Alþingiskosningar - 01.09.1995, Blaðsíða 19

Alþingiskosningar - 01.09.1995, Blaðsíða 19
Alþingiskosningar 1995 17 11. yfirlit. Frambjóðendur st jórnmálasamtaka í hverju kjördæmi eftir kyni við alþingiskosningar 8. aprfl 1995 Summary 11. Candidates by political organization, constituency and sex in general elections 8 April 1995 Allt landið Iceland Reykjavík Reykjanes Vestur- land Vestfirðir Norður- land vestra Norður- land eystra Austur- land Suður- land Frambjóðendur alls Candidates, total 843 258 168 65 70 60 72 60 90 A Alþýðuflokkur 124 36 24 10 10 10 12 10 12 B Framsóknarflokkur 126 38 24 10 10 10 12 10 12 D Sjálfstæðisflokkur 124 36 24 10 10 10 12 10 12 G Alþýðubandalag og óháðir 124 36 24 10 10 10 12 10 12 J Þjóðvaki 126 38 24 10 10 10 12 10 12 K Kristileg stjórnmálahreyfing 31 19 12 - - - - - - M Vestfjarðalistinn 10 - - - 10 - - - - N Náttúrulagaflokkur 42 19 12 5 - - - - 6 S Suðurlandslistinn 12 - - - - - - - 12 V Kvennalisti 124 36 24 10 10 10 12 10 12 Karlar Males 418 121 81 30 33 31 36 34 52 A Alþýðuflokkur 72 19 11 6 7 6 7 7 9 B Framsóknarflokkur 74 20 14 6 5 6 8 7 8 D Sjálfstæðisflokkur 81 21 15 6 6 8 8 8 9 G Alþýðubandalag og óháðir 68 18 14 5 5 6 6 7 7 J Þjóðvaki 61 17 13 3 5 5 7 5 6 K Kristileg stjórnmálahreyfing 23 14 9 - - - - - - M Vestfjarðalistinn 5 - - - 5 - - - - N Náttúrulagaflokkur 25 12 5 4 - - - - 4 S Suðurlandslistinn 9 - - - - - - - 9 V Kvennalisti - - - - - - - - - Konur Females 425 137 87 35 37 29 36 26 38 A Alþýðuflokkur 52 17 13 4 3 4 5 3 3 B Framsóknarflokkur 52 18 10 4 5 4 4 3 4 D Sjálfstæðisflokkur 43 15 9 4 4 2 4 2 3 G Alþýðubandalag og óháðir 56 18 10 5 5 4 6 3 5 J Þjóðvaki 65 21 11 7 5 5 5 5 6 K Kristileg stjómmálahreyfing 8 5 3 - - - - - - M Vestfjarðalistinn 5 - - - 5 - - - - N Náttúrulagaflokkur 17 7 7 1 - - - - 2 S Suðurlandslistinn 3 - - - - - - - 3 V Kvennalisti 124 36 24 10 10 10 12 10 12 voru áður fyrr birtar í kosningaskýrslum Hagstofunnar, síðast í skýrslu um alþingiskosningar 1942. I hinni sérstöku könnun meðal frambjóðenda var notaður styttur spurningarlisti úr vinnumarkaðskönnun Hagstofunnar. Upplýsinga var aflað með því að hringt var í frambjóðendur í vikunni eftir kosningar. Alls náðist í 778 af 843 fram- bjóðendum. I þeim tilvikum er ekki náðist í frambjóðendurna sjálfa var upplýsinganna aflað frá fjölskyldum þeirra eða úr opinberum gögnum. Þannig fékkst vitneskja um menntun og störf allra frambjóðenda. Spumingar um atvinnuþátttöku vom miðaðar við vikuna fyrir kosningar. Frambjóðendur við kosningar 1995 eru taldir með stöðu og heimilisfangi í töflu 2. Fjöldi og atvinnuskipting frambjóðenda sést í 10.-17. yfirliti. I viðauka eru loks skilgreiningar á þeim hugtökum sem notuð eru í úrvinnslu frambjóðendakönnunarinnar og koma fram í 14.-17. yfirliti. Framboðslistar og fjöldi frambjóðenda. Kjörgengur við kosningar til Alþingis er hver sá maður sem hefurkosningarréttogóflekkaðmannorð. Hæstaréttardómarar eru þó ekki kjörgengir. Samkvæmt 27. gr. kosningalaga á að fylgja framboðslista skrifleg yfirlýsing allra þeirra sem á listanum eru um að þeir hafi leyft að setja nöfn sín á listann. Framboðslista skal og fylgj a skrifleg yfirlýsing um stuðning við listann frá kjósendum í hlutaðeigandi kjördæmi. Fjöldi meðmælenda skal vera margfeldi af þingsætatölu kjördæmisins og talnanna 20 að lágmarki og 30 að hámarki. Við alþingiskosningarnar í apríl 1995 buðu sex stjórn- málasamtök fram í öllum kjördæmum: Alþýðuflokkur - Jafnaðarmannaflokkur Islands (hér eftir nefndur Alþýðu- flokkur), Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Þjóðvaki, hreyfing fólksins (hér eftir nefndur Þjóðvaki), Alþýðu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Alþingiskosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþingiskosningar
https://timarit.is/publication/1387

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.