Alþingiskosningar - 01.09.1995, Blaðsíða 35
Alþingiskosningar 1995
33
í 4. mgr. 115. gr. segir: „Framboðslisti í kjördæmi, sem
hlotið hefur þingmann eða þingmenn kjöma. hefur rétt til
jafnmargra varaþingmanna meðan nöfn endast á listanum.“
í töflu 4 er sýnt hvernig kjördæmistala er reiknuð skv. 111.
gr. kosningalaga eftir alþingiskosningamar 1995. Sést þar að
í öllum kjördæmum hefur orðið að fella brott atkvæðatölur
lista vegna þess að þær námu minna en 2/3 kjördæmis-
tölunnar, oftast á Suðurlandi, fimm sinnum, fjómm sinnum
áVesturlandi.þrisvaráReykjanesi, Vestfjörðum,Norðurlandi
vestra, Norðurlandi eystra og Austurlandi og tvisvar í Reykja-
vík.
Auk kjördæmistölunnar í síðasta töludálki hvers kjördæmis
em sýndar lágmarksatkvæðatölur þær sem getið er hér að
framan í síðari mgr. 111. gr. og í 1. mgr. 113. gr.
í töflu 5 er sýnd úthlutun þingsæta eftir úrslitum í kjör-
dæmum samkvæmt 111. gr. kosningalaga. Samkvæmt 3.
tölulið 1. mgr. á að úthluta eftir henni að minnsta kosti 3/4
hlutum þeirra sæta sem koma í hlut kjördæmis samkvæmt
auglýsingu dóms- og kirkjumálaráðuneytisins sem áður var
getið. Þess vegna koma til úthlutunar eftir 111. gr. 15 sæti í
Reykjavík, 10 á Reykjanesi, 5 á Norðurlandi eystra og
Suðurlandi og 4 í hverju hinna kjördæmanna, Vesturlandi,
Vestfjörðum, Norðurlandi vestra og Austurlandi. Eru þetta
alls 50 sæti, en 13 sætum er þá enn óúthlutað.
Fyrir hvert kjördæmi eru sýndar atkvæðatölur listanna, í
upphafi og eftir að kjördæmistala hefur verið dregin frá svo
oft sem reikna þarf til þess að úthlutun þingsætanna liggi ljós
fyrir. Þar á eftir er sýnd úthlutunarröð þingsæta samkvæmt
atkvæðatölum. Sjálfstæðisflokkur hlaut flest þingsæti í
þessari úthlutun, 21, Framsóknarflokkur 15, Alþýðubandalag
og óháðir 7, Alþýðuflokkur 5 og Þjóðvaki og Kvennalisti 1
þingsæti hvor. Kristileg stjórnmálahreyfmg, Náttúrulaga-
flokkur, Suðurlandslistinn og Vestfjarðalistinn hlutu ekki
þingsæti.
Við úthlutun þingsæta samkvæmt kosningaúrslitum skal
skv. 3. mgr. 31. gr. stjórnarskrárinnar gæta þess svo sem
9. Breytingar á framboðslistum
Changes in candidate lists
Samkvæmt 84. gr. kosningalaga er kjósanda heimilað að
breyta röð frambjóðenda á þeim lista er hann kýs með því að
rita tölustafinn 1 fyrir framan það nafn er hann vill hafa efst,
töluna 2 fyrir framan það nafn sem hann vill hafa annað í
röðinni o. s. frv. Vilji kjósandi hafna frambjóðanda á þeim
listasemhannkýs strikarhannyfirnafnhans. Frambjóðandinn
hlýtur þá ekkert atkvæði af þeim seðli en þeir sem neðar
standa á listanum færast upp um sæti.
í 2. og 3. mgr. 115. gr. segir síðan hvemig finna skal hverjir
frambjóðendur hafi náð kosningu á hverjum lista í kjördæmi.
Reikna skal frambjóðendum atkvæðatölu á eftirfarandi hátt:
„Yfirkjörstjórn tekur saman þá kjörseðla þar sem engin
breyting hefur verið gerð á listanum. Þar telst efsta nafn
listans vera í fyrsta sæti, næsta nafn í öðru sæti o.s.frv. Næst
tekur yfirkjörstjórn alla þá kjörseðla þar sem kjósendur hafa
gert einhverjarbreytingar áröð frambjóðanda og telur atkvæði
hvers frambjóðenda í hvert sæti listans.
