Hlynur - 15.03.1966, Blaðsíða 6

Hlynur - 15.03.1966, Blaðsíða 6
4.7 millj., sem er 22.6% af öllum íbúum Norðurlanda. Kaupfélagsmenn í Danmörku eru 661.000 og umsetn- ing kaupfélaganna 1.445 millj. sænsk- ar krónur, sem er 11.1% af saman- lagðri umsetningu allra kaupfélaga á Norðurlöndum. Þar sem íbúar Danmerkur eru 22.6% af Norður- landabúum hefði ekki verið óeðli- legt að sama hlutfallstala hefði gilt landa. (Hér gaf Axel Schou skýringu í léttum tón: „Ég veit, að íslending- ar eru ekki alveg svona margir, en þeir verða það rétt strax og ég treysti mér ekki til að reikna með 0.193.215, eða hvað það nú er, það hefði orðið of flókinn reikningur fyrir mig“). — Kaupfélagsmenn á íslandi eru 31 þúsund. Umsetning í kaupfélögunum 1964 var 390 millj. Axel Schou flytur erindi á Akureyri. um aðild þeirra að heildarveltu kaup félaganna, en svo er ekki, heldur aðeins 11.1%. (Umsetning kaupfélag- anna er í þessu yfirliti alls staðar reiknuð í sænskum krónum). Finnland: í Finnlandi búa 4.6 millj. manna, eða 22% af íbúum Norður- landa, og af þeim eru félagsmenn í kaupfélögum 1.071.000. Kaupfélög- in seldu fyrir 5.177 millj. s. kr. og það er 39.8% af heildarveltu kaup- félaganna á Norðurlöndum. ísland: Á íslandi búa 0.2 milljónir manna, eða 1% af íbúum Norður- s. kr., eða 3% af heildarveltu kaup- félaganna á Norðurlöndum. Noregur: í Noregi búa 3.7 millj. manna, sem er 17.8% af íbúum Norðurlanda. Af þeim eru kaupfé- lagsmenn 338.000 og umsetning í kaupfélögum 1.299 millj. s.kr., en það er 10% af heildarveltu kaupfélag- anna á Norðurlöndum. Svíþjóð: í Svíþjóð búa 7.6 millj. manna, sem er 36.6% af íbúum Norð- urlanda. Kaupfélagsmenn í Svíþjóð eru 1.298.000 og velta kaupfélaganna 4.683 millj. s. kr. og það eru 36% 6 HLTNUR

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.