Alþingiskosningar - 01.09.1995, Blaðsíða 28

Alþingiskosningar - 01.09.1995, Blaðsíða 28
26 Alþingiskosningar 1995 16. yfirlit. Frambjóðendur við alþingiskosningar 8. aprfl 1995 eftir menntun, aldri og sæti á lista Summary 16. Candidates for general elections 8 April 1995 by educational level, age and place on lists Fjöldi Number Hlutfallstölur, % Alls Total Grunn- menntun ISCED 1-2 Starfs- og framhalds- menntun ISCED 3-5 Háskóla- menntun ISCED 6-7 Alls Total Grunn- menntun ISCED 1-2 Starfs- og framhalds- menntun ISCED 3-5 Háskóla- menntun ISCED 6-7 Allir frambjóðendur All candidates Alls Total 843 184 413 246 100,0 21,8 49,0 29,2 18-24 ára years 57 25 29 3 100,0 43,9 50,9 5,3 25-34 “ 151 30 72 49 100,0 19,9 47,7 32,5 35-44 “ 270 48 108 114 100,0 17,8 40,0 42,2 45-54 " 211 35 123 53 100,0 16,6 58,3 25,1 55-64 “ 99 30 54 15 100,0 30,3 54,5 15,2 65 ára og eldri 55 16 27 12 100,0 29,1 49,1 21,8 Frambjóðendur í 1. -3. sæti Candidates in Ist through 3rd place on lists Alls Total 168 27 72 69 100,0 16,1 42,9 41,1 18-24 ára years 4 1 3 - 100,0 25,0 75,0 - 25-34 “ 24 6 8 10 100,0 25,0 33,3 41,7 35-44 “ 60 10 18 32 100,0 16,7 30,0 53,3 45-54 “ 60 6 32 22 100,0 10,0 53,3 36,7 55-64 “ 18 3 11 4 100,0 16,7 61,1 22,2 65 ára og eldri 2 1 - 1 100,0 50,0 - 50,0 Vinnumarkaðskönnun 18-74 ára Labour market survey 18-74 years Alls Total 172.300 71.100 82.200 19.100 100,0 41,2 47,7 11,1 18-24 ára years 27.700 16.000 11.400 300 100,0 57,8 41,2 1,0 25-34 “ 40.500 12.100 21.800 6.600 100,0 29.8 53,9 16,3 35-44 “ 38.400 13.200 18.300 7.000 100,0 34,3 47,6 18.1 45-54 “ 28.200 10.700 14.400 3.100 100,0 38.0 51,1 10,9 55-64 " 20.100 9.400 9.500 1.300 100,0 46,6 47,0 6,4 65 ára og eldri 17.300 9.700 6.700 900 100,0 56,0 38,7 5,3 Tiltölulega margir frambjóðendur eru sjálfstætt starfandi, 22%, en 78% eru launþegar. Samkvæmt vinnumarkaðs- könnuninni eru sambærileg hlutföll allra 18-74 ára 18% og 81% (14. yfirlit). Hlutfall sjálfstætt starfandi frambjóðenda var hæst á Suðurlandi, 43%, þar sem margir bændur voru á framboðslistum, en lægst á Reykj anesi, 17%. Hlutföll sjálfstætt starfandi og launþega meðal frambjóðendaeru allmismunandi eftir flokkum (15. yfirlit). Eftirtektarvert er að þessu leyti að meðal frambjóðenda Alþýðuflokks, Alþýðubandalags og óháðra, Þjóðvakaog Kvennalistaeru tiltölulega fáir sjálfstætt starfandi (15-18%) en launþegar að sama skapi margir (82- 84%). Hjá Framsóknarflokki og Sjálfstæðisflokki er þessu öfugt farið, tiltölulega margir frambjóðendur eru sjálfstætt starfandi (27% og 29%) en tiltölulega fáir eru launþegar (73% og 71%). Talsverður munur sýnist vera á skiptingu frambjóðenda og skiptingu landsmanna eftir atvinnugreinum (14. yfirlit). Samanboriðviðniðurstöðurvinnumarkaðskönnunarstörfuðu tiltölulega margir frambjóðendur við landbúnað, opinbera stjómsýslu, fræðslustarfsemi og ýmsaþjónustu og menningar- starfsemi, en tiltölulega fáir við iðnað, mannvirkjagerð. verslun og viðgerðarstarfsemi, hótel, veitingahús og sam- göngur og í heilbrigðisþjónustu. Atvinnugreinaskipting frambjóðenda er allmismunandi eftir kjördæmum eins og búast má við vegna ólíkra atvinnuhátta eftir landshlutum. Það vekur þó athygli að í nær öllum kjördæmum er hlutfall frambjóðenda lágt í iðnaði, mannvirkjagerð, verslun og hótel-, veitinga- og samgöngustarfsemi en mjögháttíopinberri stjórnsýslu og við fræðslustarfsemi. Með örfáum undan- tekningum virðist þetta eiga jafnt við um alla flokka (15. yfirlit). Hafa ber í huga að hátt hlutfall frambjóðenda í opinberri þjónustu skýrist að talsverðu leyti af þingmönnum meðal frambjóðenda. Skipting frambjóðenda eftir starfsstéttum er mjög frá- brugðin því sem vinnumarkaðskönnunin hefur leitt í ljós fyrir landsmenn 18-74 ára að aldri (14. yfirlit). Þannig eru 8% landsmanna stjórnendur og embættismenn en 30% fram- bjóðendaen þettaháahlutfall má að miklu leyti rekjatil þeirra mörgu þingmanna sem eru í framboði. Þá eru 26% fram- bjóðenda sérfræðingar en 13% landsmanna. A hinn bóginn koma til töl ulega mjög fáir frambjóðendur úr röðum þj ónustu- og verslunarfólks (7% frambjóðenda, 18% landsmanna) og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Alþingiskosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþingiskosningar
https://timarit.is/publication/1387

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.