Landskjörstjóm skal raða nöfnurn frambjóðenda á hverjum
kostur er að hver þingflokkur fái þingmannatölu í sem fyllstu
samræmi við heildaratkvæðatölu sína. Er þá heimilt að
úthluta allt að fjórðungi þingsæta hvers kjördæmis, þeim sem
bundin em og þeim sem ráðstafað er fyrir kosningar, með
hliðsjón af kosningaúrslitum á landinu öllu.
Úthlutun þingsæta til landsframboða eftir úrslitum á landinu
öllu, samkvæmt 112. gr. kosningalaga, er sýnd í töflu 6.
Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 sæti, Þjóðvaki 3 sæti en Alþýðu-
flokkur, Alþýðubandalag og óháðir og Kvennalisti 2 sæti
hver.
Til þess að ráðstafa þessum 13 þingsætum þarf fyrst að
reikna kjördæmistölu að nýju samkvæmt 2. mgr. 113. gr.
kosningalaga. Sá reikningur er sýndur í töflu 7.
Úthlutun þingsæta samkvæmt 113.gr. kosningalaga skiptist
þannig á áfangana sem ákveðnir eru í 3. mgr.: 6 sætum var
úthlutað í fyrsta áfanga, 3 í öðmm og 4 í þriðja áfanga.
í töflu 8 er sýnt hvernig þingsætum var úthlutað sam-
kvæmt 113. gr. I 20. yfirliti er sýnd tala þingsæta sem hvert
landsframboð hlaut í hverju kjördæmi, í heild og eftir
úthlutunarreglum 111. og 113. gr. Alls hlaut Sjálfstæðis-
flokkur 25 þingsæti, Framsóknarflokkur 15, Alþýðubandalag
og óháðir 9, Alþýðuflokkur 7, Þjóðvaki 4 og Kvennalisti 3
þingsæti.
í töflu 6 sést hve mörg atkvæði reyndust að baki hverju
þingsæti landsframboðanna. Að lokinni úthlutun allra þing-
sæta eru flest atkvæði að baki þingmanna Þjóðvaka, 2.952.
Alþýðuflokkur hefur 2.692 atkvæði að baki hverjum þing-
manni, Kvennalisti 2.677, Alþýðubandalag og óháðir 2.622,
Framsóknarflokkur 2.566 og Sjálfstæðisflokkur 2.447.
Að lokinni úthlutun þingsæta samkvæmt 111. grein
kosningalaga voru fæst atkvæði að baki hverjum þingmanni
Framsóknarflokks, 2.566. Þegar lokið var úthlutun allra
þingsæta átti ekkert landsframboðanna óúthlutað sæti með
hærri atkvæðatölu að baki. Náðist því fullur jöfnuður milli
þeirra við úthlutun þingsæta. Það gerðist einnig í kosningunum
1991.
lista þannig að sá sem hlotið hefur flest atkvæði í 1. sæti,
samkvæmt næstu málsgrein hér á undan, hlýtur það sæti. Sá
frambjóðandi, að þessum slepptum, sem hlotið hefur flest
atkvæði í 1. og 2. sæti samanlagt, hlýtur 2. sætið o. s. frv. uns
raðað hefur verið í sæti svo mörgum frambjóðendum listans
að ljóst sé hverjir teljast þingmenn hans í kjördæminu og
hverjir varaþingmenn."
Reglur þessar eru allt aðrar en þær sem giltu frá hausti 1959
til 1983. Samkvæmtþeimreglumskyldireiknaframbjóðanda
atkvæðatölu að tveim þriðju hlutum eins og engin breyting
hefði verið gerð á listanum, en að einum þriðja hluta eftir
listanum að teknu tilliti til breytinga. Fyrsta sæti á lista hlaut
atkvæðatölu listans, hvert sæti er á eftir fór hlaut það brot af
þessari atkvæðatölu að í teljara væri tala þeirra þingmanna og
varaþingmanna sem kjósa átti, að frádreginni tölu þeirra sæta
semáundanvoruá listanum, og í nefnara tala þeirra þingm anna
og varaþingmanna sem kjósa átti.
Fram til sumars 1959 var atkvæðatala frambjóðendareiknuð