Vor - 30.04.1931, Blaðsíða 14

Vor - 30.04.1931, Blaðsíða 14
Og þeir tokyst á,um hjarnið hart hröktust þeir til og frá, í hrikaleik þeim ^erðist svartara en s\rart sortaþungt kvöld a brá. í fjarlgum bjargasal hlymur hark , hugdeigir dver^ar missa kjark, huldumenn að ser hólum loka, hrímjötnar skjálfandi'í gáttum doka. Þora draugar að fara á flakk flykkast þeir allt í kring, dillar niðr'x þeim djöfullegt hlakk, dátt skyldi'ei einstæðing. Stilla þar einnig djöflar dans í drómsterkri regintrylling og þó er sem um þennan fjandafans fari geigvænleg hrylling. Hvar mun að finna þann mennskan mátt, sem meir hefir þreytt við fár en jónas, sem nú átti'að leggjast lágt, lémagna' orðinn og sár,7 ^ í lokin hann vildi þó táplega tefla og tökin sem orkaði'hann mest að efla o^ jafnframt á Kerra funheitt fjúk faryrða lét hann skefla. Það var sem að drauginum döpruðust tök og dott færðist yfir hans brá, er honum var skipað í vítisvök og vellandi bálið á og hótað að glóðvanar Kölskaklær krota'í hann skyldu, dið-jómasar tær hnígur^að endingu dugþrotinn draugur, dómsorðin jónas þá ekki þvær unz^sekkur í jörðina holdmorkinn haugur, hrjúfur og graslaus þar enn er baugur. En þjakaður hre^pstjórinn feiknunum frá fetaði heimveg á. X.Y.

x

Vor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vor
https://timarit.is/publication/1406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.