sveitarfélaga og framboðsaðila. I töflu 4 á bls. 73 er þetta sýnt fyrir hvem ffamboðslista. í tveimur sveitarfélögum voru karlar og konur jafnmörg á framboðslistum, á Blönduósi og í Vestmannaeyjum. I öllum öðmm sveitarfélögum, 64, vom karlar fleiri en konur á ffamboðslistum en fýrir sveitarstjómarkosningamar 1994 vom konur fleiri í fimm sveitarfélögum. Mestu munaði á tölu karla og kvenna í Fjarðabyggð þar sem 58 karlar buðu sig fram og 26 konur. I þremur sveitarfélögum vom konur innan við fjórðungur frambjóðenda, í Súðavíkurhreppi, áNorður- Héraði og í Biskupstungnahreppi, í 17 fjórðungur og að þriðjungi, í 22 þriðjungur og að 40% og í 22 sveitarfélögum 40% og allt að helmingi. Á öllum 187 framboðslistum nema einum vom bæði karlar og konur í framboði, en á S-lista í Biskupstungnahreppi voru 7 karlar. Fyrir sveitarstjómarkosningamar 1994 vom karlar einir á fjórum ffamboðslistum og konur einar á Ijómm listum og vom þrír af þeim á vegum Samtaka um kvennalista. Á listum, þar sem bæði vom karlar og konur, vom konur jafnmargar körlum á 28 framboðslista og á 5 ff amboðslistum fleiri en á 153 listum vom karlar fleiri en konur. I 4. yfirliti er sýnd skipting ffambjóðenda eftir kyni og stjórnmálasamtökum. 9. Atkvæðatölur 9. Votes cast Af 159.187 atkvæðum, sem vom greidd í sveitarstjómar- kosningum 1998, vom 154.820 atkvæðigild, en3.701 seðill var auður og 666 töldust ógildir. Onýt atkvæði vom því 4.367 eða 2,7% greiddra atkvæða. Þetta hlutfall var 2,3% 1994. í töflu 1 er sýnd tala gildra atkvæða og auðra seðla og ógildra í hverju sveitarfélagi. 1 töflu 4 er sýnd tala atkvæða sem hver listi fékk í sveitarfélögum þar sem kosning var hlutbundin. I sveitarstjómarkosningum er mjög mikið um ffamboð annarra aðila en stjómmálaflokka auk þess sem flokkamir eiga samvinnu sín á milli og við aðila utan stjómmálaflokka. I töflu 3 er samandregið yfirlit sem sýnir hvemig atkvæði skiptust eftir framboðsaðilum. 10. Úthlutun sæta til framboðslista 10. Allocation of seats to candidate lists Um úthlutun sæta til ffamboðslista fer eftir ákvæðum laga um kosningar til sveitarstjóma48 en ákvæði þessi em sams konar og giltu fyrir úthlutun þingsæta í kjördæmum við alþingiskosningar fram að breytingu á lögum um kosningar til Alþingis árið 1984.49 Uthlutunin fer fram sem hér segir: „Við bundnar hlutfallskosningar skal telja öll atkvæði sem hver listi hefúr hlotið og er þá fundin atkvæðatala hvers lista. Til þess að finna hve margir frambjóðendur hafa náð kosningu af hverjum lista skal fara þannig að: 1. Deila skal atkvæðatölum listanna með tölunum 1, 2, 3, 4 o.s.frv. Útkomutölur eru skráðar fyrir hvem lista. 2. Fyrsta fulltrúa fær sá listi kjörinn sem hæsta útkomutölu hefur. Sú tala er síðan felld niður. Annan fúlltrúa fær sá 48 Lögnr. 5/1998. 49 Lög um kosningar til Alþingis nr. 52 14. ágúst 1959, sbr. lög nr. 66/1984.

x

Sveitarstjórnarkosningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarkosningar
https://timarit.is/publication/1386

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.