Alþingiskosningar - 01.09.1995, Blaðsíða 12

Alþingiskosningar - 01.09.1995, Blaðsíða 12
10 Alþingiskosningar 1995 3. yfirlit. Kjósendur á kjörskrá og á kjörskrárstofni fyrir alþingiskosningar 8. apríl 1995 Summary 3. Voters on the electoral roll and on the preliminary electoral roll prior to general elections 8 April 1995 Kjósendur á kjörskrá Voters on electoral roll Fjölgun frá 1991, % Increase on 1991, % Breyting frá kjörskrár- stofni,% Change from preliminary electoral roll, % Kjósendur á kjörskrárstofni Voters on preliminary electoral roll Alls Total Kjósendur með lögheimili erlendis Voters with domicile abroad Alls Total Skemur en 8 ár Less than 8 years 8 ár og lengur 8 years or more Hlutfall, % Per cent Allt landið Iceland " 191.973 5,0 0,0 192.058 6.331 6.224 107 3,3 Reykjavík 77.539 5,8 -0,1 77.582 3.182 3.118 64 4,1 Reykjanes 48.558 9,5 -0,0 48.560 1.677 1.659 18 3,5 Vesturland 9.850 -0,2 -0,0 9.852 246 246 2,5 Vestfirðir 6.334 -3,5 - 6.334 177 171 6 2,8 Norðurland vestra 7.197 0,1 -0,1 7.202 115 110 5 1,6 Norðurland eystra 18.971 3,0 -0,1 18.983 427 421 6 2,2 Austurland 9.034 -0,8 -0,1 9.042 192 191 1 2,1 Suðurland 14.490 3,8 -0,1 14.503 315 308 7 2,2 " For division ofthe country into constituencies see map p. 36. 2. Tala kjósenda á kjörskrá Number of voters on the electoral roll Samkvæmt 1. gr. kosningalaga, eins og þau eru eftir breytingar með lögum nr. 10/1991, á kosningarrétt við kosningar til Alþingis hver íslenskur ríkisborgari sem náð hefur 18 ára aldri þegar kosning fer fram og lögheimili á hér á landi. íslenskur ríkisborgari, sem náð hefur 18 ára aldri og átt hefur lögheimili hér á landi, á og kosningarrétt í átta ár frá því að hann flutti lögheimili af landinu, talið frá 1. desember næstum fyrir kjördag. Slíkur ríkisborgari á og kosningarrétt eftir þann tíma enda hafi hann sótt um það samkvæmt nánari reglum laganna. Við alþingiskosningarnar 8. april 1995 var tala kjósenda á kjörskrá 191.973 eða 71,8% af íbúatölu landsins. Hér er miðað við að íbúatalan hafi verið 267.500 í aprfl 1995. Tala kjósenda við almennar alþingiskosningar síðan Alþingi fékk löggjafarvald árið 1874, við þjóðaratkvæðagreiðslur 1918 og 1944 og forsetakjör 1952, 1968, 1980 og 1988, er sýnd í 2. yfirliti. 1 því yfirliti er hvorki sýnd tala kjósenda við kosningu landskjörinna þingmanna fimm sinnum á árunum 1916- 1930 né við þjóðaratkvæðagreiðslur um innflutningsbann á áfengi 1908 og afnám þess 1933 og þegnskylduvinnu 1916 enda giltu reglur um kosningarrétt til alþingiskosninga ekki við þessar kosningar (nema þjóðaratkvæðagreiðslurnar 1908 og 1916 er tala kjósenda var hin sama og við alþingis- kosningarnar). Framtil 1903 namkjósendatalan(fjöldikjósendaákjörskrá) 9-10% af fbúatölu landsins. Samkvæmt stjórnarskránni frá 1874, sbr. lög um kosningar til Alþingis nr. 16/1877, höfðu 4. yfirlit. Kjósendur á kjörskrá á hvern þingmann í alþingiskosningum 1983-199511 Summary 4. Voters on the electoral roll per each Member ofthe Althingi in general elections 1983-1995'1 Kjósendur á hvert þingsæti sem ráðstafað Kjósendur á hvert þingsæti að meðtöldum er til kjördæmis fyrir kosningar sætum sem ráðstafað er eftir kosningar Voters per constituency seat allocated Voters per seat including seats allocated prior to the elections after the elections 1983 1987 1991 1995 1983 1987 1991 Allt landið Iceland 3.081 2.765 2.948 3.047 2.516 2.721 2.901 Reykjavík 4.924 3.744 4.072 4.081 3.692 3.744 4.072 Reykjanes 6.624 3.578 4.033 4.047 3.680 3.578 4.033 Vesturland 1.843 2.002 1.974 1.970 1.536 1.668 1.974 Vestfirðir 1.280 1.362 1.313 1.267 1.280 1.362 1.094 Norðurland vestra 1.347 1.459 1.438 1.439 1.347 1.459 1.438 Norðurland eystra 2.685 2.560 2.631 3.162 2.301 2.560 2.631 Austurland 1.616 1.804 1.822 1.807 1.347 1.804 1.822 Suðurland 2.038 2.268 2.326 2.415 2.038 2.268 2.326 0 í kosningunum 1995 var öllum þingsætum ráðstafað fyrir kosningar. In the 1995 elections all the constituency seats were allocated prior to the elections.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Alþingiskosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþingiskosningar
https://timarit.is/publication/1387

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.