Sveitarstjórnarkosningar - 01.03.1999, Side 52

Sveitarstjórnarkosningar - 01.03.1999, Side 52
50 Sveitarstjórnarkosningar 1998 hreppi, samtals 2.3 82. í sveitarstjómarkosningunum 1994 voru 1.485 á kjörskrá í Borgarbyggð, 58 í Þverár- hlíðarhreppi, 101 í Borgarhreppi og 65 í Alftaneshreppi, samtals 1.709. Bæjarfulltrúar voru níu í Borgarbyggð og hreppsnefndarmenn fimm í hverjum hreppi, alls 24 sveitarstjórnarmenn. Kosning sveitarstjómar í nýja sveitarfélaginu féll saman við almennar sveitarstjómar- kosningar 1998 og em fulltrúar níu. 4. Skógarstrandarhreppur var sameinaður Dalabyggð 1. janúar 1998.64 íbúar í Skógarstrandarhreppi voru 39 1. desember 1997 og í Dalabyggð 707, samtals 746. í sveitarstjórnarkosningunum 1994 voru 35 á kjörskrá í Skógarstrandarhreppi og 5 hreppsnefndarmenn kjömir og í Dalabyggð voru 560 á kjörskrá og 7 kosnir. Sveitarstjóm Dalabyggðar sem var kjörin 1994 gegndi áffam störfum til loka kjörtímabilsins vorið 1998. 5. Sléttuhreppur í Isafj arðardj úpi var sameinaðurIsalj arðar- kaupstað árið 1996.65 Sléttuhreppur fór í eyði árið 1953 og hafði staðið utan skiptingar landsins í sveitarfélög síðan. Ibúarílsafjarðarkaupstað voru3.386 l.desember 1995. 6. Þingeyrarhreppur, Mýrahreppur, Mosvallahreppur, Flat- eyrarhreppur, Suðureyrarhreppur og ísafjarðarkaup- staður sameinust í eitt sveitarfélag, Isafjarðarbæ, 1. júní 1996.66 íbúar í sveitarfélögunum voru 4.615 1. desember 1995, 434 í Þingeyrarhreppi, 68 í Mýrahreppi, 73 í Mosvallahreppi, 351 í Flateyrarhreppi, 303 í Suðureyrar- hreppi og 3.386 í ísafjarðarkaupstað. í sveitarstjórnar- kosningunum 1994 voru315 ákjörskráíÞingeyrarhreppi, 53 í Mýrahreppi, 39 í Mosvallahreppi, 239 í Flateyrar- hreppi, 225 í Suðureyrarhreppi og 2.366 í Isafjarðar- kaupstað, samtals3.237. Fimm voruíhverrihreppsnefnd og níu í bæjarstjóm Isaljarðar og sveitarstjómarmenn því alls 34. Kosning sveitarstjómar í nýja sveitarfélaginu fórfram 11. maí 1996 og voru 11 fulltrúarkjömir. Urslit kosningarinnar urðu þessi: 7. Jónas Ólafsson68 D 1929 9 Kolbrún Flalldórsdóttir D 1953 3 Kristinn Hermannsson E 1977 1 Kristinn Jón Jónsson B 1934 4 Magnea Kristjana Guðmundsdóttir D 1959 2 Sigurður R. Ólafsson A 1941 2 Smári Haraldsson F 1951 1 Þorsteinn Jóhannesson D 1951 2 94 90 86 82 78 94 90 - - - 94 90 86 - - 94 - - - - 94 - - - - 94 - - - - Kristinn Hermannsson er yngsti sveitarstjómarfulltrúi sem hefur verið kjörinn hér á landi, 18 ára þegar kosið var. I sveitarstjómarkosningunum 23. maí 1998 var bæjarfulltrúum fækkað úr 11 í 9. Ögurhreppur og Reykjarljarðarhreppur í ísafjarðardjúpi vorusameinaðurSúðavíkurhreppil.janúar 1995.69 Ibúar í Súðavíkurhreppi vom 227 1. desember 1994, í Ögur- hreppi 33 og í Reykjarfjarðarhreppi 44, samtals 304. I Súðavíkurhreppi vom 143 á kjörskrá í sveitarstjómar- kosningunum 1994, 25 í Ögurhreppi og 31 í Reykjar- ijarðarhreppi. Fimm vom kosnir í hverja hreppsnefnd. Kosning sveitarstjómar hins stækkaða Súðavíkurhrepps fór fram 12. nóvember 1994 og eru hreppsnefndarmenn fimm. Urslit urðu þessi: Alls F Umbótasinnar S Súðavíkurlisti Eftirtaldir hreppsnefndarmenn voru kjörnir: At- Full- kvæði % trúar 163 100,0 5 66 40,5 2 97 59,5 3 Friðgerður S. Baldvinsdóttir Sigmundur S 1955 1 94 - - - - At- kvæði % Full- trúar Sigmundsson70 S 1930 5 94 90 - - 78 Sigríður Hrönn Alls 2.483 100,0 11 Elíasdóttir S 1959 4 94 90 86 - Sigurjón Samúelsson71 F 1936 9 94 90 86 82 78 A Alþýðuflokkur 335 13,5 1 Valsteinn Heiðar B Framsóknarflokkur 319 12,8 1 Guðbrandsson F 1947 4 94 90 - 82 - D Sjálfstæðisflokkur 923 37,2 5 E Funklisti 452 18,2 2 8. Allir hreppar Vestur-Húnavatnssýslu, Staðarhreppur í F Alþýðubandalag, Kvennalisti og óháðir 454 18,3 2 Hrútafirði, Fremri-Torfustaðahreppur, Ytri-Torfustaða- hreppur, Hvammstangahreppur, Kirkjuhvammshreppur, Eftirtaldi bæjarfúlltrúar voru kjömir:67 Halldór Jónsson D 1959 2 94 Þverárhreppur og Þorkelshólshreppur, sameinuðust í eitt sveitarfélag, Húnaþing vestra, 7. júní 1998.72 Ibúar þar voru 1.318 1. desember 1997, þar af 100 í Staðarhreppi, 62 í Fremri-Torfustaðahreppi, 215 í Ytri-Torfústaða- Hilmar Magnússon E 1976 1 hreppi, 642 í Hvammstangahreppi, 87 í Kirkjuhvamms- Jóna Valgerður Kristjánsdóttir F 1941 1 hreppi, 77 í Þverárhreppi og 135 í Þorkelshólshreppi. I sveitarstjórnarkosningunum 1994 var 71 á kjörskrá í 64 Auglýsingnr. 717 18. desember 1997. 65 Auglýsing nr. 112 13. febrúar 1996 er tókþegar gildi, sbr. lögnr. 131 14. desember 1995 um breytingu á sveitarstjómarlögum, nr. 8/1986. 66 Auglýsingar nr. 138 23. febrúar 1996 og nr. 345 19. júní 1996. 67 Skráin er í sama formi og er í töflu 5, sjá skýringar í upphafi hennar. Kjörinn 1974, 1970 og 1966. Auglýsing nr. 518 21. september 1994. Kjörinn 1974. Kjörinn 1974, 1970 og 1966. Auglýsingar nr. 215 2. apríl 1998 ognr. 65 20.janúar 1999.

x

Sveitarstjórnarkosningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarkosningar
https://timarit.is/publication/1386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.