Vor - 30.04.1931, Blaðsíða 6

Vor - 30.04.1931, Blaðsíða 6
trygglynt, skap og hreinlynd hjörta heiðarlega og glaða þjoð, finnurðu innst í þeirra þeli þýska sál og frænda hlóð. Eins og systkin ykkur tengja, ísafold og hýskaland, sömu örlög, sömu vonir, sama hlóð og ættarhs,nd. Svo sem þýski örninn aftur upp ^mun svífa um himinlind, fljúgðu íslands hvíti haukur hátt og djarft á frelsistind. Tileinkað íslandi á þúsund ára afmæli Alþingis. Eftir Gustav Buchheim. Magnús Isgeirsson's þýddi. Augnahlikið. í skáldsögu Anker-Larsen7s: Sognet,som vokser ind i Himlen, er eftirfarandi æfitýri: Þegar guð sá, að mennirnir tóku að ger- ast honum fráhverfir, sendi hann Sankti pétur niður á jörðina með poka fullan af eiiífu lífi. Sankti Petur gekk með þennan varning sinn milli mannanna, en gat ekkert selt,þvx að borgunin átti a8 vera augnablik. Fyrst- krafðist hann allra augnahlika, en varð smám saman vægari í kröfum,og hauð að lokum eilit líf fyrir aðeins eitt augnablik. En það kom fyrir ekkic, Engin mátti missa eitt augnahlik, jafnvel þótt^í boði væri eilift líf. í þessari smásögu er mikið falið, þó að hún só í gömlum æfintýrastíl. Hún lýsir því, sem bezt einkennir nú- tímann, hraðanum. Allt er á ferð og

x

Vor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vor
https://timarit.is/publication/1406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.