Sveitarstjórnarkosningar - 01.03.1999, Síða 52

Sveitarstjórnarkosningar - 01.03.1999, Síða 52
50 Sveitarstjórnarkosningar 1998 hreppi, samtals 2.3 82. í sveitarstjómarkosningunum 1994 voru 1.485 á kjörskrá í Borgarbyggð, 58 í Þverár- hlíðarhreppi, 101 í Borgarhreppi og 65 í Alftaneshreppi, samtals 1.709. Bæjarfulltrúar voru níu í Borgarbyggð og hreppsnefndarmenn fimm í hverjum hreppi, alls 24 sveitarstjórnarmenn. Kosning sveitarstjómar í nýja sveitarfélaginu féll saman við almennar sveitarstjómar- kosningar 1998 og em fulltrúar níu. 4. Skógarstrandarhreppur var sameinaður Dalabyggð 1. janúar 1998.64 íbúar í Skógarstrandarhreppi voru 39 1. desember 1997 og í Dalabyggð 707, samtals 746. í sveitarstjórnarkosningunum 1994 voru 35 á kjörskrá í Skógarstrandarhreppi og 5 hreppsnefndarmenn kjömir og í Dalabyggð voru 560 á kjörskrá og 7 kosnir. Sveitarstjóm Dalabyggðar sem var kjörin 1994 gegndi áffam störfum til loka kjörtímabilsins vorið 1998. 5. Sléttuhreppur í Isafj arðardj úpi var sameinaðurIsalj arðar- kaupstað árið 1996.65 Sléttuhreppur fór í eyði árið 1953 og hafði staðið utan skiptingar landsins í sveitarfélög síðan. Ibúarílsafjarðarkaupstað voru3.386 l.desember 1995. 6. Þingeyrarhreppur, Mýrahreppur, Mosvallahreppur, Flat- eyrarhreppur, Suðureyrarhreppur og ísafjarðarkaup- staður sameinust í eitt sveitarfélag, Isafjarðarbæ, 1. júní 1996.66 íbúar í sveitarfélögunum voru 4.615 1. desember 1995, 434 í Þingeyrarhreppi, 68 í Mýrahreppi, 73 í Mosvallahreppi, 351 í Flateyrarhreppi, 303 í Suðureyrar- hreppi og 3.386 í ísafjarðarkaupstað. í sveitarstjórnar- kosningunum 1994 voru315 ákjörskráíÞingeyrarhreppi, 53 í Mýrahreppi, 39 í Mosvallahreppi, 239 í Flateyrar- hreppi, 225 í Suðureyrarhreppi og 2.366 í Isafjarðar- kaupstað, samtals3.237. Fimm voruíhverrihreppsnefnd og níu í bæjarstjóm Isaljarðar og sveitarstjómarmenn því alls 34. Kosning sveitarstjómar í nýja sveitarfélaginu fórfram 11. maí 1996 og voru 11 fulltrúarkjömir. Urslit kosningarinnar urðu þessi: 7. Jónas Ólafsson68 D 1929 9 Kolbrún Flalldórsdóttir D 1953 3 Kristinn Hermannsson E 1977 1 Kristinn Jón Jónsson B 1934 4 Magnea Kristjana Guðmundsdóttir D 1959 2 Sigurður R. Ólafsson A 1941 2 Smári Haraldsson F 1951 1 Þorsteinn Jóhannesson D 1951 2 94 90 86 82 78 94 90 - - - 94 90 86 - - 94 - - - - 94 - - - - 94 - - - - Kristinn Hermannsson er yngsti sveitarstjómarfulltrúi sem hefur verið kjörinn hér á landi, 18 ára þegar kosið var. I sveitarstjómarkosningunum 23. maí 1998 var bæjarfulltrúum fækkað úr 11 í 9. Ögurhreppur og Reykjarljarðarhreppur í ísafjarðardjúpi vorusameinaðurSúðavíkurhreppil.janúar 1995.69 Ibúar í Súðavíkurhreppi vom 227 1. desember 1994, í Ögur- hreppi 33 og í Reykjarfjarðarhreppi 44, samtals 304. I Súðavíkurhreppi vom 143 á kjörskrá í sveitarstjómar- kosningunum 1994, 25 í Ögurhreppi og 31 í Reykjar- ijarðarhreppi. Fimm vom kosnir í hverja hreppsnefnd. Kosning sveitarstjómar hins stækkaða Súðavíkurhrepps fór fram 12. nóvember 1994 og eru hreppsnefndarmenn fimm. Urslit urðu þessi: Alls F Umbótasinnar S Súðavíkurlisti Eftirtaldir hreppsnefndarmenn voru kjörnir: At- Full- kvæði % trúar 163 100,0 5 66 40,5 2 97 59,5 3 Friðgerður S. Baldvinsdóttir Sigmundur S 1955 1 94 - - - - At- kvæði % Full- trúar Sigmundsson70 S 1930 5 94 90 - - 78 Sigríður Hrönn Alls 2.483 100,0 11 Elíasdóttir S 1959 4 94 90 86 - Sigurjón Samúelsson71 F 1936 9 94 90 86 82 78 A Alþýðuflokkur 335 13,5 1 Valsteinn Heiðar B Framsóknarflokkur 319 12,8 1 Guðbrandsson F 1947 4 94 90 - 82 - D Sjálfstæðisflokkur 923 37,2 5 E Funklisti 452 18,2 2 8. Allir hreppar Vestur-Húnavatnssýslu, Staðarhreppur í F Alþýðubandalag, Kvennalisti og óháðir 454 18,3 2 Hrútafirði, Fremri-Torfustaðahreppur, Ytri-Torfustaða- hreppur, Hvammstangahreppur, Kirkjuhvammshreppur, Eftirtaldi bæjarfúlltrúar voru kjömir:67 Halldór Jónsson D 1959 2 94 Þverárhreppur og Þorkelshólshreppur, sameinuðust í eitt sveitarfélag, Húnaþing vestra, 7. júní 1998.72 Ibúar þar voru 1.318 1. desember 1997, þar af 100 í Staðarhreppi, 62 í Fremri-Torfustaðahreppi, 215 í Ytri-Torfústaða- Hilmar Magnússon E 1976 1 hreppi, 642 í Hvammstangahreppi, 87 í Kirkjuhvamms- Jóna Valgerður Kristjánsdóttir F 1941 1 hreppi, 77 í Þverárhreppi og 135 í Þorkelshólshreppi. I sveitarstjórnarkosningunum 1994 var 71 á kjörskrá í 64 Auglýsingnr. 717 18. desember 1997. 65 Auglýsing nr. 112 13. febrúar 1996 er tókþegar gildi, sbr. lögnr. 131 14. desember 1995 um breytingu á sveitarstjómarlögum, nr. 8/1986. 66 Auglýsingar nr. 138 23. febrúar 1996 og nr. 345 19. júní 1996. 67 Skráin er í sama formi og er í töflu 5, sjá skýringar í upphafi hennar. Kjörinn 1974, 1970 og 1966. Auglýsing nr. 518 21. september 1994. Kjörinn 1974. Kjörinn 1974, 1970 og 1966. Auglýsingar nr. 215 2. apríl 1998 ognr. 65 20.janúar 1999.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Sveitarstjórnarkosningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarkosningar
https://timarit.is/publication/1386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.