Alþingiskosningar - 01.09.1995, Blaðsíða 15

Alþingiskosningar - 01.09.1995, Blaðsíða 15
Alþingiskosningar 1995 13 5. yfirlit. Kosningaþátttaka í alþingiskosningum 8. aprfl 1995 Summary 5. Participation in general elections 8 April 1995 Greidd atkvæði af hundraði kjósenda á kjörskrá Participation as per cent of voters on electoral roll Af hundrað greiddum atkvæðum Per cent of votes cast Auðir seðlar Greidd utan Skv. 82. gr. og ógildir AIIs Karlar Konur kjörfundar kosningalaga 11 Blank and Total Males Females Absentee votes Acc. to Art. 82 11 void ballots Allt landið lceland 87,4 87,3 87,5 8,6 0,1 1,6 Reykjavík 86,0 85,8 86,2 7,1 0,2 1,7 Reykjanes 87.7 87,4 88,0 6,2 0,1 1,6 Vesturland 89,0 88,8 89,2 11,8 0,0 1,6 Vestfirðir 88,1 87,8 88,4 15,8 0,1 1,6 Norðurland vestra 89,6 90,4 88,7 15,8 0,0 1,6 Norðurland eystra 87,4 87,6 87,2 11,0 0,0 1,5 Austurland 87,9 87,4 88,6 12,9 0,1 1,6 Suðurland 90,9 90,7 91,0 9,6 0,0 1,5 " Atkvæði greitt á kjördegi í annarri kjördeild en þar sem kjósandi er á kjörskrá. Votes cast at a polling station other than that of registration. 4. Atkvæði greidd utan kjörfundar Absentee votes Kjósandi, sem gerir ráð fyrir því að hann geti ekki vegna Samkvæmt lögum nr. 4/1983 máttu þeir einnig greiða fjarveru eða af öðrum ástæðum sótt kjörfund á kjördegi á atkvæði utan kjörfundar sem gátu af trúarástæðum ekki sótt þeim stað þar sem hann er á kjörskrá, hefur heimild til að kjörfund á kjördegi. greiða atkvæði utan kjörfundar. Eftir breytingu á kosningalögum 1987 er kjósanda, sem Skilyrði þess að mega greiða atkvæði utan kjörfundar hafa greiðir atkvæði utan kjörfundar, ekki Iengur gert að tilgreina verið rýmkuð á síðari árum. Við kosningarnar 1916, er slík ástæðu þess að hann muni ekki geta sótt kjörfund á kjördegi. atkvæðagreiðsla fór fyrst fram, og lengi síðan var heimildin Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar getur farið fram hjá bundin við sjómenn og aðra sem staddir yrðu utan þess sýslumönnum og hreppstjórum og um borð í íslensku skipi, hrepps eða kaupstaðar þar sem þeir stóðu á kjörskrá þá er enda hafi skipstjóri fengið afhent kjörgögn og kjósandinn kosning færi fram og neyttu ekki hins almenna réttar til þess lögskráður á skipið. Erlendis má greiða atkvæði utan kjör- að greiða atkvæði á öðrum kjörstað í sama kjördæmi (sbr. 5. fundar í skrifstofu sendiráðs, fastanefndar eða sendiræðis- kafla hér á eftir). manns, svo og í skrifstofu kjörræðismanns samkvæmt Með lögum nr. 15/1974 var heimildin látin ná til þeirra sem auglýsingu utanríkisráðuneytisins. samkvæmt læknisvottorði væri ráðgert að dveljast myndu á Heimildir til atkvæðagreiðslu utan kjörfundar voru sjúkrahúsi á kjördegi svo og barnshafandi kvenna sem ætla rýmkaðar með setningu laga nr. 15/1974 um breytingu á mætti að ekki gætu sótt kjörfund á kjördegi. alþingiskosningalögum. Eftir þá breytingu geta allir kjör- 6. yfirlit. Sveitarfélög eftir þátttöku í alþingiskosningum 8. apríl 1995 Summary 6. Municipalities by participation in general elections 8 April 1995 Alls Total 70,0-79,9% 80,0-84,9% 85,0-89,9% 90,0-94,9% 95,0-100,0% Allt landið Iceland 169 4 16 84 54 11 Reykjavík 1 - - 1 - - Reykjanes 13 - 1 10 2 - Vesturland 23 1 3 8 10 1 Vestfirðir 17 - 2 11 1 3 Norðurland vestra 30 1 3 17 7 2 Norðurland eystra 28 2 2 13 10 1 Austurland 27 - 3 18 5 1 Suðurland 30 - 2 6 19 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Alþingiskosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþingiskosningar
https://timarit.is/publication/1387

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.